Vandamál með lit í gegnum S-Video
Vandamál með lit í gegnum S-Video
'Eg er með dálítið skrýtið vandamál hérna. Ég er með gamla tölvu sem ég ætla að nota sem sjónvarpstölvu. Ef ég tengi hana við sjónvarpið með S-Video fæ ég bara svarthvíta mynd. Ef ég tek annað skjákort og set í hana er allt í lagi svo og ef ég færi upprunalega skjákortið í aðra tölvu, þá er allt í lagi líka. Kapallinn er alltaf sá sami.
Þetta er sama Xp-ið og sömu driverar frá Nvidia í báðum tölvunum en annar vélbúnaður ekki sá sami.
Þetta er sama Xp-ið og sömu driverar frá Nvidia í báðum tölvunum en annar vélbúnaður ekki sá sami.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ég lenti í þessu líka, sama hvað ég gerði hvaða driver ég prófaði...bara svarthvítt.
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Virkar ekki að nota color corrector eða hvaðþaðnúheitir? á þetta ?
smá adapter sem er settur á milli skjákortsins og snúrunnar.
Ég fékk svoleiðis í Tölvutek í Borgartúni
smá adapter sem er settur á milli skjákortsins og snúrunnar.
Ég fékk svoleiðis í Tölvutek í Borgartúni
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Það gæti alveg virkað. Einfaldast náttúrulega að setja það skjákortið sem virkar í. Það er bara tölvuvert öflugra en hitt og þar með meiri hávaði og hiti.
Ekki þar með að þetta séu öflug kort í dag. Geforce2 MX 400 64mb á móti 5900XT 128mb. Enda eru kröfurnar ekki miklar hjá mér. Reyndar spurning hvort öflugri vélbúnaður í tölvunni sem þau virka bæði í bæti fyrir verra innra minni í Geforce2 kortinu og öflugra innra minni í 5900 kortinu í þeirri sem þau virka ekki bæði í.
Maður ætti kanski að prófa með gömlu fartölvunni. Úbs. gleymdi að hún er ekki með S-Video.
Ekki þar með að þetta séu öflug kort í dag. Geforce2 MX 400 64mb á móti 5900XT 128mb. Enda eru kröfurnar ekki miklar hjá mér. Reyndar spurning hvort öflugri vélbúnaður í tölvunni sem þau virka bæði í bæti fyrir verra innra minni í Geforce2 kortinu og öflugra innra minni í 5900 kortinu í þeirri sem þau virka ekki bæði í.
Maður ætti kanski að prófa með gömlu fartölvunni. Úbs. gleymdi að hún er ekki með S-Video.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ef þú finnur ekki svona "color fixer" þá getur þú bara mixað snúruna til að gera það sama og color fixerinn gerir..
Tutorial til að colorfixa "composite/s-video > scart" breytistykki: http://camp0s.altervista.org/sVideo/how_to.htm
Ég var með þetta allt í einni snúru ss. "s-video + hljóð > scart" svo ég opnaði bara scart hausinn og lóðaði saman hausana bakvið pinna 20 og 15. Hef gert þetta tvisvar sinnum og virkað mjög vel í bæði skiptin. Á víst að vera einhver gæðatap við að nota þetta fix, en ég tek ekki eftir því hjá mér.
Ert basicly að breyta merkinu yfir í composite frá s-video með þessu fixi, þar sem það eru mörg tæki sem eru ekki mótækileg fyrir s-video merki í gegnum scart. Helsti munurinn á s-video og composite er að s-video sendir Luminance(birta) og Chrominance(litur) í sitthvorulægi en ef þú sameinar pinnana þá senda þeir merkið út eins og composite..
Hérna er skýring á þessu á ensku:
SCART S-Video Connection
Output S-Video Connector
1; Audio right out
3; Audio left (or mono) out
4; Audio return
15; Chrominance out
13; Chrominance return
8; Video status out
19; Luminance out
17; Luminance return
21; Shield
Input S-Video Connector
2; Audio right in
6; Audio left (or mono) in
4; Audio return
15; Chrominance in
13; Chrominance return
8; Video status in
20; Luminance in
18; Luminance return
21; Shield
SCART Composite Video Connection
Output Composite Connector
1; Audio right out
3; Audio left (or mono) out
4; Audio return
8; Video status out
19; Composite video out
17; Composite video return
21; Shield
Input Composite Connector
2; Audio right in
6; Audio left (or mono) in
4; Audio return
15; Chrominance in
13; Chrominance return
8; Video status in
20; Composite video in
18; Composite video return
21; Shield
In composite video, the luminance signal is low-pass filtered to prevent
crosstalk between high-frequency luminance information and the color
subcarrier. In S-Video Color and Luminance signals are separated in cable, so
low-pass filtering isn"t needed. This increases bandwidth for the luminance
information, subdues the color crosstalk problem and leaves more video
information intact, thus having a improved image reproduction compared to
composite video.
Due to the separation of the video into brightness and colour components,
S-Video is sometimes considered a type of component video signal, although
it is also the most inferior of them, quality-wise, being far surpassed by the
more complex component video schemes (like RGB). What differentiates
S-Video from these higher component video schemes is that S-Video carries
the colour information as one signal. This means that the colours have to be
encoded in some way, and as such NTSC, PAL and SECAM signals are all
decidedly different through S-Video. Thus, for full compatibility the used
devices not only have to be S-Video compatible but also compatible in terms
of colour encoding.
Pin 1; GND, Ground (Y)
Pin 2; GND, Ground (C)
Pin 3; Y, Intesity (Luminance)
Pin 4; C, Color (Chrominace)
The luminance (Y; greyscale) signal and modulated chrominance (C; colour)
information are carried on separate synchronized signal/ground pairs.
S-Video signals are generally connected using 4-pin mini-DIN connectors
using a 75 ohm termination impedance. Today, S-Video can be transferred
through SCART connections as well. S-Video and RGB are mutually exclusive
through SCART, due to the S-Video implementation using the pins allocated
for RGB. Most SCART-equipped televisions or VCRs (and almost all of the
older ones) do not actually support S-Video, resulting in a black-and-white
picture if attempted to use, as only the luminance signal portion is used.
Black-and-white picture in itself can also be a sign of incompatible colour
encoding, for example NTSC material viewed through a PAL-only device.
A hack exists to possibly attain color on devices that do not support
S-video through SCART. This is done via joining the pins 15 and 20 in
the SCART connector (either directly or using a 470pF capacitor), and
may not yield optimal results.
It is very simple to convert S-Video to composite signal (just the logical
merging of the two through a filter is required) or vice versa.
Tutorial til að colorfixa "composite/s-video > scart" breytistykki: http://camp0s.altervista.org/sVideo/how_to.htm
Ég var með þetta allt í einni snúru ss. "s-video + hljóð > scart" svo ég opnaði bara scart hausinn og lóðaði saman hausana bakvið pinna 20 og 15. Hef gert þetta tvisvar sinnum og virkað mjög vel í bæði skiptin. Á víst að vera einhver gæðatap við að nota þetta fix, en ég tek ekki eftir því hjá mér.
Ert basicly að breyta merkinu yfir í composite frá s-video með þessu fixi, þar sem það eru mörg tæki sem eru ekki mótækileg fyrir s-video merki í gegnum scart. Helsti munurinn á s-video og composite er að s-video sendir Luminance(birta) og Chrominance(litur) í sitthvorulægi en ef þú sameinar pinnana þá senda þeir merkið út eins og composite..
Hérna er skýring á þessu á ensku:
SCART S-Video Connection
Output S-Video Connector
1; Audio right out
3; Audio left (or mono) out
4; Audio return
15; Chrominance out
13; Chrominance return
8; Video status out
19; Luminance out
17; Luminance return
21; Shield
Input S-Video Connector
2; Audio right in
6; Audio left (or mono) in
4; Audio return
15; Chrominance in
13; Chrominance return
8; Video status in
20; Luminance in
18; Luminance return
21; Shield
SCART Composite Video Connection
Output Composite Connector
1; Audio right out
3; Audio left (or mono) out
4; Audio return
8; Video status out
19; Composite video out
17; Composite video return
21; Shield
Input Composite Connector
2; Audio right in
6; Audio left (or mono) in
4; Audio return
15; Chrominance in
13; Chrominance return
8; Video status in
20; Composite video in
18; Composite video return
21; Shield
In composite video, the luminance signal is low-pass filtered to prevent
crosstalk between high-frequency luminance information and the color
subcarrier. In S-Video Color and Luminance signals are separated in cable, so
low-pass filtering isn"t needed. This increases bandwidth for the luminance
information, subdues the color crosstalk problem and leaves more video
information intact, thus having a improved image reproduction compared to
composite video.
Due to the separation of the video into brightness and colour components,
S-Video is sometimes considered a type of component video signal, although
it is also the most inferior of them, quality-wise, being far surpassed by the
more complex component video schemes (like RGB). What differentiates
S-Video from these higher component video schemes is that S-Video carries
the colour information as one signal. This means that the colours have to be
encoded in some way, and as such NTSC, PAL and SECAM signals are all
decidedly different through S-Video. Thus, for full compatibility the used
devices not only have to be S-Video compatible but also compatible in terms
of colour encoding.
Pin 1; GND, Ground (Y)
Pin 2; GND, Ground (C)
Pin 3; Y, Intesity (Luminance)
Pin 4; C, Color (Chrominace)
The luminance (Y; greyscale) signal and modulated chrominance (C; colour)
information are carried on separate synchronized signal/ground pairs.
S-Video signals are generally connected using 4-pin mini-DIN connectors
using a 75 ohm termination impedance. Today, S-Video can be transferred
through SCART connections as well. S-Video and RGB are mutually exclusive
through SCART, due to the S-Video implementation using the pins allocated
for RGB. Most SCART-equipped televisions or VCRs (and almost all of the
older ones) do not actually support S-Video, resulting in a black-and-white
picture if attempted to use, as only the luminance signal portion is used.
Black-and-white picture in itself can also be a sign of incompatible colour
encoding, for example NTSC material viewed through a PAL-only device.
A hack exists to possibly attain color on devices that do not support
S-video through SCART. This is done via joining the pins 15 and 20 in
the SCART connector (either directly or using a 470pF capacitor), and
may not yield optimal results.
It is very simple to convert S-Video to composite signal (just the logical
merging of the two through a filter is required) or vice versa.
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Xyron skrifaði:Ef þú finnur ekki svona "color fixer" þá getur þú bara mixað snúruna til að gera það sama og color fixerinn gerir..
Tutorial til að colorfixa "composite/s-video > scart" breytistykki: http://camp0s.altervista.org/sVideo/how_to.htm
Ég var með þetta allt í einni snúru ss. "s-video + hljóð > scart" svo ég opnaði bara scart hausinn og lóðaði saman hausana bakvið pinna 20 og 15. Hef gert þetta tvisvar sinnum og virkað mjög vel í bæði skiptin. Á víst að vera einhver gæðatap við að nota þetta fix, en ég tek ekki eftir því hjá mér.
Ert basicly að breyta merkinu yfir í composite frá s-video með þessu fixi, þar sem það eru mörg tæki sem eru ekki mótækileg fyrir s-video merki í gegnum scart. Helsti munurinn á s-video og composite er að s-video sendir Luminance(birta) og Chrominance(litur) í sitthvorulægi en ef þú sameinar pinnana þá senda þeir merkið út eins og composite..
Hérna er skýring á þessu á ensku:
SCART S-Video Connection
Output S-Video Connector
1; Audio right out
3; Audio left (or mono) out
4; Audio return
15; Chrominance out
13; Chrominance return
8; Video status out
19; Luminance out
17; Luminance return
21; Shield
Input S-Video Connector
2; Audio right in
6; Audio left (or mono) in
4; Audio return
15; Chrominance in
13; Chrominance return
8; Video status in
20; Luminance in
18; Luminance return
21; Shield
SCART Composite Video Connection
Output Composite Connector
1; Audio right out
3; Audio left (or mono) out
4; Audio return
8; Video status out
19; Composite video out
17; Composite video return
21; Shield
Input Composite Connector
2; Audio right in
6; Audio left (or mono) in
4; Audio return
15; Chrominance in
13; Chrominance return
8; Video status in
20; Composite video in
18; Composite video return
21; Shield
In composite video, the luminance signal is low-pass filtered to prevent
crosstalk between high-frequency luminance information and the color
subcarrier. In S-Video Color and Luminance signals are separated in cable, so
low-pass filtering isn"t needed. This increases bandwidth for the luminance
information, subdues the color crosstalk problem and leaves more video
information intact, thus having a improved image reproduction compared to
composite video.
Due to the separation of the video into brightness and colour components,
S-Video is sometimes considered a type of component video signal, although
it is also the most inferior of them, quality-wise, being far surpassed by the
more complex component video schemes (like RGB). What differentiates
S-Video from these higher component video schemes is that S-Video carries
the colour information as one signal. This means that the colours have to be
encoded in some way, and as such NTSC, PAL and SECAM signals are all
decidedly different through S-Video. Thus, for full compatibility the used
devices not only have to be S-Video compatible but also compatible in terms
of colour encoding.
Pin 1; GND, Ground (Y)
Pin 2; GND, Ground (C)
Pin 3; Y, Intesity (Luminance)
Pin 4; C, Color (Chrominace)
The luminance (Y; greyscale) signal and modulated chrominance (C; colour)
information are carried on separate synchronized signal/ground pairs.
S-Video signals are generally connected using 4-pin mini-DIN connectors
using a 75 ohm termination impedance. Today, S-Video can be transferred
through SCART connections as well. S-Video and RGB are mutually exclusive
through SCART, due to the S-Video implementation using the pins allocated
for RGB. Most SCART-equipped televisions or VCRs (and almost all of the
older ones) do not actually support S-Video, resulting in a black-and-white
picture if attempted to use, as only the luminance signal portion is used.
Black-and-white picture in itself can also be a sign of incompatible colour
encoding, for example NTSC material viewed through a PAL-only device.
A hack exists to possibly attain color on devices that do not support
S-video through SCART. This is done via joining the pins 15 and 20 in
the SCART connector (either directly or using a 470pF capacitor), and
may not yield optimal results.
It is very simple to convert S-Video to composite signal (just the logical
merging of the two through a filter is required) or vice versa.
Lol
count von count
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ég þakka svörin en ætli það sé ekki einfaldast að skipta um skjákort, enda þarf ekki öflugt skjákort fyrir netið.
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ég veit ekki hvort ég er að hljóma gáfulega eða heimskulega hérna, en búinn að checka á NTSC og PAL stillingum ?
Ef þú ert með stillt á NTSC signal á PAL sjónvarpi færðu bara svarthvíta mynd.
Ef þú ert með stillt á NTSC signal á PAL sjónvarpi færðu bara svarthvíta mynd.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Virðist ekki koma sjónvarpinu neitt við. Skjákort 1 er S/H í tölvu 1 en með lit í tölvu 2. Skjákort 2 er með lit í tölvu 1 og 2. Þetta er án þess að fikta í neinum stillingum, sem ég er þó búin að reyna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ertu með sama driver þegar að þú setur driver-inn á skjákorti 1 í tölvu 1 og tölvu 2?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ef það er enginn litur þegar þú bootar, þá er þetta eitthvað hardware vandamál.. en ef það kemur litur áður en þú kemst inní windows þá er þetta driver/stillingar vesen.
Ef Þetta reynist vera driver vandamál þá prófaðu eftirfarandi:
Display properties > advanced > Nvidia tab > nView dispaly settings > hægriklikka á sjóvarpið > format > advanced > veldu pal sem format .. ef þetta virkar ekki prófaðu að fara þar sem stendur video output format of breytu "Auto-select" í composite.. og vona að það virki
Annars getur þú verslað þér color fixer, eða gert eins og ég hafi minnst á í pósti hérna fyrir ofan.. eða skipta um skjákort.
Ef Þetta reynist vera driver vandamál þá prófaðu eftirfarandi:
Display properties > advanced > Nvidia tab > nView dispaly settings > hægriklikka á sjóvarpið > format > advanced > veldu pal sem format .. ef þetta virkar ekki prófaðu að fara þar sem stendur video output format of breytu "Auto-select" í composite.. og vona að það virki
Annars getur þú verslað þér color fixer, eða gert eins og ég hafi minnst á í pósti hérna fyrir ofan.. eða skipta um skjákort.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ég lenti í þessu með S video á sínum tíma og ég leysti vandamálið með fikti í NVIDIA wizard dæminu sem er alltaf í hægra horninu, svipað og ATI CATALYST CONTROL CENTER.
Þarna breytti ég output í PAL-G og þá kickaði þetta inn í lit
Þarft að stilla outputtið á rétt PAL kerfi annars er þetta bara svarthvítt.
Þarna breytti ég output í PAL-G og þá kickaði þetta inn í lit
Þarft að stilla outputtið á rétt PAL kerfi annars er þetta bara svarthvítt.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Eins og kom fram fyrr. Þá gæti þetta einfaldlega verið scart tengið.
Gæti reynt annað scart tengi. Ekki öll s-video scart sem styðja alla liti.
Gæti reynt annað scart tengi. Ekki öll s-video scart sem styðja alla liti.
DA !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Passa þig á að hafa stillt á Pal-B og s-vhs út í stillingum á driver
ef að það virkar ekki þá kaupiru svona snúru og skellir á milli.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1675
ef að það virkar ekki þá kaupiru svona snúru og skellir á milli.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1675
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Vandamál með lit í gegnum S-Video
Ég þakka fyrir svörinn en ég fékk gefins nýtt skjákort sem leysti allan vanda.