Góð vifta á 2500 barton

Svara

Höfundur
legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Góð vifta á 2500 barton

Póstur af legi »

Er að spekúlera í að skella mér á eitt stykki 2500 barton og yfirklukka hann eins og mögulegt er .


Ég er bara í vandræðum með að velja viftu á temmilegu verði 3-4 þús má vera dýrari ef það er eithvað varið í hana , ég er ekki að fara að kaupa mér vatnskælingu svo þið megið alveg sleppa því að ráðleggja mér það :).
Hefur einhver hérna reynslu af því hvað það má ná svona 2500 xp upp í án vatnskælingar og hávaði skiptir ekki öllu máli...
[ CP ] Legionaire

Fox
Staða: Ótengdur

Re: Góð vifta á 2500 barton

Póstur af Fox »

legi skrifaði:Er að spekúlera í að skella mér á eitt stykki 2500 barton og yfirklukka hann eins og mögulegt er .


Ég er bara í vandræðum með að velja viftu á temmilegu verði 3-4 þús má vera dýrari ef það er eithvað varið í hana , ég er ekki að fara að kaupa mér vatnskælingu svo þið megið alveg sleppa því að ráðleggja mér það :).
Hefur einhver hérna reynslu af því hvað það má ná svona 2500 xp upp í án vatnskælingar og hávaði skiptir ekki öllu máli...
Kaupa vatnskælingu á eBay .. cheap :>
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

ég er með 2500 barton, ég er með eitthvað igloo frá Tolvuvirkni og náði að clockka örran uppí 2068Mhz (2800xp) og hitinn hækkaði einungis um 8° (nú í 42°) í idle og um 14° (nú 49°) í leikjum. Ég var ekki einusinni byrjaður að hækka voltin :) og systemið er stable :D
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég er að nota CoolerMaster Aero 7+ á minn 2500 Barton, keyrir fínt en ég er ekkert búinn að prófa að O/C'a hann neitt :)
Svara