lenovo x60 eða x61 tablet

Svara

Höfundur
Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

lenovo x60 eða x61 tablet

Póstur af Framed »

Er einhver hérna sem á x60 eða x61 tablet tölvu hérna. Málið er að ég keypti mér x60 tablet tölvu af ebay sem að frænka mín kemur með til landsins í sumar. Svo keypti ég mér líka auka rafhlöðu sem smellist undir hana.
Nema ég fæ rafhlöðuna senda beint til íslands og þyrfti því að komast í x60 eða x61 töflu til þess að tékka á því hvort það sé ekki örugglega í lagi með rafhlöðuna.
Svara