Er barasta loggaður út hérna, hvað er eiginlega í gangi?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er barasta loggaður út hérna, hvað er eiginlega í gangi?

Póstur af Heliowin »

Ég skrái mig inn og svo eftir einhvern tíma þegar ég refresha síðun þá er ég skráður út :x

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Þegar þú skráir þig inn hakaðu þá í "innskrá mig þegar ég kem" r'sum.
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Dazy crazy skrifaði:Þegar þú skráir þig inn hakaðu þá í "innskrá mig þegar ég kem" r'sum.
Á það að leysa það að ég skráist út þó ég sé með síðuna opna í vafranum og bregð mér frá í smá tíma, kem svo tilbaka og refresha síðuna og þá er ég allt í einu skráður út?
Last edited by Heliowin on Fös 14. Mar 2008 13:48, edited 1 time in total.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Það held ég.
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Dazy crazy skrifaði:Það held ég.
Það virkar allavega ekki þannig á öðrum síðum. Ég hef meira að segja marsinnum skráð mig inn hérna án þess að merkja neitt við það og samt er ég skráður inn eftir að refreshað síðuna eftir smá tíma meðan ég hef verið upptekinn við annað.

Þetta er eitthvað nýtilkomið.

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Þetta hefur aldrei gerst fyrir mig...
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

eigill3000 skrifaði:Þetta hefur aldrei gerst fyrir mig...
Þetta hefur aldrei gerst fyrir mig heldur...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Vá hvað mér finnst málfræðilega rangt við að segja "hefur aldrei gerst fyrir mig.

En þetta hefur aldrei komið fyrir mig heldur. :wink:

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Póstur af coldcut »

þetta hefur komið fyrir mig einu sinni...var reyndar búinn að vera lengi frá tölvunni (nokkra tíma) og nokkrir "tabs" af vaktinni opnir en ég hélt þetta ætti bara að gerast ;p böggaði mig ekkert!
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Athuga köku stillingarnar . það er líklegasta ástæðan.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cikster »

Reyndar er ég farin að halda að sé eitthvað í gangi hjá mér líka með vaktina.

Ekki að ég loggist út heldur að virðist ekki alltaf taka litinn af postum eftir að ég hef lesið þá.
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Fumbler skrifaði:Athuga köku stillingarnar . það er líklegasta ástæðan.
Já það getur vel hugsast en þá þarf ég að grafa efir því eða seja Firefox upp aftur, því allt er eins og það að vera í kökustillingunum sem eru gerðar aðgengilegar.

Annars er þetta búið hegða sér sómasamlega frá því í gær.
Svara