Viftustýringar og hvaða viftu?
Viftustýringar og hvaða viftu?
Sælir
Ég þekki voða lítið til svona viftustýringa og svoleiðis hluta, en ég er einmitt að fara að fá mér svoleiðis núna til að geta ráðið aðeins um hraðann og þetta allt saman.
Ég var að spá í ÞESSA hjá Start.is eða ÞESSA hjá Tölvutækni.
Hvernig virka annars svona stýringar, þarf ég að tengja allar viftur við stýringuna eða er þetta eitthvað í gegnum móðurborðið bara?
Svo eitt enn, ég er að fara að fá mér viftu ofan á kassann minn, sem blæs út að sjálfsögðu, og var að spá hvaða viftu ég ætti að fá mér?
Datt í hug Golfball 12cm hjá Kísildal eða ÞESSA hjá Start.
Hverju mæliði með?
Vona að ég fái flott og góð svör :-)
Endilega bara fræðið mig um þetta allt saman :-)
Ég þekki voða lítið til svona viftustýringa og svoleiðis hluta, en ég er einmitt að fara að fá mér svoleiðis núna til að geta ráðið aðeins um hraðann og þetta allt saman.
Ég var að spá í ÞESSA hjá Start.is eða ÞESSA hjá Tölvutækni.
Hvernig virka annars svona stýringar, þarf ég að tengja allar viftur við stýringuna eða er þetta eitthvað í gegnum móðurborðið bara?
Svo eitt enn, ég er að fara að fá mér viftu ofan á kassann minn, sem blæs út að sjálfsögðu, og var að spá hvaða viftu ég ætti að fá mér?
Datt í hug Golfball 12cm hjá Kísildal eða ÞESSA hjá Start.
Hverju mæliði með?
Vona að ég fái flott og góð svör :-)
Endilega bara fræðið mig um þetta allt saman :-)
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Viftur í stýringu, samt misjaft, sumar viftur eru tengdar með 4 pinna molex en aðrar með 3pinna "litlum" tengjum, svo þú þarft að athuga hvernig viftur þú ætlar að fá þér og hvort þær passi við stýringuna.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Ég myndi halda að best væri að hafa viftuna á örgjörvanum tengda í móðurborðið vegna þess að þá er ekki hætta á því að þú gleymir að hækka hana þegar þú ert að vinna mikið.
Mér sýnist að þessi viftustýring sé fyrir 4 þriggja pinna viftur og 2 tveggja pinna, þannig að þú getur bara haft 4 venjulegar tengdar við hana. (kannski þetta sé rangt hjá mér?)
Mér sýnist að þessi viftustýring sé fyrir 4 þriggja pinna viftur og 2 tveggja pinna, þannig að þú getur bara haft 4 venjulegar tengdar við hana. (kannski þetta sé rangt hjá mér?)
Ég tékkaði aðeins inní tölvuna, þar er ein viftan sem ég tjékkaði með 3 pinna, og hin er örugglega sama, nema hún er tengd einhverstaðar annarstaðar, nennti ekki að vera að fikta í því.
Get ég ekki keypt þessa stýringu þó hún sé með 4 pinna tengjum og keypt bara svona millistykki, þarf samt örugglega framlengingu líka.
Og jú, ég ætla að hafa örgjörvaviftuna bara automatic í móbóinu.
Gæti líka verið að þessi síðasta sé tengd beint í aflgjafann? hún stefnir þangað og ég sé hana ekki koma út aftur :þ
Get ég ekki keypt þessa stýringu þó hún sé með 4 pinna tengjum og keypt bara svona millistykki, þarf samt örugglega framlengingu líka.
Og jú, ég ætla að hafa örgjörvaviftuna bara automatic í móbóinu.
Gæti líka verið að þessi síðasta sé tengd beint í aflgjafann? hún stefnir þangað og ég sé hana ekki koma út aftur :þ
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Þú hefur eitthvað misskilið mig, Viftustýringin fær rafmagn úr 4 pinna tengjunum (eins og harði diskurinn og geisladrifið). Vifturnar fá sitt rafmagn úr viftustýringunni í gegnum 3ja pinna tengi (eins og þú sást)
Mynd af viftustýringunni og framlengingunum
http://i2.photobucket.com/albums/y10/by ... rol_01.jpg
skýringarmynd af tengingunum
http://www.cooltechpc.com/ctpc/images/m ... ctions.jpg
Á þessari mynd sýnist mér að ekki sé nauðsynlegt að hafa örgjörvaviftuna tengda í móðurborðið því að það er einhver snúra þangað líka. Getur einhver sagt mér til hvers það er?
Þarna stendur eitthvað um það ef viftukapallinn er of stuttur.4. 3-pin extension cable for convenient installation - for use when the fan's wire length is too short
Mynd af viftustýringunni og framlengingunum
http://i2.photobucket.com/albums/y10/by ... rol_01.jpg
skýringarmynd af tengingunum
http://www.cooltechpc.com/ctpc/images/m ... ctions.jpg
Á þessari mynd sýnist mér að ekki sé nauðsynlegt að hafa örgjörvaviftuna tengda í móðurborðið því að það er einhver snúra þangað líka. Getur einhver sagt mér til hvers það er?
Last edited by Dazy crazy on Sun 24. Feb 2008 23:29, edited 1 time in total.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Það var nú svolítið.
hérna eru nokkur línurit
http://www.hardware.info/en-US/productd ... enchmarks/
http://www.hardware.info/en-US/productd ... enchmarks/
Skrítið finnst mér að sharkoonin er með sama min og max, ég veit allavega að ég get breytt hraðanum á mínum. Þeir kunna kannski ekki á viftustýringar hehe.
hérna eru nokkur línurit
http://www.hardware.info/en-US/productd ... enchmarks/
http://www.hardware.info/en-US/productd ... enchmarks/
Skrítið finnst mér að sharkoonin er með sama min og max, ég veit allavega að ég get breytt hraðanum á mínum. Þeir kunna kannski ekki á viftustýringar hehe.