Tengja Google Earth við Flight Simulator

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja Google Earth við Flight Simulator

Póstur af Sallarólegur »

Hefur einhverjum hér tekist að tengja t.d. FSX við Google Earht svo það sé hægt að ferðast um heiminn sjálfann? Langar hrikalega að geta það, endurgjaldslaust ef einhver væri til í að benda mér á rétta tólið.

Takk fyrir.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator

Póstur af zedro »

Prufaðu þetta http://www.gearthblog.com/blog/archives ... light.html
Ekki beint að tengja bæði saman en hey þú getur allavega flogið um hnöttinn ^^
Svo held ég að það sé ekki hægt. Svo ef mar er mikið fyrir flugsimma þá er X-Plane málið :twisted:
Verð að fara skella mér á eitt stk....
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator

Póstur af Sallarólegur »

Veit að það er Flight Simulator í GoogleEarth, en hann er bara ruzl miðað við FSX.

Það eru til einhver svona tól, bara veit ekki um neitt sem ég kann á.

http://www.wideview.it/fsearth/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.elbiah.de/flusi/MyFsGoogleEa ... eEarth.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator

Póstur af Gúrú »

Þætti einnig gaman ef einhver vissi af svona.

Var sjálfur að reyna að prufa þetta FS Earth demo en það stóð að það væri bara á einhverjum flugvelli í Canada.

En þessi flugvöllur var bara alls ekki í löglegu Flight Simulator Deluxe edition.

Svo já.

Yndislegt ef einhver vissi af svona.
Modus ponens
Svara