Ábyrgðarmál

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Ábyrgðarmál

Póstur af Selurinn »

Hvernig er það, er ekki ábyrgð á öllu sem þú kaupir.
Ég er hérna með svona skák-klukku og hún er hætt að virka almennilega, var keypt innan tveggja ára.

Fæ ég ekki ábyrgð úr svona hlut.

Hún datt ekkert í gólfið eða neitt svoleiðis bara random hvort klukkan fer í gang þeim megin sem hún er stillt.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Erm er andskoti, andskoti, andskoti viss um, að þú eigir ENGAN rétt, án þess að vera með ábyrgðarnótu...
Modus ponens

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

það er 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum útúr búð á íslandi, það er í neytendalögunum einhverstaðar.

Svo lengi þú ert með ábyrgðarnótu þá ættiruðu að vera þónokkuð öruggur með að fá henni skipt út / lagaða án þess að þurfa að borga neitt fyrir það
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Það er að segja ef að búðin er ekki farin á hausinn, eða eigendaskipti hafa farið fram...


hvar keyptirðu þetta?
Modus ponens
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Gúrú skrifaði:Það er að segja ef að búðin er ekki farin á hausinn, eða eigendaskipti hafa farið fram...


hvar keyptirðu þetta?
eigandaskipti eiga ekki að skipta neinu máli ábyrgðarlagaséð, nema að seinni eigandi snúi sér að allt öðrum rekstri
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Modus ponens
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

og varð gjaldþrota....

þá er komin allt önnur kennitala með sama nafn
en ef að guðjónr kaupir af mér urban ehf með kennitöluna 121212-5559 og heldur þeirri kennitölu (kaupir hlutafélagið) og heldur áfram með þann rekstur sem að ég var með (sala og viðhald fótanuddtækja og usbkókkæla) þá ber honum að halda því áfram.

eða allavega var það dæmt þannig í máli sem að ég vann fyrir 3 - 4 árum.

verslaði sjónvarp sem að bilaði innan árs, en það var búið að skipta um eiganda á búðinni og hann ætlaði sér að neita mér um ábyrgð, málið var dæmt mér í hag.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

urBaN- skrifaði: og varð gjaldþrota....

þá er komin allt önnur kennitala með sama nafn
en ef að guðjónr kaupir af mér urban ehf með kennitöluna 121212-5559 og heldur þeirri kennitölu (kaupir hlutafélagið) og heldur áfram með þann rekstur sem að ég var með (sala og viðhald fótanuddtækja og usbkókkæla) þá ber honum að halda því áfram.

eða allavega var það dæmt þannig í máli sem að ég vann fyrir 3 - 4 árum.

verslaði sjónvarp sem að bilaði innan árs, en það var búið að skipta um eiganda á búðinni og hann ætlaði sér að neita mér um ábyrgð, málið var dæmt mér í hag.
Ætla alls ekki að véfengja neitt af þessu, en ef þú ert að tala um tugi, ef ekki hundruði þúsunda, fyrir sjónvarp... þá er málið allt öðruvísi, en þegar þú ert að tala um tveggja ára skákklukku, og sér í lagi þegar hann er sennilega ekki með kvittun.....
Modus ponens

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarmál

Póstur af gumol »

Það er að minnsta kosti tveggja ára ábyrgð á öllu sem þú kaupir. Ábyrgðin nær til galla. Þú þarft hugsanlega að geta sannað að þú keyptir hlutinn hjá viðkomandi verslun og hvernær þú keyptir hann (eða sá sem keypti hann af versluninni). Kanski eru þeir með þetta í tölvukerfinu hjá sér.

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarmál

Póstur af hallihg »

Þarf ekkert endilega að vera ábyrgðarnóta. Kvittun, útprentuð færsla úr heimabankanum eða whatever. Bara sanna að varan sé keypt hjá tilteknu fyrirtæki.
count von count
Svara