Hvernig overclocka ég?

Svara

Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvernig overclocka ég?

Póstur af Pink-Shiznit »

Var að festa kaup á nýjum búnaði, sem er ekkert alltof merkilegur. En get ég klukkað þetta upp, örrann eða minnið, og hvernig fer ég að því?
Specs:

AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200+ HT, 2,2GHz
Socket AM2, FSB2000, 2x512K cache

MSI K9AGM3-FIHfyrir AM2, 4xSATA2 Raid, Gb Lan, 2xDDRII 800, Firewire, ATI Radeon X1250 innbyggt skjákort með HDMI útg

Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu
Stoltur eigandi Asus eee 1000H

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

My advise = fáðu e-n í heimsókn sem er þaulvanur og láttu hann gera þetta. fáðu tips í leiðinni hvernig þetta er gert og fiktaðu þig svo áfram út frá því,.

OC er svo sem ekkert flókið en það er samt auðvelt að grilla búnaðinn sinn með wrong move.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

Kannski best að benda þér á þennan link.

http://www.ocforums.com/showthread.php?t=263753


Annars, þá fer yfirleitt yfirklukkun í gegnum BIOS'inn og t.d. til að klukka örgjörva þá þarftur að fikta með FSB, Multiplier og oft Voltin inná örgjörvan ef þú ert að gera eitthvað mikið.

Best er bara að redda sér góðri kælingu á það sem yfirklukka skal og þá ættiru að vera nokkuð safe með að prufa þig áfram

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Svo að klukka AMDara er aðeins öðruvísi heldur en Intel.

HT flækir soldið
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

Selurinn skrifaði:Svo að klukka AMDara er aðeins öðruvísi heldur en Intel.

HT flækir soldið


Hihi, ég er einn af þeim sem aldrei hefur komið nálægt því að yfirklukka AMD :Æ

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Nennti ekki að búa til nýjan þráð svo ég ætla bara að spurja hér....
Ætla að reyna að yfirklukka AMD örgjörva

-Þarf ég ekkert endilega kælibúnað? Tölvan mín er aldrei heit...

-Þegar ég fer í Steup þegar tölvan er að ræsast fer ég í advanced og ætla að yfirklukka en það er svona dökkt yfir CPU dótinu og ég get það ekki.... Stendur bara kað Warning... :S
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Hvernig móðurborð ertu með, prufaðu að ýta á ctrl og einhvern F* takkanna. það allavega opnar möguleika á Gigabyte borðunum.
Líka gæti verið möguleiki að þú þurfir að gera ENABLE á það að þú viljir yfirklukka, það ætti að vera ofarlega í glugganum.

Ef þú ætlar að yfirklukka þá mæli ég með því að þú fáir þér kælingu vegna þess að retail vifturnar eru ekki ætlaðar í yfirklukk.

Einnig þegar þú segir að hann sé aldrei heitur hvað meinarðu þá, er hann aldrei heitur meðan þú ert á desktopnum eða er hann aldrei heitur eftir að keyra prime95 í klukkustund. Ef seinni möguleikinn á við þá kannski þarftu ekki betri kælingu.

Hvað meinarðu með því að hann sé aldrei heitur, 40-50? 60-70?

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

dagur90 skrifaði:Hvað meinarðu með því að hann sé aldrei heitur, 40-50? 60-70?


:D

Málið er að vinir mínir eiga tölvur sem eru alltaf í 40-60 og það er rugl en mín hefur aldrei verið neitt heit



Annars held ég bara að ég láti yfifklukkun vera í bili...
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
Svara