Uppfærsla á skjákort

Svara

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á skjákort

Póstur af -Oli- »

mig langar að uppfæra skjákortið mitt. Ég er að hugsa um svona 20 - 30þús króna kort.

Er með Þetta móðurborð.

Er að pæla í einhverju svona

endilega komið með tillögur

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Þetta er fínasta kort en það er bara spurning hvort að þú viljir fá

eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS(G92) 512MB 1940/670MHz eða svipað GTS kort.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

já nefninlega ég efast um að móðurborðið mitt styðji PCI-E 2.0

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Ég held að þú þurfir ekki að efast var Yank ekki að segja að Pci Express 2.0 kortin væru með stuðning við gömlu Pci- E slottin eða er ég að rugla?
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

bara veit ekki.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Þessi nýju skjákort sem eru PCI Express X16 2.0 eiga að virka afturvirkt með eldri PCI Express X16 stöðlum. Með einhverjum undantekningum þó. En mjög ólíklegt að þú lendir í vandræðum með það á þessu móðurborði, er það "nýlegt"

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

það er um 1árs
Svara