Græðir afskaplega lítið á því að fara í úr Q6600 í Q9450. Leikir eru varla byrjaðir að nýta sér alla 4 kjarnana svo peningnum væri betur eytt í eitthvað annað.
Mundi segja að Q6600 og E8400 séu málið í örgjörvum í dag. Q6600 upp á framtíðina. E8400 mun eflaust gefa þér betri afköst í dag og ég mundi frekar mæla með honum ef þú ætlar ekkert að yfirklukka.
Að öðru leiti er þetta flottur pakki. Ef það er eitthvað sem ég mundi breyta þarna þá mundi ég kanski fara í GA-P35-DS3R borðið í staðinn fyrir DS3L. Það er meira solid borð fyrir lítinn pening í viðbót.
Skjáinn nefndi ég í hinum þræðinum og hertz skipta engu máli í LCD skjám. Frekar að skoða svartíman en maður vill helst hafa hann 5ms eða minna.
Matti21 skrifaði:Græðir afskaplega lítið á því að fara í úr Q6600 í Q9450. Leikir eru varla byrjaðir að nýta sér alla 4 kjarnana svo peningnum væri betur eytt í eitthvað annað.
Mundi segja að Q6600 og E8400 séu málið í örgjörvum í dag. Q6600 upp á framtíðina. E8400 mun eflaust gefa þér betri afköst í dag og ég mundi frekar mæla með honum ef þú ætlar ekkert að yfirklukka.
Að öðru leiti er þetta flottur pakki. Ef það er eitthvað sem ég mundi breyta þarna þá mundi ég kanski fara í GA-P35-DS3R borðið í staðinn fyrir DS3L. Það er meira solid borð fyrir lítinn pening í viðbót.
Skjáinn nefndi ég í hinum þræðinum og hertz skipta engu máli í LCD skjám. Frekar að skoða svartíman en maður vill helst hafa hann 5ms eða minna.