Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

ÞEgar ég hef sett upp sjónvarpið hérna heima hefur mér alltaf tekist að fiffa þetta "einhvernvegin" svo þetta virki. Núna hinsvegar er ég bara með heimabíó í Scart tengi og Símamyndlykilinn í hitt.

Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég er að horfa á eitthvað á Símamyndlykilinn og reyni að hlusta á það í heimabíóinu neitar heimabíóið að hlusta á AV rásirnar(SCART tengin) heldur heldur það áfram að hlusta á venjulegu rásina sem var á fyrir (1, 2, 3 á sjónvarpinu, ekki myndlyklinum).

Ætlaði að fara að raðtengja þetta, þannig að eitt Scart tengi færi úr sjónvarpinu>Myndlykilinn>Heimabíóið en ákvað að spyrja hér fyrst. Hvernig er best að setja þetta allt upp...ég er með LCD skjá + Video tæki með scart in/out + þennan síma myndlykil með scart in/out + heimabíóið með eitt scart tengi.

Var líka að spá í að kaupa HDMI snúru fyrir myndlykilinn, verður þetta þá ekki að sama vandamáli? Allavega...vona að þetta sé ekki of flókið til að skilja, væri fínt ef einhver væri til í að teikna mynd af því hvernig ég ætti að tengja þetta :)

Ég er með mína hugmynd hér, spurning hvort þetta myndi virka þá. :o
Viðhengi
sjónvarp.JPG
sjónvarp.JPG (13.29 KiB) Skoðað 3643 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af coldcut »

æji fjandinn ég var að tengja sjónvarp rétt fyrir jól og var í sömu vandræðum...man ekki alveg hvernig ég gerði það en það hafði eitthvað að gera með Line1/Line2 í heimabíóinu. Ekki alveg örugglega búinn að reyna það? Ekki nota TV stillinguna á heimabíóinu fyrir hljóð á myndlyklinum heldur Line1/Line2

skal reyna að komast að því hvernig ég gerði þetta ;)
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

AAAAAAAAAAAAAAAAHhh...tengdi þetta svona en það kom ekkert hljóð í heimabíóið, gæti verið vitlausir út/inngangar í scart tengjunum.. þarf að skoða þetta betur. Gæti verið eitthvað svona Line1/Line2, á minni fjarstýringu(heimabíó) er hægt að velja TV/DVD/VCR. Voðalega er þetta e-ð flókið :O
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af hagur »

Þar sem þú ert á annað borð "bara" að nota SCART, þá myndi ég halda að raðtenging væri einföldust. Hvað áttu annars við með rauðu tengingunni, PAL? PAL er nefnilega ekki tegund tengingar.

VCR -> Myndlykill -> Heimabíó -> TV

Þetta ætti þá að virka þannig að ef þú kveikir á VCR, þá ætti myndlykillinn að hleypa því merki í gegn og loka á sjálfan sig ef svo mætti segja. Með því að slökkva á VCR, þá ertu aftur farinn að horfa á myndlykilinn. Þú þarft bara að passa þig að tengja þetta rétt, en ég geri ráð fyrir því að þú kunnir að raðtengja SCART, þ.e nota TV tengið á VCR yfir í VCR/DVD tengið á myndlyklinum, TV tengið á myndlyklinum yfir í SCART-in á heimabíóinu og svo loks úr heimabíóinu yfir í TV. Með þessu fyrirkomulagi ertu bara að nota eina rás á heimabíóinu fyrir allt saman.

Svo geturðu líka smellt HDMI snúru á milli myndlykilsins og sjónvarpsins til að fá mögulega aðeins betri mynd. En þá ertu náttúrulega ekki að senda hljóðið í heimabíóið. Ef heimabíóið er með HDMI in/out, þá auðvitað tengirðu í það og úr því í TV, annars myndi ég fá mér OPTICAL eða Digital-Coaxial hljóðsnúru úr myndlyklinum og í heimabíóið ef það er með slík tengi. Þá geturðu skipt yfir á inputtið fyrir það til að heyra í myndlyklinum í gegnum heimabíóið og svissað á HDMI inputtið á TV.

Allra besta lausnin er auðvitað að fá sér "alvöru" heimabíómagnara sem er með öll þau input sem maður þarf og upconversion/scaling í gegnum HDMI. Þá er allt tengt í hann og svo bara ein HDMI snúra í sjónvarpið :wink:
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

hagur skrifaði:Þar sem þú ert á annað borð "bara" að nota SCART, þá myndi ég halda að raðtenging væri einföldust. Hvað áttu annars við með rauðu tengingunni, PAL? PAL er nefnilega ekki tegund tengingar.

VCR -> Myndlykill -> Heimabíó -> TV


Get ekki tengt þetta svona því heimabíóið er bara með eitt scart tengi :o

En í sambandi með PAL þá er það bara venjulega loftnetssnúran.
The Belling-Lee connector or IEC 169-2 connector, more often simply known as TV aerial plug or PAL connector

http://en.wikipedia.org/wiki/TV_Aerial_Plug
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Xyron »

getur heimabíóið þitt tekið við input frá scarti?

eru fleiri input á heimabíóinu þínu?
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Xyron skrifaði:getur heimabíóið þitt tekið við input frá scarti?

eru fleiri input á heimabíóinu þínu?


Jam, hvernig snúrur þarf ég að kaupa ? Og hjálpar þetta mér að fá hljóð í heimabíóið úr myndlykli ?
Viðhengi
heimabio.JPG
heimabio.JPG (50.19 KiB) Skoðað 3405 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Xyron »

Mynd
Svona snúru

Getur keypt 2x svona ..
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af hagur »

Er SCART tengið á heimabíóinu fyrir input eða output?

Eru einhver önnur INPUT video-tengi á því?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af urban »

ég tel mig nú þónokkuð kláran í því að tengja svona dót EN aftur á móti get ég aldrei lýst því í gegnum síma eða netið, þarf alltaf að vera á staðnum.

ef að þér tekst engan vegin að fá þetta í gagnið, þá ætti http://www.reddarinn.is að geta reddað þér :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Já, gæti engan vegin lesið og skilið, svo ég gerði mynd af öllum tengjunum, sleppti videotækinu, nota það ekkert. Var að spá hvort einhver hér gæti þá sýnt mér hvað ég ætti að tengja saman osfrv. bara með mismunandi litum í paint :Ð
Viðhengi
tengi.JPG
tengi.JPG (46.35 KiB) Skoðað 3343 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Xyron »

Þegar ég sé þetta svona fallega sett upp hjá þér, þá skil ég setup-ið þitt

Mjög einfalt.. RCA snúru frá myndlykli yfir í heimabíó

Síðan bara loop-a 2x scart tengjum fyrir mynd og hljóð í sjónvarp.
Viðhengi
01 copy.jpg
01 copy.jpg (114.42 KiB) Skoðað 3322 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Jæja, tengdi þetta svona og það virkar. Núna er ég með annað vandamál, þegar ég lækka hljóðið með myndlykilsfjarstýringunni lækkar ekkert í heimabíóinu. Þarf ég alltaf að vera að vesenast með tvær fjarstýringar?? #-o
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Windowsman »

Væntanlega nema að þú kaupir fjarstýringu eins og Logitech Harmony eða aðrar svipaðar.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Haddi »

Sallarólegur skrifaði:Jæja, tengdi þetta svona og það virkar. Núna er ég með annað vandamál, þegar ég lækka hljóðið með myndlykilsfjarstýringunni lækkar ekkert í heimabíóinu. Þarf ég alltaf að vera að vesenast með tvær fjarstýringar?? #-o

Nei, ef þú tengir myndlykilinn við heimabíóið, þá átt þú að geta lækkað með myndlykilsfjarstýringunni.
Ef allt er rétt tengt þ.e.a.s.

hHins vegar getur þú ekki lækkað í DVD/heimabíóinu með myndlykilsfjarstýringunni. Segir sig sjálft. En ef hljóðið fer úr myndlyklinum og í heimabíóið og þaðan í hátalarana, þá notaru volume takkann á myndlykilsfjarstýringunni.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Haddi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Jæja, tengdi þetta svona og það virkar. Núna er ég með annað vandamál, þegar ég lækka hljóðið með myndlykilsfjarstýringunni lækkar ekkert í heimabíóinu. Þarf ég alltaf að vera að vesenast með tvær fjarstýringar?? #-o

Nei, ef þú tengir myndlykilinn við heimabíóið, þá átt þú að geta lækkað með myndlykilsfjarstýringunni.
Ef allt er rétt tengt þ.e.a.s.

hHins vegar getur þú ekki lækkað í DVD/heimabíóinu með myndlykilsfjarstýringunni. Segir sig sjálft. En ef hljóðið fer úr myndlyklinum og í heimabíóið og þaðan í hátalarana, þá notaru volume takkann á myndlykilsfjarstýringunni.

Þetta er nú bara tengt eins og á myndinni, samt lækkast bara "Sjónvarpshátalara" hljóðið, heimabíóið er alltaf í hæsta. Þeas. það lækkar ekkert í takt við myndlykilsfjarstýringuna.+
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af urban »

Xyron skrifaði:Þegar ég sé þetta svona fallega sett upp hjá þér, þá skil ég setup-ið þitt

Mjög einfalt.. RCA snúru frá myndlykli yfir í heimabíó

Síðan bara loop-a 2x scart tengjum fyrir mynd og hljóð í sjónvarp.



er ég sá eini sem sé eitthvað rangt við þetta ?

voðalega fínt HDMI tengi bæði á myndlykli og sjónvarpi
eina spurningin frá mér er hvort að þessu rca tengi á sjónvarpinu séu inn eða út.
Viðhengi
tengi_urban.JPG
tengi_urban.JPG (62.82 KiB) Skoðað 3156 sinnum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Er nokkuð viss um að þetta er RCA-in á sjónvarpinu, nota þetta til að tengja myndavélar og þessháttar. Virkar alveg eins og scörtin :o
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Haddi »

Ég myndi sleppa alveg sjónvarpshátölurunum ef þú ert með heimabíó.

Er með sjónvarpið tengt við stóra útvarpshátlara og gamaldags magnara, tengi audio out á digital island í aux in á magnaranum, nokkuð viss um að þetta sé mjög svipað á heimabíókerfinu þínu. En ef þú ert með digital island þá lækkar volume takkinn allt hljóð úr myndlyklinum. Ef þú ert með eitthvað annað en digital island þá þekki ég það ekki en mér finnst mjög líklegt að þetta sé eins í öllum svona myndlyklum.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af beatmaster »

Er það bara upplausnin hjá mér eða er það hjá öllum að maður þurfi að skrolla niður viðhengismyndirnar, þetta er alveg óþolandi og væri æðislegt ef að það væri hægt að breyta þessu?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Dazy crazy »

Vandamálið liggur ekki einungis þín megin, allavega á ég við sama vandamál að stríða.

Þetta var sérstaklega pirrandi á þessum link: viewtopic.php?f=9&t=17602
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Haddi skrifaði:Ég myndi sleppa alveg sjónvarpshátölurunum ef þú ert með heimabíó.

Er með sjónvarpið tengt við stóra útvarpshátlara og gamaldags magnara, tengi audio out á digital island í aux in á magnaranum, nokkuð viss um að þetta sé mjög svipað á heimabíókerfinu þínu. En ef þú ert með digital island þá lækkar volume takkinn allt hljóð úr myndlyklinum. Ef þú ert með eitthvað annað en digital island þá þekki ég það ekki en mér finnst mjög líklegt að þetta sé eins í öllum svona myndlyklum.


Nota ekki sjónvarpshátalarana, enda eru þeir ekki til umræðu hér því það virkar fínt að lækka í þeim :) Það er bara frekar pirrandi að þurfa að vera með 2 fjarstýringar til þess að skipta um stöð/lækka í heimabíóinu. Hlýtur að vera hægt að skítmixa þessu e-ð :P
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Xyron »

urban- skrifaði:
Xyron skrifaði:Þegar ég sé þetta svona fallega sett upp hjá þér, þá skil ég setup-ið þitt
Mjög einfalt.. RCA snúru frá myndlykli yfir í heimabíó
Síðan bara loop-a 2x scart tengjum fyrir mynd og hljóð í sjónvarp.

er ég sá eini sem sé eitthvað rangt við þetta ?
voðalega fínt HDMI tengi bæði á myndlykli og sjónvarpi
eina spurningin frá mér er hvort að þessu rca tengi á sjónvarpinu séu inn eða út.

Ekkert rangt við þetta, hann græðir mjög lítið á því að versla sér snúru á 3000+ til þess eins að geta horft á einstaka útsendingu af national geographic channel.
Þetta er ódýrasta lausnin, og hann sér lítin eða engan mun á útsendinguni.

Með fjarstýringarnar, hvernig er það.. þegar þú setur t.d. hljóðstyrkinn á myndlyklinum í 100%, og hækkar ágætlega í heimabíókerfinu. Lækkar síðan hljóðstyrkinn á myndlyklinum í t.d. 50% .. heyrist þá ekki minna í heimabíóinu?
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af Sallarólegur »

Xyron skrifaði:
urban- skrifaði:
Xyron skrifaði:Þegar ég sé þetta svona fallega sett upp hjá þér, þá skil ég setup-ið þitt
Mjög einfalt.. RCA snúru frá myndlykli yfir í heimabíó
Síðan bara loop-a 2x scart tengjum fyrir mynd og hljóð í sjónvarp.

er ég sá eini sem sé eitthvað rangt við þetta ?
voðalega fínt HDMI tengi bæði á myndlykli og sjónvarpi
eina spurningin frá mér er hvort að þessu rca tengi á sjónvarpinu séu inn eða út.


Með fjarstýringarnar, hvernig er það.. þegar þú setur t.d. hljóðstyrkinn á myndlyklinum í 100%, og hækkar ágætlega í heimabíókerfinu. Lækkar síðan hljóðstyrkinn á myndlyklinum í t.d. 50% .. heyrist þá ekki minna í heimabíóinu?


Neib :(
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Póstur af hagur »

Þá held ég að afruglarinn þinn sé þeim "kosti" gæddur að volume up/down hafi engin áhrif á sound-outputtið sem sent er út um RCA tenglana. Ef svo er, þá neyðistu víst til að nota tvær fjarstýringar.
Svara