Vantar hjálp við val á leikjavél
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við val á leikjavél
Jæja góðann daginn er gamall spjallmeðlimur en er algerlega dottinn úr öllu sem tengist tölvum.
Þannig mig vantar aðstoð.
mig vantar góða leikjatölvu. langar að fara að spila þessa nýju og flottu leiki.
þannig hvað er best fyrir peninginn?
ég er ekki að leita mér af skjákorti sem er nýkomið á markaðinn og kostar 70þúsund eða einhvað svoleiðis.
mig vantar bara góða stöðuga tölvu sem spilar leikina vel. og kostar sem minnst.
sko ég á ekki neitt varðandi turninn en ég á skjá og allt annað. mig vantar bara turninnn complete.
ég vill helst hafa hann lítill eins og shuttle vélarnar voru (veit ekki hvort það sé ennþá...) og með bara lítinn 10k rpm disk. endilega komið með einhvað spec fyrir mig á hvað ég á að kaupa mér og hvar og það það kostar c.a.
1000þakkir. Kv Hognig
Þannig mig vantar aðstoð.
mig vantar góða leikjatölvu. langar að fara að spila þessa nýju og flottu leiki.
þannig hvað er best fyrir peninginn?
ég er ekki að leita mér af skjákorti sem er nýkomið á markaðinn og kostar 70þúsund eða einhvað svoleiðis.
mig vantar bara góða stöðuga tölvu sem spilar leikina vel. og kostar sem minnst.
sko ég á ekki neitt varðandi turninn en ég á skjá og allt annað. mig vantar bara turninnn complete.
ég vill helst hafa hann lítill eins og shuttle vélarnar voru (veit ekki hvort það sé ennþá...) og með bara lítinn 10k rpm disk. endilega komið með einhvað spec fyrir mig á hvað ég á að kaupa mér og hvar og það það kostar c.a.
1000þakkir. Kv Hognig
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
sirka hversu miklum peningi viltu eyða og/eða hvaða leiki varstu aðalega að pæla í
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Svona standard hlutir sem er alltaf mikið fyrir peninginn
Intel Core 2 Duo E8400 (nýkominn)
2gb minni
8800gt 512mb skjákort
10k disk þá bara 74gb raptor eða 150gb raptor
hvað með shuttle kassann þá reynist SP35P2 Pro mér best hingað til (hef farið í gegnum 5 mismunandi gerðir og er með 4 sem stendur)
Intel Core 2 Duo E8400 (nýkominn)
2gb minni
8800gt 512mb skjákort
10k disk þá bara 74gb raptor eða 150gb raptor
hvað með shuttle kassann þá reynist SP35P2 Pro mér best hingað til (hef farið í gegnum 5 mismunandi gerðir og er með 4 sem stendur)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
egglumber skrifaði:sirka hversu miklum peningi viltu eyða og/eða hvaða leiki varstu aðalega að pæla í
ég er ekki með neina "x" upphæð í huga. bara sem ódýrast. ég er samt ekki að leita mér af einhverju drasli allt kostar víst sitt. er í raun bara að leita mér af því besta fyrir peninginn.
ég er ekki búinn að vera að skoða alla leikina en ég vill í raun bara geta spilað hvað sem er í þessari tölvu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
er intel orðið betra en amd? hehe þ.a.s í leikina?
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Jámm Intel nær hærra í afköstum en AMD eins og stendur, að minnsta kosti í tölvuleikjavinnslu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
og hvar er hagstæðast að versla þetta? nenni varla að fara útum allann bæ til þess.
og hvaða móðurborð ætti ég að fá mér ef ég myndi nú ekki fá mér shuttle og hvaða kassa?
og hvaða móðurborð ætti ég að fá mér ef ég myndi nú ekki fá mér shuttle og hvaða kassa?
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Það er mjög algengt ef þú hugsar mikið um verð að athuga ATT, Start, Tölvuvirkni og Tölvulistann í kópavogi þar sem þær eru allar bara innan kílómeter frá hvor öðrum.
Svo gáðu bara hvort varan er til (vaktin segir þér hvað hún kostar) á öllum þeim stöðum.
Sölumaður getur örugglega ráðlagt þér með móðurborð, ég nota Asus borðin og tölvuvirkni selur þau ásamt shuttle vélum.
Móðurborð ætti að kosta 10-15þús (yfirleitt betra nær 15þús). Mundu fá gott PSU, tölvan þín fellur eða stendur með þvi ef eitthvað rafmagnsdót kemur uppá.
Svo gáðu bara hvort varan er til (vaktin segir þér hvað hún kostar) á öllum þeim stöðum.
Sölumaður getur örugglega ráðlagt þér með móðurborð, ég nota Asus borðin og tölvuvirkni selur þau ásamt shuttle vélum.
Móðurborð ætti að kosta 10-15þús (yfirleitt betra nær 15þús). Mundu fá gott PSU, tölvan þín fellur eða stendur með þvi ef eitthvað rafmagnsdót kemur uppá.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
takk fyrir góðar upplýsingar mind.
http://tolvulistinn.is/vara/2117
en hvaða móðurborð passar t.d. í þennann kassa? vitiði það? er góð kæling í þessum kössum?
og hvernig er psu-ið í honum?
http://tolvulistinn.is/vara/2117
en hvaða móðurborð passar t.d. í þennann kassa? vitiði það? er góð kæling í þessum kössum?
og hvernig er psu-ið í honum?
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Form Factor mATX
Semsagt Micro ATX (er alltaf tekið fram á móðurborðum)
Kassinn er ekki ætlaður til yfirklukkunar. Hann loftar miðlungs myndi ég segja. Er samt mjög sjaldan vandamál á íslandi með loftun í kassa.
Gerðu ráð fyrir því að flest öll powersupply passi í hann. (kannski orðið erfitt eftir 1000W)
Semsagt Micro ATX (er alltaf tekið fram á móðurborðum)
Kassinn er ekki ætlaður til yfirklukkunar. Hann loftar miðlungs myndi ég segja. Er samt mjög sjaldan vandamál á íslandi með loftun í kassa.
Gerðu ráð fyrir því að flest öll powersupply passi í hann. (kannski orðið erfitt eftir 1000W)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
var að skoða xpc SP35P2 Pro Barebone nánar og líst vel á hann.
en í lýsinguni á tölvutækni stendur: Sökkull: Intel LGA775, FSB 800/1066/1333MHz stuðningur
(Styður Core 2 Quad, Core 2 Duo 6xxx/4xxx, Pentium Dual-Core E2xxx, Celeron 4xx)
þtyður hann ekki 8400? :/
en í lýsinguni á tölvutækni stendur: Sökkull: Intel LGA775, FSB 800/1066/1333MHz stuðningur
(Styður Core 2 Quad, Core 2 Duo 6xxx/4xxx, Pentium Dual-Core E2xxx, Celeron 4xx)
þtyður hann ekki 8400? :/
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Auðvitað styður vélin þennan örgjörva
http://global.shuttle.com/support_list03.jsp?PI=786
Core™2 Duo Intel Core™2 Duo E8400 3.0 GHz SP35S10R Download BIOS All version
Hinsvegar hvort það þarf BIOS flash gæti verið annað, ætti samt ekki að skipta.
http://global.shuttle.com/support_list03.jsp?PI=786
Core™2 Duo Intel Core™2 Duo E8400 3.0 GHz SP35S10R Download BIOS All version
Hinsvegar hvort það þarf BIOS flash gæti verið annað, ætti samt ekki að skipta.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
ok
Shuttle XPC SP35P2 Pro Barebone fyrir Intel Core 2 Duo
WD Raptor 150GB Serial-ATA, 16MB buffer, 10.000sn
XFX NVIDIA GeForce 8800GT(G92) Alpha Dog 512MB 1800/600MHz
Kingston HyperX 2GB kit (2x1GB) DDR2 1066MHz, CL5, PC8500
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333MHz, 6MB cache, 45nm, OEM
Samsung Combo, skrifar á 52x/les DVD á 16x
Sennheiser HD-280 Pro
Erum við að tala um góðann leikjapakka hér?
Shuttle XPC SP35P2 Pro Barebone fyrir Intel Core 2 Duo
WD Raptor 150GB Serial-ATA, 16MB buffer, 10.000sn
XFX NVIDIA GeForce 8800GT(G92) Alpha Dog 512MB 1800/600MHz
Kingston HyperX 2GB kit (2x1GB) DDR2 1066MHz, CL5, PC8500
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333MHz, 6MB cache, 45nm, OEM
Samsung Combo, skrifar á 52x/les DVD á 16x
Sennheiser HD-280 Pro
Erum við að tala um góðann leikjapakka hér?
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Afhverju samsung combo drif ? Eru ekki DVD skrifarar á sama verði.
Farðu varlega í Sennheisser HD-280 pro , það hafa margir lent í því að þeir eiga erfitt með að vera með þau á sér til lengri tíma og þau eru ekki eins létt og þægileg og opin heyrnatól.(kemur vegna þess að það er auðveldara smíða opin góð heyrnatól en lokuð) , maður svitnar líka með þau.
Ég að minnsti kosti nota þau einungis fyrir tónlist þegar ég vil loka mig frá umhverfinu(nýtist ef maður fer á lan og vill ekki tala við neinn , deathmatch)
Til samanburðar þá er ég líka með HD-201(algjört sorp), HD515, HD555, HD595 og HD465 og HD-280.
Ég tel 595 best af þeim öllum, þau voru samt ekki alveg peninganna virði(miðað við HD555), hefðu mátt kosta aðeins minna.
Farðu varlega í Sennheisser HD-280 pro , það hafa margir lent í því að þeir eiga erfitt með að vera með þau á sér til lengri tíma og þau eru ekki eins létt og þægileg og opin heyrnatól.(kemur vegna þess að það er auðveldara smíða opin góð heyrnatól en lokuð) , maður svitnar líka með þau.
Ég að minnsti kosti nota þau einungis fyrir tónlist þegar ég vil loka mig frá umhverfinu(nýtist ef maður fer á lan og vill ekki tala við neinn , deathmatch)
Til samanburðar þá er ég líka með HD-201(algjört sorp), HD515, HD555, HD595 og HD465 og HD-280.
Ég tel 595 best af þeim öllum, þau voru samt ekki alveg peninganna virði(miðað við HD555), hefðu mátt kosta aðeins minna.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
veit ekkert afhverju ég valdi samsung combo skrifara valdi bara einhvað
en já með headphone-in...
var Pfaff ekki með umboðið fyrir þetta dót?
en já með headphone-in...
var Pfaff ekki með umboðið fyrir þetta dót?
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
pfaff er með umboðið. Þýðir samt ekki þeir séu ódýrastir.
Veit Tölvulistinn og Task eru líka með sennheisser
Veit Tölvulistinn og Task eru líka með sennheisser
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
ok takk kærlega
en svona til þess að hafa þennann þráð aðeins lengri...
Hvaða mýs eru á toppnum í dag? hvað er þægilegt í leikina?
og ef maður myndi nú ákveða að fá sér nýjann skjá. hvernig skjá ætti maður að fá sér?
e´g er svo mikill "millimetra" kall að það má ekki vera neitt flökt í hröðu leikjunum á netinu
en svona til þess að hafa þennann þráð aðeins lengri...
Hvaða mýs eru á toppnum í dag? hvað er þægilegt í leikina?
og ef maður myndi nú ákveða að fá sér nýjann skjá. hvernig skjá ætti maður að fá sér?
e´g er svo mikill "millimetra" kall að það má ekki vera neitt flökt í hröðu leikjunum á netinu
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
mind skrifaði:pfaff er með umboðið. Þýðir samt ekki þeir séu ódýrastir.
Veit Tölvulistinn og Task eru líka með sennheisser
Tölvutek líka
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
með mýs þá er ég með Razer Diamondback frá Tölvutækni...hæun er mjög góð sko! en fullt af öðrum góðum músum
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Þú hættir ekki
Þetta með mýsnar er svolítið trúarbrögð og það getur vel verið að einhver mótmæli því sem ég er að fara segja. ( 2 mismunandi tæknir notaðar, laser og optical)
Gott að skoða: http://www.esreality.com/?a=post&id=1265679 , http://www.esreality.com/?a=longpost&id=1300293&page=5
Logitech G5(laser) 2000dpi = Hægri hönduð, ekki nothæf nema bara fyrir RTS/MMO, ástæðan fyrir því er að skynjarinn í henni er með svakalega lágt malfunction rate, semsagt þegar þú hreyfir músina rosalega hratt þá missir ljósið staðsetninguna sína og svo hoppar músarbendillinn bara eitthvað, yfirleitt upp. Auk þess sem hún notar lóð og ef þú hugsar um það þá á það að vera músarmottan sem ræður "friction" en ekki þyngd músarinnar vegna þess að þá þreytistu bara og færð sinaskeiðabólgu fyrr við að vera alltaf að "berjast" við músina þína.
Logitech MX518 (optical) 1600dpi = Hægri hönduð, Sennilega mest fyrir peninginn , hún er tilturlega ódýr miðað við hversu góð hún er en er samt held ég 18 mánaða gömul(frá því hún var gefin út) og hönnunin er sennilega 2 ára. Það eru litlir ókostir við hana en ekkert svo stórt að ég myndi ekki kaupa hana. Enn í dag er þessi standard fyrir tölvuleiki afþví hún er ódýr og aðgengileg.
Steelseries Ikari (laser) 3200dpi = Hægri hönduð, Hef ekki átt hana, margir lofsama hana og það er vissulega fínt en hún virðist vera svolítið elska eða hata mús , ég er samt ekki með neina skoðun á henni fyrir utan að hún er laser og því ekki ásættanleg fyrir mig.
Razer Lachesis (laser) 4000dpi = báðar hendur, hef notað hana og hún er mjög fín með marga kosti en er samt lasermús og því heldur ekki ásættanleg fyrir mig.
Razer Deathadder(3g infrared optical) 1800 dpi = hægri hönduð, núverandi músin mín og sú sem ég mæli með.
Það er svolítið erfitt að útskýra afhverju en ég verð ekki eins þreyttur á að nota hana þar sem hún er létt. Ég virðist ná mun meira af þessum "tæpu" skotum í CS , DOD og Crysis (þegar ég var með G5 þá oft trúði ég því bara ekki að ég hefði ekki hitt, skeður minna með þessari).
Takkanir á henni eru svolítið viðkvæmir og tók það smá tíma að venjast því en í staðinn hefur viðbragðstíminn minn batnað þar sem oft þegar maður er að snipa eða álíka þá virðist þetta sekúntubrot í að takkinn er mjög næmur telja. Svo þegar ég hugsa um það þá finnst mér þægilegt að þurfa ekki að hamra á takkanum til að skjóta
Auka kostir við Razer sem mér finnst er líka að þeir gefa út Firmware til að laga hluti varðandi músina og að driverinn þeirra er ekki fullur af drasli sem maður vill ekki(held hann sé minni en 1mb)
(hef notað allar þessar mýs fyrir utan Ikari)
Razer = Kísildalur, Start og Tölvuvirkni. Ég hef séð Diamondback og held ég copperhead í Max verslunum.
Logitech = Allsstaðar eiginlega bara
Steelseries = Bara séð hana í tölvulistanum, má vel vera einhverjir fleiri séu með hana.
Þráðlaust myndi ég bara gleyma , maður verður svo svakalega reiður þegar batteríin fara á vitlausum tíma.
Ég nenni ekki að fara í neitt nákvæmt með skjáina en þú ert að leita af TN panel
Auglýst ms=millisekúntur segir þér ekki neitt, auglýst dynamic contrast segir þér ekki neitt.
Notaðu flatpanels.dk (það er til einhver önnur síða líka) og flettu upp skjánum sem þú ætlar að kaupa(módelnúmer) og það segir þér hvað hann er í "alvöru"
22" er mest fyrir peninginn
Samsung er ráðandi
226BW væri því góður kostur
Nýja týpan af honum 2253BW(held ég) ætti að vera til í einhverjum búðum er samt víst lítill munur.
Ef þú kaupir stærri skjá en það gætirðu þurft öflugra skjákort
Þetta er miðað við reynslu af samsung 204B, 225BW, 226BW, 244T , 245BW
Þetta með mýsnar er svolítið trúarbrögð og það getur vel verið að einhver mótmæli því sem ég er að fara segja. ( 2 mismunandi tæknir notaðar, laser og optical)
Gott að skoða: http://www.esreality.com/?a=post&id=1265679 , http://www.esreality.com/?a=longpost&id=1300293&page=5
Logitech G5(laser) 2000dpi = Hægri hönduð, ekki nothæf nema bara fyrir RTS/MMO, ástæðan fyrir því er að skynjarinn í henni er með svakalega lágt malfunction rate, semsagt þegar þú hreyfir músina rosalega hratt þá missir ljósið staðsetninguna sína og svo hoppar músarbendillinn bara eitthvað, yfirleitt upp. Auk þess sem hún notar lóð og ef þú hugsar um það þá á það að vera músarmottan sem ræður "friction" en ekki þyngd músarinnar vegna þess að þá þreytistu bara og færð sinaskeiðabólgu fyrr við að vera alltaf að "berjast" við músina þína.
Logitech MX518 (optical) 1600dpi = Hægri hönduð, Sennilega mest fyrir peninginn , hún er tilturlega ódýr miðað við hversu góð hún er en er samt held ég 18 mánaða gömul(frá því hún var gefin út) og hönnunin er sennilega 2 ára. Það eru litlir ókostir við hana en ekkert svo stórt að ég myndi ekki kaupa hana. Enn í dag er þessi standard fyrir tölvuleiki afþví hún er ódýr og aðgengileg.
Steelseries Ikari (laser) 3200dpi = Hægri hönduð, Hef ekki átt hana, margir lofsama hana og það er vissulega fínt en hún virðist vera svolítið elska eða hata mús , ég er samt ekki með neina skoðun á henni fyrir utan að hún er laser og því ekki ásættanleg fyrir mig.
Razer Lachesis (laser) 4000dpi = báðar hendur, hef notað hana og hún er mjög fín með marga kosti en er samt lasermús og því heldur ekki ásættanleg fyrir mig.
Razer Deathadder(3g infrared optical) 1800 dpi = hægri hönduð, núverandi músin mín og sú sem ég mæli með.
Það er svolítið erfitt að útskýra afhverju en ég verð ekki eins þreyttur á að nota hana þar sem hún er létt. Ég virðist ná mun meira af þessum "tæpu" skotum í CS , DOD og Crysis (þegar ég var með G5 þá oft trúði ég því bara ekki að ég hefði ekki hitt, skeður minna með þessari).
Takkanir á henni eru svolítið viðkvæmir og tók það smá tíma að venjast því en í staðinn hefur viðbragðstíminn minn batnað þar sem oft þegar maður er að snipa eða álíka þá virðist þetta sekúntubrot í að takkinn er mjög næmur telja. Svo þegar ég hugsa um það þá finnst mér þægilegt að þurfa ekki að hamra á takkanum til að skjóta
Auka kostir við Razer sem mér finnst er líka að þeir gefa út Firmware til að laga hluti varðandi músina og að driverinn þeirra er ekki fullur af drasli sem maður vill ekki(held hann sé minni en 1mb)
(hef notað allar þessar mýs fyrir utan Ikari)
Razer = Kísildalur, Start og Tölvuvirkni. Ég hef séð Diamondback og held ég copperhead í Max verslunum.
Logitech = Allsstaðar eiginlega bara
Steelseries = Bara séð hana í tölvulistanum, má vel vera einhverjir fleiri séu með hana.
Þráðlaust myndi ég bara gleyma , maður verður svo svakalega reiður þegar batteríin fara á vitlausum tíma.
Ég nenni ekki að fara í neitt nákvæmt með skjáina en þú ert að leita af TN panel
Auglýst ms=millisekúntur segir þér ekki neitt, auglýst dynamic contrast segir þér ekki neitt.
Notaðu flatpanels.dk (það er til einhver önnur síða líka) og flettu upp skjánum sem þú ætlar að kaupa(módelnúmer) og það segir þér hvað hann er í "alvöru"
22" er mest fyrir peninginn
Samsung er ráðandi
226BW væri því góður kostur
Nýja týpan af honum 2253BW(held ég) ætti að vera til í einhverjum búðum er samt víst lítill munur.
Ef þú kaupir stærri skjá en það gætirðu þurft öflugra skjákort
Þetta er miðað við reynslu af samsung 204B, 225BW, 226BW, 244T , 245BW
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Jæja ég er allavega með: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=252
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1031
fíla músina vel
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833 er einnig við hliðina á mér og hann er fínn
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1031
fíla músina vel
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833 er einnig við hliðina á mér og hann er fínn
So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Afsakið að ég flækjast í það sem ég veit lítið um. En ég hef eina spurningu. Shuttle segja að það passi tvöföld skjákort, þannig ég spyr. passar Ati x3870X2 eða X2 nvidia kortið?. Og er það að ganga upp rafmagnslega séð.
Takk fyrir Ragnar
Takk fyrir Ragnar
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Son of a silly person:
Alls ekki, spurðu bara eins og þú vilt. Að öllu jöfnu gerir fólk sitt hér það besta til að svara þér sem best út frá sinni þekkingu(það eru samt því miður til undantekningar).
Shuttle er bara með eina týpu af vél núna á markaðinum sem er sett fyrir 2 skjákort
http://eu.shuttle.com/en/desktopdefault ... ead-14599/
Hér sérðu hvaða skjákort passa í vélina
http://global.shuttle.com/support_list03.jsp?PI=638
Þó ég haldi ágætlega uppá shuttle þá myndi ég ekki kaupa mér shuttle vél ef ég ætlaði að keyra 2x skjákort. Það er of dýrt, of tæpt með of mörgum takmörkunum til að það borgi sig að mínu mati.
Þú gætir mögulega keyrt 1x Dual GPU kort.
Þú gætir ekki keyrt 2x Dual GPU skjákort
Alls ekki, spurðu bara eins og þú vilt. Að öllu jöfnu gerir fólk sitt hér það besta til að svara þér sem best út frá sinni þekkingu(það eru samt því miður til undantekningar).
Shuttle er bara með eina týpu af vél núna á markaðinum sem er sett fyrir 2 skjákort
http://eu.shuttle.com/en/desktopdefault ... ead-14599/
Hér sérðu hvaða skjákort passa í vélina
http://global.shuttle.com/support_list03.jsp?PI=638
Þó ég haldi ágætlega uppá shuttle þá myndi ég ekki kaupa mér shuttle vél ef ég ætlaði að keyra 2x skjákort. Það er of dýrt, of tæpt með of mörgum takmörkunum til að það borgi sig að mínu mati.
Þú gætir mögulega keyrt 1x Dual GPU kort.
Þú gætir ekki keyrt 2x Dual GPU skjákort
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á leikjavél
Þakka þér kærlega fyrir þennan lista. Á honum fékk ég svar við því ég var að velta mér uppúr. Ati hd 3870x2 passar í þessa týpu af shuttle. Ég vissi það nú að það komast ekki 2 dual slot kort. þannig gera bara það næst besta. Fyrst að kortið er á listanum þá hlítur 450w aflgjafinn að duga. Mér finnsta það svolítið vafamál, enda kortið fastagestur í alfgjafanum.
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3