Mér finnst sárt að sjá þennan auglýsingabanner þarna uppi.
Ég var að vona að þessi síða yrði ad.free, vonandi verður næsta skref ekki popup.. svona eftir að menn hafa fundið lykt af peningum.
Kommon maður, þú hélst þó ekki að við gætum staðið í þessu endalaust án þess að hafa nokkrar tekjur? Auðvitað fer þetta aldrei í pop-up, og þú hlýtur að skilja vaktin.is uppfærir sig ekki sjálf.
Fox skrifaði:Mér finnst sárt að sjá þennan auglýsingabanner þarna uppi.
Ég var að vona að þessi síða yrði ad.free, vonandi verður næsta skref ekki popup.. svona eftir að menn hafa fundið lykt af peningum.
Hvaða væl er þetta? Ég veit að þetta er ekki fallegt, en meðan þú ert ekki að borga fyrir að sleppa við auglýsingarnar finnst mér þú ekki hafa nein rétt til hvað vera með einhvern pirring.
kiddi skrifaði:Kommon maður, þú hélst þó ekki að við gætum staðið í þessu endalaust án þess að hafa nokkrar tekjur? Auðvitað fer þetta aldrei í pop-up, og þú hlýtur að skilja vaktin.is uppfærir sig ekki sjálf.