20°C Ég sver það heilar 20°C

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

20°C Ég sver það heilar 20°C

Póstur af zedro »

Jæja ég bara verð að deila með ykkur einni "sögu".

Drattaðist loksins til að sækja loftpressuna úr kjallaranum um daginn. Ætlaði að blása duglega úr Stackernum mínum. Enda svo á því að taka allar tölvur á heimilinu :P
Uppgvötaði nýja tegund af samanþjöppuðu ryki í ShuttleX vél :lol: Í leiðinn ákvað ég at blása aðeins úr lappann hjá frúnni. Ekkert svaka merkilegt við það
nema að þessi vél er mikið uppí rúmi (bók undir henni auðvitað) við lærdóm og myndagláp. Einsog gefur að skilja þá hefur vélin oftar en ekki hitnað mjög
mikið upp og yfir 70°C og það á lítillri vinnslu. Frekar mikill hávaði þar í för þrátt fyrir að vera lappi. En eftir þessa mínútna blástur lækkaði Idle hitinn niður í 50-56 gráður
og það heirist ekki múkk í vélinni. Núna er ég að runna nokkur forrit í bakgrunninum og þá fer að heirast smá í henni og glitta í 70 gráðurnar. Langa sögu stutta til ykkar
sem eruð að lenda í miklum hita og ærandi hávaða þá er mest líklegast kominn tími á að láta blása út rykinu. Helst hjá einhverjum sem á loftpressu, þrýstiloftsbrúsarnir
eru svoddan bölvað drasl.

Ég bara varð að deila þessu, við erum að tala um 20°C lækkun :shock:

Thats my rant for today,
Z out :8)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Ég myndi nú ekki kalla þetta rant, en þetta hljómar vel, kannski maður geri þetta til að blása lífi í lappann sinn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Mín fór úr 70°C í idle í 31°C og í load gat ég aldrei athugað hversu mikill hitinn var því að hún dó alltaf bara í 107°C en núna fer hún ekki yfir 55 í load.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16193

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16700

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: 20°C Ég sver það heilar 20°C

Póstur af Harvest »

Ástæða fyrir því að ég fór í Europris og keypti 1 stk. loftpressu bara til að blása út úr vélunum á heimilinu :)
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: 20°C Ég sver það heilar 20°C

Póstur af coldcut »

heyrðu...þú ert bara að verða eins og allinn ;D haha
Svara