Varðandi kaup á iPhone
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Varðandi kaup á iPhone
Sælir,
Ég er nú að fara fjárfesta í iPhone og mun félagi minn staddur í BNA kaupa hann fyrir mig koma hann til Íslands. - Nú spurði hann mig að því samt hvort ég vildi láta kaupa síma sem væri þegar aflæstur, sem kostaði um $700 eða síma sem væri læstur beint frá apple búðinni á tæplega $500.
Hann sagði að ef hann keypti ólæstan síma gæti hann þá notað símann til að hringja ef hann yrði stoppaður í tollinum með hann til að sýna þetta sé ekki glænýr farsími.
Ég veit einfaldlega ekki nógu mikið um þennan síma til að ráðleggja honum hvort hann ætti að gera. En eins og ég hefði hugsað mér þá ætlaði ég einfaldlega að láta hann kaupa símann í gegnum Apple-búðina og ég myndi svo sjálfur aflæsa honum hér á Íslandi eða láta einhvern gera það fyrir mig. Er það ekki lang besta lausnin eða er ég að missa af eitthverjum stórum plús við það að kaupa þegar aflæstan síma?
Ég er nú að fara fjárfesta í iPhone og mun félagi minn staddur í BNA kaupa hann fyrir mig koma hann til Íslands. - Nú spurði hann mig að því samt hvort ég vildi láta kaupa síma sem væri þegar aflæstur, sem kostaði um $700 eða síma sem væri læstur beint frá apple búðinni á tæplega $500.
Hann sagði að ef hann keypti ólæstan síma gæti hann þá notað símann til að hringja ef hann yrði stoppaður í tollinum með hann til að sýna þetta sé ekki glænýr farsími.
Ég veit einfaldlega ekki nógu mikið um þennan síma til að ráðleggja honum hvort hann ætti að gera. En eins og ég hefði hugsað mér þá ætlaði ég einfaldlega að láta hann kaupa símann í gegnum Apple-búðina og ég myndi svo sjálfur aflæsa honum hér á Íslandi eða láta einhvern gera það fyrir mig. Er það ekki lang besta lausnin eða er ég að missa af eitthverjum stórum plús við það að kaupa þegar aflæstan síma?
Re: Varðandi kaup á iPhone
Ég spyr útí bláinn en eru USA Iphone CE merktir?
Þ.e. ef þú ert stoppaður í tollinum er hann tekinn af þér?
Annars er sennilegast ódýrara að taka þennan á 500$ og borga VSK og toll ef til þess kemur.
500*73 = 36500
(36500-23000) * 0,245 = 3307 + Svo væntanlega eitthver 10% tollur.
Svo kostar einhversstaðar í kringum 2000kjell að láta aflæsa honum hérna heima ef þú gerir það ekki sjálfur..
Þ.e. ef þú ert stoppaður í tollinum er hann tekinn af þér?
Annars er sennilegast ódýrara að taka þennan á 500$ og borga VSK og toll ef til þess kemur.
500*73 = 36500
(36500-23000) * 0,245 = 3307 + Svo væntanlega eitthver 10% tollur.
Svo kostar einhversstaðar í kringum 2000kjell að láta aflæsa honum hérna heima ef þú gerir það ekki sjálfur..
PS4
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
blitz skrifaði:Ég spyr útí bláinn en eru USA Iphone CE merktir?
Þ.e. ef þú ert stoppaður í tollinum er hann tekinn af þér?
Annars er sennilegast ódýrara að taka þennan á 500$ og borga VSK og toll ef til þess kemur.
500*73 = 36500
(36500-23000) * 0,245 = 3307 + Svo væntanlega eitthver 10% tollur.
Svo kostar einhversstaðar í kringum 2000kjell að láta aflæsa honum hérna heima ef þú gerir það ekki sjálfur..
En ég myndi nú bara láta félaga þinn taka símann upp úr umbúðunum og vera með hann í vasanum þegar hann fer í gegnum tollinn. Þá eru mjög litlar líkur á því að tollurinn sjá símann (ekki nema þeir fari að leita á honum sem ég efast um nema hann sé eitthvað dúbíus
Ég myndi ekki borga $200 dollara fyrir aflæstan síma þar sem aflæsingar processið er eins og að drekka vatn.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
Já það er einmitt sem ég hélt.
Þá læt ég hann bara taka símann úr kassanum og hafa hann í vasanum, held það sé langbesta ráðið.
Takk fyrir góð svör
Þá læt ég hann bara taka símann úr kassanum og hafa hann í vasanum, held það sé langbesta ráðið.
Takk fyrir góð svör
Re: Varðandi kaup á iPhone
djjason skrifaði:blitz skrifaði:Ég spyr útí bláinn en eru USA Iphone CE merktir?
Þ.e. ef þú ert stoppaður í tollinum er hann tekinn af þér?
Annars er sennilegast ódýrara að taka þennan á 500$ og borga VSK og toll ef til þess kemur.
500*73 = 36500
(36500-23000) * 0,245 = 3307 + Svo væntanlega eitthver 10% tollur.
Svo kostar einhversstaðar í kringum 2000kjell að láta aflæsa honum hérna heima ef þú gerir það ekki sjálfur..
En ég myndi nú bara láta félaga þinn taka símann upp úr umbúðunum og vera með hann í vasanum þegar hann fer í gegnum tollinn. Þá eru mjög litlar líkur á því að tollurinn sjá símann (ekki nema þeir fari að leita á honum sem ég efast um nema hann sé eitthvað dúbíus
Ég myndi ekki borga $200 dollara fyrir aflæstan síma þar sem aflæsingar processið er eins og að drekka vatn.
Líka gott að benda á það að oft er betra að borga ~5000kr í toll og vsk heldur en að eiga í hættu á að missa símann og fá sekt, sérstaklega þegar að þetta er svona lítil upphæð :=)
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
blitz skrifaði:
Líka gott að benda á það að oft er betra að borga ~5000kr í toll og vsk heldur en að eiga í hættu á að missa símann og fá sekt, sérstaklega þegar að þetta er svona lítil upphæð :=)
Það getur verið erfitt þegar varan er ekki lögleg á landinu.
Re: Varðandi kaup á iPhone
Pandemic skrifaði:blitz skrifaði:
Líka gott að benda á það að oft er betra að borga ~5000kr í toll og vsk heldur en að eiga í hættu á að missa símann og fá sekt, sérstaklega þegar að þetta er svona lítil upphæð :=)
Það getur verið erfitt þegar varan er ekki lögleg á landinu.
Það var að því gefnu að hann væri CE merktur
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
Það kemur Iphone 2 út í Júlí-Ágúst.
Ekki kaupa iphone núna.
iphone2 hefur alltof mikið umfram 1.
Ekki kaupa iphone núna.
iphone2 hefur alltof mikið umfram 1.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
Var að hafa samband við félaga minn staddan í Bandaríkjunum og hann sagði mér ef hann keypti iPhone'inn í Apple búðinni þá er hann bundinn til 2 ára við AT&T og þ.a.l. kostar hann meira.
Þannig ég spyr ykkur; Hvert get ég sagt honum að fara að kaupa símann? Ætti hann ekki að vera til bara í öllum helstu búðum sem selja farsíma og raftæki og segjabara hann vilji ekki fá áskriftina við AT&T?
Samkv. honum þá varð maður að taka þessa áskrift við AT&T ef maður keypti hann í Apple-búðinni sjálfri og ég veit ekki nógu mikið um þetta til að ráðleggja honum hvar hann getur keypt síma þar sem maður er neyddur til að taka áskriftina við AT&T.
Þannig ég spyr ykkur; Hvert get ég sagt honum að fara að kaupa símann? Ætti hann ekki að vera til bara í öllum helstu búðum sem selja farsíma og raftæki og segjabara hann vilji ekki fá áskriftina við AT&T?
Samkv. honum þá varð maður að taka þessa áskrift við AT&T ef maður keypti hann í Apple-búðinni sjálfri og ég veit ekki nógu mikið um þetta til að ráðleggja honum hvar hann getur keypt síma þar sem maður er neyddur til að taka áskriftina við AT&T.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
Það fyrsta sem þú gerir er að taka AT&T sim kortið úr símanum og henda því !
Einnig borgar sig að henda öllum umbúðum og bæklingum, koma bara með símann og hleðslutækið í gegnum tollinn.
Einnig borgar sig að henda öllum umbúðum og bæklingum, koma bara með símann og hleðslutækið í gegnum tollinn.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
Samkv. honum þá er síminn mun dýrari ef maður tekur þennan samning við AT&T, minnir hann hafi sagt að verðið fari upp í $900, ekki þessa $500 sem eru gefnir upp á Apple-síðunni.
Re: Varðandi kaup á iPhone
Einmitt, en þú gerir ekki samning við AT&T.
Hann fer bara inn í Apple búðina, kaupir símann og labbar út.
Það er activation prósessinn sem "signar þig upp" við AT&T, en þar sem þú gerir það ekki heldur aflæsir símanum með Pwned eða Ziphone eða einhverju öðru aflæsingarforriti sem þú finnur á netinu.
Þar af leiðandi kostar síminn þig bara þessa $500 plús söluskattinn.
Hann fer bara inn í Apple búðina, kaupir símann og labbar út.
Það er activation prósessinn sem "signar þig upp" við AT&T, en þar sem þú gerir það ekki heldur aflæsir símanum með Pwned eða Ziphone eða einhverju öðru aflæsingarforriti sem þú finnur á netinu.
Þar af leiðandi kostar síminn þig bara þessa $500 plús söluskattinn.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi kaup á iPhone
vldimir skrifaði:Var að hafa samband við félaga minn staddan í Bandaríkjunum og hann sagði mér ef hann keypti iPhone'inn í Apple búðinni þá er hann bundinn til 2 ára við AT&T og þ.a.l. kostar hann meira.
Þannig ég spyr ykkur; Hvert get ég sagt honum að fara að kaupa símann? Ætti hann ekki að vera til bara í öllum helstu búðum sem selja farsíma og raftæki og segjabara hann vilji ekki fá áskriftina við AT&T?
Samkv. honum þá varð maður að taka þessa áskrift við AT&T ef maður keypti hann í Apple-búðinni sjálfri og ég veit ekki nógu mikið um þetta til að ráðleggja honum hvar hann getur keypt síma þar sem maður er neyddur til að taka áskriftina við AT&T.
Þetta er ekki rétt. Allavega var þetta ekki svona þegar ég keypti tvo síma um daginn fyrir foreldra mína sem búa á Íslandi og voru í heimsókn.
Þú labbar inn í Apple búð og segist vilja fá einn iphone. Maðurinn fer og nær í símann og þú borgar (fyrir símann). Activation á símanum (og samningurinn við AT&T) er gerður í gegnum iTunes, það er ekkert gert í Apple búðinni. Síðan ferð þú heim, opnar kassann hendir AT&T símakortinu, aflæsir símanum með t.d. zipPhone, stingur íslenska kortinu í og málið er dautt.... þ.e.a.s. þú ferð aldrei í gegnum activation með AT&T og þar af leiðandi gerir aldrei neinn samning.
Ef vinur þinn færi inn í AT&T búð þá væri gerður samningur og allt við AT&T á staðnum.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds