Hjálp með Overclock :I
Hjálp með Overclock :I
Þannig standa mál með vexti að ég hef við að overclocka tölvuna hjá mér undanfarna daga og gefur gengið á ýmsu.
Ég er sáttur með þetta eins og þetta er nuna en ég vildi gjarnan fá comment frá ykkur og tillögum um hvernig ég gæti lagfært eða breytt einhverju hja mér.
tölvan er samansett af:
móðurborð: P4c800-deluxe
örri: P4 2,8 800fsb
minni: 2x512ddr Kingston hyperX
Skjakort: Radeon9700pro
jæja.. eins og BIOSinn er hjá mér nuna lítur þetta svona út:
CPU External Frequency : 230
DRAM Frequency : Auto
AGP/PCI Frequency : 66/33
CPU VCore Voltage : 1.5500v
DDR Reference Voltage : 2.65v
AGP VDDQ Voltage : 1.60v
Performance Mode [Turbo]
Þetta er að keyra á 3,2gz með 940fsb
Minnið er á :
3/2
2-2-2-5
freq:156mhz
Performance Acceleration Mode : Enabled
DRAM Idle Timer T64
En jæja já málið er að ef ég hækka fsbið meira en 235 þá dett ég útur nature testinu i 3dmark01 en ég er að scora i þvi nuna 15880 og 3dmark03 er ég að ná 5200.
Örinn hja mér er i svona 38° i none load en fer uppi 51° mest i prime95 torture test.
Endilega komið með tillögur fyrir mig hvernig ég get bætt þetta eða lagfært
Ég er sáttur með þetta eins og þetta er nuna en ég vildi gjarnan fá comment frá ykkur og tillögum um hvernig ég gæti lagfært eða breytt einhverju hja mér.
tölvan er samansett af:
móðurborð: P4c800-deluxe
örri: P4 2,8 800fsb
minni: 2x512ddr Kingston hyperX
Skjakort: Radeon9700pro
jæja.. eins og BIOSinn er hjá mér nuna lítur þetta svona út:
CPU External Frequency : 230
DRAM Frequency : Auto
AGP/PCI Frequency : 66/33
CPU VCore Voltage : 1.5500v
DDR Reference Voltage : 2.65v
AGP VDDQ Voltage : 1.60v
Performance Mode [Turbo]
Þetta er að keyra á 3,2gz með 940fsb
Minnið er á :
3/2
2-2-2-5
freq:156mhz
Performance Acceleration Mode : Enabled
DRAM Idle Timer T64
En jæja já málið er að ef ég hækka fsbið meira en 235 þá dett ég útur nature testinu i 3dmark01 en ég er að scora i þvi nuna 15880 og 3dmark03 er ég að ná 5200.
Örinn hja mér er i svona 38° i none load en fer uppi 51° mest i prime95 torture test.
Endilega komið með tillögur fyrir mig hvernig ég get bætt þetta eða lagfært
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Hve hratt er minnið þitt, þú ert að keyra það á rétt rúmmlega 300 MHz, ef þetta er 400 MHz minni gæturu sett þetta á 5:4 divider...
Til að reyna koma þessu hærra þarftu væntanlega að hækka VCORE, hvað með hitastig ? hvað er idle og load temp hjá þér ?
Fletch
Til að reyna koma þessu hærra þarftu væntanlega að hækka VCORE, hvað með hitastig ? hvað er idle og load temp hjá þér ?
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
þú ert líka með minnið á 2-2-2-5 sem er mjög aggresive, hækkaðu timings meðan þú ert að finna út hvað örrin ræður við, stilltu það á 2-3-3-7 t.d.
Fletch
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
inFiNity skrifaði:er bara með retail viftu á örgjövanum eins og er... ætla eflaust að fá mér zalman innan nokkra daga, Er samt með 6 viftur inni kassanum sem er að halda alveg ágætu loftstreymi.
þá myndi ég ekki fara yfir 1.600V, passaðu bara hitan
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub