Kemst ekki á erlendar síður

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Kemst ekki á erlendar síður

Póstur af Veit Ekki »

Ég virðist ekki komast inn á neinar erlendar síður en þær íslensku virka sem skildi. Er þetta bara ég eða?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég er hjá símanum og kemst ekki á neinar erlendar síður. MSN virkar ekki heldur. Kemst þó á Gamesurge @ irc og erlenda leikjaservera

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

SolidFeather skrifaði:Ég er hjá símanum og kemst ekki á neinar erlendar síður. MSN virkar ekki heldur. Kemst þó á Gamesurge @ irc og erlenda leikjaservera
Já ok, er líka hjá Símanum.
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

það er það sama hér er hjá símanum en kemst ekki út fyrir landið góða.
Mynd
tekið af http://traffic.simnet.is, þar sem hægt er að sjá álag á útlandasamband símans.
Samkv. þessu þá gerðist eitthvað kl.15 stórt dropp þar.

getur verið að bara þeir með tengingu hjá símanum geti farið inná síðuna.
Last edited by Fumbler on Fim 06. Mar 2008 16:48, edited 1 time in total.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Er sæstrengurinn búinn að gefast upp?

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Þegar hringt er í 800 7000 kemur þetta:

„Því miður er bilun í ljósleiðarasæstrengum við útlönd, bilunin hefur áhrif á netsamband við útlönd. Viðgerð stendur yfir. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.“

Jæja, þá veit maður það. Þessar helvítis rottur. :P
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

TheVikingBay.org virkar, Svíþjóð my ass... :shock:
Nema þeir hafi reist sinn eigin sæstreng :wink:
En já, er að upplifa það sama, en get samt farið í Bubbles á leikjanet.is ...


GOGOGOGOOG BUBBLES!!!
Modus ponens
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

msn.com virkar fínt hjá mér, er í vinnunni með símatengingu :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Újé, ég kemst inn á erlendar síður. :8)
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Veit Ekki skrifaði:Újé, ég kemst inn á erlendar síður. :8)
:o Jamm, sambandið virðist vera komið upp aftur.
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Og núna bilað aftur :P eins og hann var að segja hér.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17447
Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af AngryMachine »

Frétt af mbl - Alltaf jafn skemmtilegt þegar þetta gerist...

Sá þetta reyndar gerast, ætlaði að farað að spila QW, og allt í einu fór ping á öllum serverum vel yfir 200. Það er ábyggilega hægt að fá áreiðanlegri internettengingu á tunglinu heldur en hér á landi. :evil:
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Svara