Slökkva á shared memory?

Svara

Höfundur
Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Slökkva á shared memory?

Póstur af Turtleblob »

Er einhver leið til þess að banna skjákortinu að nota innraminnið, einhverjar stillingar einhverstaðar sem hægt er að breyta?

Það er X1300 Mobility Radeon

Kv. Turtleblob
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Staða: Ótengdur

Póstur af eta »

Ef það er hægt þá er það líklega í BIOS.

Get gert það á minni Dell vél.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ekki víst að þú getir bannað skjákortinu að nota neitt minni, ekki nema skjákortið hafi eitthvað minni sjálft. En mögulega minnkað það, og það er þá gert í bios.
Svara