Remote management og einkennileg hegðun

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Remote management og einkennileg hegðun

Póstur af gumol »

Sælir

Ferðatölvan mín er búin að vera að haga sér mjög undarlega í dag, Í náttúrufræðitíma í dag þegar ég logaði mig inn á Novell byrjaði tölvan að vinna á fullu og svo byrjaði hún allt í einu að færa skrár á milli staða í tölvunni (væntanlega einhverjar novell update skrár) og var að þí í lengir tíma og ég byrjaðai bara að vinna en eftir ca. korter ákvað tölvan allt í einu out of the blue var eins og einhver hafði farið í restart í tölvunni(eins og þegar maður setur nýa drivera) og tölvan restartaði sér, sem betur fer gat ég vistað verkefnin sem ég var að gera áður en hún slökti á sér.
Svo þegar hún startaði sér aftur þá var greinilega komin nýr novell client inn og 1 icon búið að bætast á taksbarainn hjá mér sem heitir Remote management, þegar ég tvíklikka á það kemur bara upp eitthver static gluggi(sjá mynd). Veit einhver hvað þetta Remote management er?, og kanski mikilvægara, veit einhver hvað novell client leyfir stjórnendum í sk+olanum mínum að gera á tölvunni minni, geta þeir njósnað um það sem maður er að gera án þess að maður sjái það og er það yfir höfuð löglegt án þess að láta mann vita?
Viðhengi
Þegar ég hægriklikka á iconið og ýti á Information kenur þetta (það koma reyndar aðrar upplýsingar þegar ég er í skóanum)
Þegar ég hægriklikka á iconið og ýti á Information kenur þetta (það koma reyndar aðrar upplýsingar þegar ég er í skóanum)
Remote Management.JPG (23.86 KiB) Skoðað 789 sinnum

Fox
Staða: Ótengdur

Re: Remote management og einkennileg hegðun

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:Sælir

Ferðatölvan mín er búin að vera að haga sér mjög undarlega í dag, Í náttúrufræðitíma í dag þegar ég logaði mig inn á Novell byrjaði tölvan að vinna á fullu og svo byrjaði hún allt í einu að færa skrár á milli staða í tölvunni (væntanlega einhverjar novell update skrár) og var að þí í lengir tíma og ég byrjaðai bara að vinna en eftir ca. korter ákvað tölvan allt í einu out of the blue var eins og einhver hafði farið í restart í tölvunni(eins og þegar maður setur nýa drivera) og tölvan restartaði sér, sem betur fer gat ég vistað verkefnin sem ég var að gera áður en hún slökti á sér.
Svo þegar hún startaði sér aftur þá var greinilega komin nýr novell client inn og 1 icon búið að bætast á taksbarainn hjá mér sem heitir Remote management, þegar ég tvíklikka á það kemur bara upp eitthver static gluggi(sjá mynd). Veit einhver hvað þetta Remote management er?, og kanski mikilvægara, veit einhver hvað novell client leyfir stjórnendum í sk+olanum mínum að gera á tölvunni minni, geta þeir njósnað um það sem maður er að gera án þess að maður sjái það og er það yfir höfuð löglegt án þess að láta mann vita?


Ef þú skrifaðir ekki undir nein plögg sem segja til um þetta, myndi ég hiklaust kæra þetta.
Þeir settu upp hugbúnað á tölvuna þína, ólöglega. Og reyna nú að stjórna henni, ólöglega.

Kæra þetta!
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Eða bara kvarta í skólanum yfir því að VERÐA að nota Novell í fyrsta lagi.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

@gumol : Skíttu á þetta, formataðu, og settu xp upp aftur. En passaðu þig samt á því að eyða ekki fremsta partioninu á disknum, ég er búin að taka eftir því að það er lítið FAT partion fremst á disknum, ég komst inná það þegar ég búttaði af knoppix um daginn í sögutíma :8)

Svo er ekki hægt hvað þetta novell drasl er farið að hæga á tölvunni þinni, hún er miklu lengur en mín... Segðu bara nei takk, better yet, settu in linux, þá geturu ekki sett inn novell :8)
Voffinn has left the building..

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:Segðu bara nei takk, better yet, settu in linux, þá geturu ekki sett inn novell :8)

Það er alveg til novell client fyrir linux
En afhveru setur þú ekki linux á lappann voffi?

En er einginn sem veit hvað þeir geta gert á tölvunum manns í gegnum novell og þetta nýa forrit?
Last edited by gumol on Fim 23. Okt 2003 12:48, edited 1 time in total.

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:Segðu bara nei takk, better yet, settu in linux, þá geturu ekki sett inn novell :8)

Það er alveg til novell client fyrir linux


Prufaðu þá beOS :P

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er skilyrði fyrir inngöngu í skólann að vera með ferðatölvu með Windows 2000 / XP, það er kanski mál fyrir RGLUG. :?

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:Það er skilyrði fyrir inngöngu í skólann að vera með ferðatölvu með Windows 2000 / XP, það er kanski mál fyrir RGLUG. :?


Pirr!
Hafðu þá winows á einu partition, og ananð kerfi á hinu.
Skilyrðin nefna ekki að þú verðir að keyra windows.. bara að það sé á vélinni.. rétt?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég mann ekki alveg hvað forritið heitir þessa stundina en það tekur út typerecordera og remote controlle forrit :)

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Pandemic skrifaði:Ég mann ekki alveg hvað forritið heitir þessa stundina en það tekur út typerecordera og remote controlle forrit :)


typerecorder, aka KeyLogger, rétt??
Annars finnst mér voða hæpið að það sé til forrit sem leitar uppi remote control forrit og uninstallar þeim.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég fékk þetta forrit eithvern tíman þegar ég hélt að brói væri að hlera tölvuna þetta beint unstallar þeim ekki heldur slekkur bara á þeim
Svara