Hljóðlátasta 30mm viftan sem fæst á Íslandi?

Svara

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Hljóðlátasta 30mm viftan sem fæst á Íslandi?

Póstur af Yank »

Hvaða 30mm viftu mynduð þið mæla með.
Þarf að vera sem hljóðlátust og fáanleg hér á landi, eða með lítilli fyrirhöfn erlendis frá.

Eða er þetta bara ekki til?

RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Staða: Ótengdur

Póstur af RaKKy »

Ég held að domma vifturnar séu með þeim hljóðlátari enda heirist ekki í þeim nema þú stingir þeim inní eyrun á þér.

Hinsvegar fylgja þær bara dominator minnum :S

Fatility pimpið var líka með nokkrum hljóðlátum.

Annars - Er einhver læti í 30mm viftu yfir höfuð?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Klemmi »

RaKKy skrifaði:Ég held að domma vifturnar séu með þeim hljóðlátari enda heirist ekki í þeim nema þú stingir þeim inní eyrun á þér.

Hinsvegar fylgja þær bara dominator minnum :S

Fatility pimpið var líka með nokkrum hljóðlátum.

Annars - Er einhver læti í 30mm viftu yfir höfuð?


Litlar viftur eru líklegri til að valda leiðinda hávaða heldur en stórar.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara