Nýtt spjallborð!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nýtt spjallborð!
Jæja, nú er nýja kerfið loksins komið í gang.
Ég vil biðjast velvirðingar og þolinmæði gagnvart því að hugsanlega er ekki allt í tipp-topp-standi fyrstu dagana, við þurfum nokkra daga til að fínpússa kerfið á meðan reynsla myndast á því. Sömuleiðis er ekki búið að þýða allt yfir á íslensku, en við höfum enga trú á öðru en að þið bjargið ykkur á enskunni í bili.
Ef þið verðið var við einhverja galla, eða hafið meiriháttar athugasemdir vinsamlegast beinið þeim hingað á þennan þráð.
Ef þú ert einn af þeim sem þolir ekki breytingar og vilt fá gamla kerfið í gang aftur, þá er öll óuppbyggileg gagnrýni (lesist: nöldur og kvein) vinsamlega afþökkuð.
Uppbyggilegri gagnrýni er þó fagnað
PS. Þið takið kannski eftir að ég er búinn að taka rækilega til á forsíðu spjallsins og stytta lýsingar, hafið þó engar áhyggjur - engu hefur verið eytt. Margir flokkar hafa verið færðir undir aðra flokka, þið sjáið "Undirspjallborð:" í þeim tilfellum.
Ég vil biðjast velvirðingar og þolinmæði gagnvart því að hugsanlega er ekki allt í tipp-topp-standi fyrstu dagana, við þurfum nokkra daga til að fínpússa kerfið á meðan reynsla myndast á því. Sömuleiðis er ekki búið að þýða allt yfir á íslensku, en við höfum enga trú á öðru en að þið bjargið ykkur á enskunni í bili.
Ef þið verðið var við einhverja galla, eða hafið meiriháttar athugasemdir vinsamlegast beinið þeim hingað á þennan þráð.
Ef þú ert einn af þeim sem þolir ekki breytingar og vilt fá gamla kerfið í gang aftur, þá er öll óuppbyggileg gagnrýni (lesist: nöldur og kvein) vinsamlega afþökkuð.
Uppbyggilegri gagnrýni er þó fagnað
PS. Þið takið kannski eftir að ég er búinn að taka rækilega til á forsíðu spjallsins og stytta lýsingar, hafið þó engar áhyggjur - engu hefur verið eytt. Margir flokkar hafa verið færðir undir aðra flokka, þið sjáið "Undirspjallborð:" í þeim tilfellum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Til hamingju með nýja útlitið og kerfið. Ég er reyndar einn af þeim sem vill gamla gamla gamla útlitið aftur, en þetta verður örugglega jafn flott þegar maður venst þessu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
gumol skrifaði:Til hamingju með nýja útlitið og kerfið. Ég er reyndar einn af þeim sem vill gamla gamla gamla útlitið aftur, en þetta verður örugglega jafn flott þegar maður venst þessu
Takk sömuleiðis.
Flashback!
Ég var búinn að gleyma þessu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Hvernig er það ég var Stjórnandi í seinustu útgáfu með Banning, moving, deleting etc réttindi. Nú er ég umsjónarmaður eru þetta breytingar til frambúðar eða bara eitthvað sem á eftir að laga?
Re: Nýtt spjallborð!
OJJJ ÞETTA ER LJÓTT ÉG VIL GAMLA AFTUR!!!
Neinei, þetta er mjög flott bara mjög clean og appelsínugult hurray!!
Neinei, þetta er mjög flott bara mjög clean og appelsínugult hurray!!
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Pandemic skrifaði:Hvernig er það ég var Stjórnandi í seinustu útgáfu með Banning, moving, deleting etc réttindi. Nú er ég umsjónarmaður eru þetta breytingar til frambúðar eða bara eitthvað sem á eftir að laga?
Ef ég hef skilið það rétt þá eru 4 stig stjórnunar á þessu borði vs 2 á gamla. (correct me if i'm wrong)
Við eigum bara eftir að skoða þetta vel og setja okkur inn í kerfið áður en við ákveðum framhaldið.
Smá brot úr samtali milli mín og kidda í gærkvöldi þegar spjallið var offline.
kiddi says:
það á allt eftir að verða vitlaust eftir uppfærsluna
kiddi says:
örugglega nokkrir tugir sem eiga eftir að snappa og skammast yfir breytingum og framför
kiddi says:
eins og alltaf
Бuðjóи® says:
bwahh
Бuðjóи® says:
jájá
Бuðjóи® says:
það verður bara gaman
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Pandemic skrifaði:Hvernig er það ég var Stjórnandi í seinustu útgáfu með Banning, moving, deleting etc réttindi. Nú er ég umsjónarmaður eru þetta breytingar til frambúðar eða bara eitthvað sem á eftir að laga?
Þú ert ennþá með öll þessi réttindi, þú ert bara ekki lengur með "back-end system" réttindi, ekki frekar en allir hinir 20 sem voru Administrators í gamla spjallinu. Okkur fannst frekar óþægilegt að keyra nýja kerfið í gegn með 20 manns sem höfðu 100% aðgang að kerfinu, þar sem menn hafa mismikla eða enga reynslu á þetta nýja phpBB3, enda er það algjör óþarfi nú þegar réttindakerfið er orðið svona fullkomið, og þið getið allir gert nánast allt sem þið gerðuð áður.
En þeir sem hafa áhuga á að hafa fullan aðgang til að breyta og móta viðmóti spjallsins mega bera það upp við GuðjónR
Re: Nýtt spjallborð!
Glæsilegt mér lýst vel á þetta
Til hamingju með nýja lookið
Ég er einn af þeim sem er ánægður með breytingar (oftast) ekki samt mbl.is
En forsíðan með verðsamanburðinum er eitthvað veird looking
það þarf eitthvað að breikka og lengja þar, auglýsingarnar fyrir ofan virðast ekki passa.
Til hamingju með nýja lookið
Ég er einn af þeim sem er ánægður með breytingar (oftast) ekki samt mbl.is
En forsíðan með verðsamanburðinum er eitthvað veird looking
það þarf eitthvað að breikka og lengja þar, auglýsingarnar fyrir ofan virðast ekki passa.
- Viðhengi
-
- Vaktin new.jpg (41.07 KiB) Skoðað 2907 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
lukkuláki skrifaði:Glæsilegt mér lýst vel á þetta
Til hamingju með nýja lookið
Ég er einn af þeim sem er ánægður með breytingar (oftast) ekki samt mbl.is
En forsíðan með verðsamanborðinum er eitthvað veird looking
það þarf eitthvað að breikka og lengja þar, auglýsingarnar fyrir ofan virðast ekki passa.
Já tók eftir þessu líka, þetta verður lagað.
p.s. gott að fá svona ábendingar. Það er gríðarleg vinna að converta svona vefjum og marg sem getur farið og fer úrskeiðis. Endilega benda okkur á allt sem þið finnið og þarf að lagfæra.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Ég hef bara eitt að segja
Re: Nýtt spjallborð!
Þetta er mjög flott!
Eitt samt sem ég verð að lýsa frati á, það er liturinn á þeim spjallborðum sem innihalda nýja þræði "síðan síðast". Mér finnst appelsínuguli liturinn á þeim ALLTOF daufur, væri hægt að dekkja hann eða hafa appelsínugult íkon á þeim eins og var á fyrra útliti?
BREYTING:
Hold that thought, eftir að hafa pússað gleraugun sé ég að þau ERU með appelsínugulu íkoni fremst Það var bara þetta skrítna orange gradient sem var að trufla mig .... never mind then.
Eitt samt sem ég verð að lýsa frati á, það er liturinn á þeim spjallborðum sem innihalda nýja þræði "síðan síðast". Mér finnst appelsínuguli liturinn á þeim ALLTOF daufur, væri hægt að dekkja hann eða hafa appelsínugult íkon á þeim eins og var á fyrra útliti?
BREYTING:
Hold that thought, eftir að hafa pússað gleraugun sé ég að þau ERU með appelsínugulu íkoni fremst Það var bara þetta skrítna orange gradient sem var að trufla mig .... never mind then.
Re: Nýtt spjallborð!
Til hamingju með nýja kerfið. þetta litur mjög vel út svo lengi sem það er e-ð appelsínugult i kerfinu
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Æji veit ekki með þetta núna, á örugglega bara eftir að venjast þessu.
Er það ég eða bættust líka við þræðir sem sjást á hverri blaðsíðu núna? Finnst þetta agalega crowded eitthvað. - Kannski er þetta reyndar bara stillingaratriði hjá mér með hversu margir þræðir sjást á hverri bls.
Er það ég eða bættust líka við þræðir sem sjást á hverri blaðsíðu núna? Finnst þetta agalega crowded eitthvað. - Kannski er þetta reyndar bara stillingaratriði hjá mér með hversu margir þræðir sjást á hverri bls.
Re: Nýtt spjallborð!
hagur skrifaði:Eitt samt sem ég verð að lýsa frati á, það er liturinn á þeim spjallborðum sem innihalda nýja þræði "síðan síðast". Mér finnst appelsínuguli liturinn á þeim ALLTOF daufur, væri hægt að dekkja hann eða hafa appelsínugult íkon á þeim eins og var á fyrra útliti?
Ég er nokkuð sammála þessu.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
appel & hagur, eruð þið að meina þetta?
Finnst ykkur þetta of dauft eða eruð þið einfaldlega ekki að sjá þetta?
Finnst ykkur þetta of dauft eða eruð þið einfaldlega ekki að sjá þetta?
- Viðhengi
-
- nýjir þræðir
- highlights.gif (6.49 KiB) Skoðað 2708 sinnum
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Sælir, Flottir að vera komnir í PHPBB3 bara cool.
Lítur vel út.
Lítur vel út.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Það er ágætt að uppfæra spjallborð á allavega nokkurra ára fresti. Þetta var orðið löngu tímabært.
Mér finnst barin líta vel út. Lita samsetningin er þægileg og falleg.
Mér finnst barin líta vel út. Lita samsetningin er þægileg og falleg.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
kiddi skrifaði:appel & hagur, eruð þið að meina þetta?
Finnst ykkur þetta of dauft eða eruð þið einfaldlega ekki að sjá þetta?
Jú þetta er flott, en stundum er þetta svona:
- Viðhengi
-
- dauft.jpg (80.67 KiB) Skoðað 2676 sinnum
Re: Nýtt spjallborð!
Finnst þetta mjög flott hjá ykkur að öllu leiti nema:
þetta suckar
naaaaaaa fooled you.
En það leiti sem mér finnst ekki eins flott og hitt er að, í 1650x1080 upplausninni minni finnst mér of langt bil fyrir nafnið og svo póstinn... var orðinn svo rosalega vanur því að hafa þetta á ákveðri spássíu.
þetta suckar
naaaaaaa fooled you.
En það leiti sem mér finnst ekki eins flott og hitt er að, í 1650x1080 upplausninni minni finnst mér of langt bil fyrir nafnið og svo póstinn... var orðinn svo rosalega vanur því að hafa þetta á ákveðri spássíu.
Modus ponens
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Ef maður fer í gerast áskrifandi þá kemur íslenskt en svo þegar maður ætlar að hætta í því er það á ensku.
Ef maður fer í pr prófíl annarra þá kemur þetta svona
Fjöldi innleggja:
74 | Search user’s posts
(0.05% of all posts / 1.90 posts per day)
Most active forum:
Til sölu / Óskast keypt
(43 innlegg / 58.11% of user’s posts)
Most active topic:
Gömul tölva í smá uppfærslu
(5 innlegg / 6.76% of user’s posts)
hluti af því á ensku.
Mér finnst heldur ekki nógu skýr mörk á milli póstanna. Semsagt ef ég skrifa eitthvað í einhvern þráð og svo einhver annar þá finnst mér ekki nógu góð skil á milli.
Ef maður er að skrifa póst og ýtir á t.d. bold merkið þá kemur bæði (b) og (/b) í einu en það finnst mér óþægilegt. en það er þó framför að það komi í textann þar sem bendillinn er en ekki bara aftast.
Í stjórnborði notanda er ýmislegt á ensku.
(Veit reyndar ekki hvort þetta á að vera á íslensku eða ensku.)
En að öðru leiti er þetta bara mjög flott og ég er ánægður með breytingarnar.
Ef maður fer í pr prófíl annarra þá kemur þetta svona
Fjöldi innleggja:
74 | Search user’s posts
(0.05% of all posts / 1.90 posts per day)
Most active forum:
Til sölu / Óskast keypt
(43 innlegg / 58.11% of user’s posts)
Most active topic:
Gömul tölva í smá uppfærslu
(5 innlegg / 6.76% of user’s posts)
hluti af því á ensku.
Mér finnst heldur ekki nógu skýr mörk á milli póstanna. Semsagt ef ég skrifa eitthvað í einhvern þráð og svo einhver annar þá finnst mér ekki nógu góð skil á milli.
Ef maður er að skrifa póst og ýtir á t.d. bold merkið þá kemur bæði (b) og (/b) í einu en það finnst mér óþægilegt. en það er þó framför að það komi í textann þar sem bendillinn er en ekki bara aftast.
Í stjórnborði notanda er ýmislegt á ensku.
(Veit reyndar ekki hvort þetta á að vera á íslensku eða ensku.)
En að öðru leiti er þetta bara mjög flott og ég er ánægður með breytingarnar.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Eins og stendur efst á þessum þræði, þá er þýðingu ekki lokið.
Hvað varðar (b) og (/b) þá er núna ætlast til að þú highlightir þann texta sem þú vilt bolda, og þá hittir þetta beggja megin við, sem er frábær langþráður fítus.
Hvað varðar skil á milli pósta, þá er smekkur manna misjafnt, en flestum virðist þykja þetta stílhreinna og notalegra.
Hvað varðar (b) og (/b) þá er núna ætlast til að þú highlightir þann texta sem þú vilt bolda, og þá hittir þetta beggja megin við, sem er frábær langþráður fítus.
Hvað varðar skil á milli pósta, þá er smekkur manna misjafnt, en flestum virðist þykja þetta stílhreinna og notalegra.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Forsíða Örgjörvar Vinnsluminni Skjákort Harðir Diskar Ýmislegt Spjallið
Mjög flott útlit en ég skil ekki afhverju "Spjall" er haft þarna lengst til hægri eins og það sé eitthvað aukaatriði :s Fyndist þægilegt að hafa það við hliðina á "Forsíða" til að maður geti smellt á það til að komast á forsíðu spjallborðsins.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Til hamingju með lúkkið (og takk fyrir að halda gamla broskalla lúkkinu )
Eini ókosturinn sem að mér finnst er að notendasvæðið við hliðina á póstinum finnst mér of stórt (þetta sem að stendur um mig, hérna vinstra meginn)þannig að ef að það væri hægt að hafa kassann mjórri væri það vel þegið af minni hálfu
Eini ókosturinn sem að mér finnst er að notendasvæðið við hliðina á póstinum finnst mér of stórt (þetta sem að stendur um mig, hérna vinstra meginn)þannig að ef að það væri hægt að hafa kassann mjórri væri það vel þegið af minni hálfu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt spjallborð!
Úff, þetta er allt svo cluttered eitthvað. En maður hlítur að venjast því
Re: Nýtt spjallborð!
Mér finnst þetta nýja spjallborð frekar nett bara, nema innleggin í þráðunum eru svolítið óaðgreinanleg. Allt grátt og rennur frekar mikið saman.
Maður venst þessu eflaust á endanum.
Maður venst þessu eflaust á endanum.
count von count