Prófíll virkar ekki hjá mér
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Prófíll virkar ekki hjá mér
Af hverju get ég ekki breitt prófílnum hjá mér? Kemur bara forsíðan þegar ég smelli á "Prófíll".
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Prófíll virkar ekki hjá mér
Virkar hjá mér, ætti að virka hjá þér!dos skrifaði:Af hverju get ég ekki breitt prófílnum hjá mér? Kemur bara forsíðan þegar ég smelli á "Prófíll".
Einhverjir fleiri að lenda í þessu??
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Þetta gerist líka hjá mér. Þegar ég smelli á "Prófíll" hlekkinn þá er bara eins og ég hafi smellt á vaktin.is logoið....forwardast á forsíðuna á spjallborðinu þar sem ég sé listann yfir alla spjall flokkana.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Nákvæmlega eins og djjason segir, samt sýnir profilelinkurinn http://spjall.vaktin.is/profile.php?mode=editprofile ENN ef ég smelli á hann þá kemur bara eins og ég hafi skrifað http://spjall.vaktin.isgumol skrifaði:Geturu verið aðeins nákvæmari? Hvernig lýsir það sér?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er búinn að skoða allar stillingarnar í prófílnum þínum og þar er allt rétt stillt.dos skrifaði:Nákvæmlega eins og djjason segir, samt sýnir profilelinkurinn http://spjall.vaktin.is/profile.php?mode=editprofile ENN ef ég smelli á hann þá kemur bara eins og ég hafi skrifað http://spjall.vaktin.isgumol skrifaði:Geturu verið aðeins nákvæmari? Hvernig lýsir það sér?
Furðulegt!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Virkar eins og í sögu hjá mér 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Prófíll virkar ekki hjá mér
Þetta virkar fínt núna eftir að nýa síðan fór í loftið, Og til hamingju með það uppfærsluna
Mikið flottari 
Flott, þá hefur þetta greinilega verið böggur í gamla kerfinu.
...og takk takk.


Flott, þá hefur þetta greinilega verið böggur í gamla kerfinu.
...og takk takk.