Talstöðvar

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Talstöðvar

Póstur af Pandemic »

Datt í hug að henda þessu hingað inn áður en ég hleyp verslun og checka á þessu.

Ég er með 6 stykki af FM talstöðvum og mig vantar að geta notað heyrnatól með þeim en ég á auðvitað bara þessi venjulegu earphones. Þegar ég nota þau þá virkar ekki að tala í talstöðina en ég heyri frá öðrum. Spurningin mín er sú, eru einhverskonar spes headphones með mic sem þarf í þetta þar sem það stendur SP/MIC á lokinu fyrir jackið?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Talstöðvar

Póstur af Sallarólegur »

Þetta er örugglega svipað og í símunum, t.d. ef ég vill hlusta á útvarp í mínum síma þá er svona lítill jack með 5 rásum, svo er mic inní því stuffi. :) Getur örugglega reddað þessu á slikk.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Talstöðvar

Póstur af gumol »

Svörin geta verið jafn mörg og framleiðendurnir á svona stöðvum. Hvaða tegund er þetta?

Það er mjög mjög mismunandi hvernig heyrnatól virka með talstöðvum.

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Re: Talstöðvar

Póstur af hilmar_jonsson »

Eitt svarið gæti verið:

Farðu í Eico, þeir eiga þessi heyrnartól.

En það fer eftir tegund talstöðvanna; það gæti alveg verið að þau virki á fleiri stöðvar en bara þær sem þeir eru með.

Man ekki hvaða merki þeir eru með hvorki né finn ég það á heimasíðunni þeirra.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Talstöðvar

Póstur af Pandemic »

þetta eru AudioWox og Kenwood two-way radio consumer talstöðvar. mjög basic.

er með heil 6-8 stykki
Svara