Lyklaborð á fartölvu.

Svara
Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Staða: Ótengdur

Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af raRaRa »

Góðan daginn.

Ég var núna um daginn að kaupa mér Acer Aspire 5920G og ég varð fyrir smá vonbrigðum þegar ég fór að vinna með HTML tags, afhverju? Vegna þess að það vantar <>| hnappinn sem er oft við hliðaná shift hnappanum vinstra megin. Getið þið sagt mér hvort það sé möguleiki að fá fleiri lyklaborð fyrir þessa týpu? Er hægt að skipta um yfir höfuð? Félagi minn sagði að það væri hægt, með flestar fartölvur, þá er bara spurning hvort einhver selur lyklaborð fyrir þessa týpu sem hefur þennan hnapp sem mig vantar.

Í von um björt svör.
Kv, RA.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af ManiO »

Gætir nátúrulega skellt inn macro. Alt + Z t.d. sem < og svo Shift + Alt + Z sem >. Margfalt ódýrara en að redda nýju lyklaborði.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af raRaRa »

4x0n skrifaði:Gætir nátúrulega skellt inn macro. Alt + Z t.d. sem < og svo Shift + Alt + Z sem >. Margfalt ódýrara en að redda nýju lyklaborði.
Sæll, það er satt meistari, hvernig er sett inn macros í Windows Vista? (teehee).

Takk fyrir.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af CendenZ »

eða fundið ascii stafina fyrir merkin... miklu miklu fljótlegra...

duhh...
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af ManiO »

CendenZ skrifaði:eða fundið ascii stafina fyrir merkin... miklu miklu fljótlegra...

duhh...

Ekki gaman að vinna með ASCII á lappa, þ.e.a.s. ef ekki er sér numpad, sem er að öllum líkindum málið ef <> takkann vantar. Veit ekki um forrit til að setja upp macros fyrir vista, en sennilega getur félagi okkar Google reddað málunum :)

Viðbót: Getur tjékkað á þessu ókeypis forriti: http://www.download.com/AutoHotkey/3000 ... d=10819446" onclick="window.open(this.href);return false;

Get ekkert sagt um hve vel það virkar þar sem ég er á macca í augnablikinu, en þú hlýtur að geta reddað þér :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af Dazy crazy »

Mér finnst snilld að nota G 15 lyklaborðið í html. forrita bara G gakkana fyrir tög og vandamál eru úr sögunni og svo þegar maður er loksins búinn að læra hvar tögin eru tekur enga stund að gera html síðu. líka íslensku stafirnir &iacute og &thorn hef ég forritaða í G takkana og það er ekkert vesen þá.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð á fartölvu.

Póstur af lukkuláki »

Tengdu bara USB lyklaborð við hana þegar þú ert að þessu :) eða notarðu þetta mjög mikið ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara