asus eee málið?

Svara
Skjámynd

Höfundur
egglumber
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
Staða: Ótengdur

asus eee málið?

Póstur af egglumber »

ég er að pæla í að kaupa mér eina svona virkilega litla fartölvu sem ég mundi þá nota í fátt annað en skólamál, var bara að pæla hvort einhver hefði reinslu á þessum asus eee pc fartölfum.
þar sem þær eru að mínu mati mjög hentugar, ég myndi sennilega bara vera með eithvert stórt sd kort inní líka

p.s. veit einhver hvort það sé hægt að kaupa auka battery fyrir þessar tölfur?

linkur á tölvuna = http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ASUS_EEE4G
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

Tölvutek er á biðpöntun eftir helling af aukahlutum í þessar vélar.

Á henni eru meðal annars auka batterí, samlitar mýs og margt fleira.
Þannig að auka batterí eru á leiðinni, en ekki ennþá komin í endursölu eftir minni bestu vitund.
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Ég er að nota svona tölvu í skólanum.

Æðislegt, raflhlöðuendingin er svo sjúklega mikil.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Þetta er cool græja, en ertu búinn að átta þig á því hversu lítið þetta er?

Ég gæti aldrei glósað á þetta lyklaborð þótt sé með litlar hendur. .
Svo er þessi 7" skjár ekkert til að hrópa húrra fyrir enda fáanlegur í flestum ferða DVD spilurum.

Svona sem græja til þess að ferðast með, horfa á myndir í flugvélum, skoða netið, skoða tölvupóst og slíkt á ferðinni er þetta frábær græja og ferðafélagi.

Fyrir alla almenna laptop notkun eru til betri vélar.

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Vá það liggur við að ég komi þesari tölvu í úlpuvasan minn!
Þetta er geggjað töff græja...
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Póstur af IL2 »


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Póstur af IL2 »

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

IL2 skrifaði:Og svo má benda á þessa

http://www.umpcportal.com/products/product.php?id=158
Nei þetta gat er ekki að gera sig :roll:
Eee er klárlega flottari.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Póstur af IL2 »

Já, en spekkarnir eru frábærir á þessari. Annars er fullt af flottum UMPC á þessari síðu.

P.s. Fór og las test á hana. Er kanski ekki alveg að gera sig "real live"

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Póstur af Ic4ruz »

Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Skjámynd

Höfundur
egglumber
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
Staða: Ótengdur

Póstur af egglumber »

IL2 skrifaði:Já, en spekkarnir eru frábærir á þessari. Annars er fullt af flottum UMPC á þessari síðu.

P.s. Fór og las test á hana. Er kanski ekki alveg að gera sig "real live"
ertu þá ða tala um asus eee eða ertu að tala um þessa sem þú linkaðir á?
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Póstur af IL2 »

Þessa sem ég linkaði á.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Dr3dinn »

Veistu mér lýst mjög vel hjá þér að spá í svona kaupum þar sem ég
er einnig að spá í svona kaupum fyrir háskólann í vetur :)

Endilega ef einhverjir fleiri eiga svona, deilið með okkur.

Ég er frekar hræddur við ef ég fæ mér einhver ofur lappa að meiri einbeiting fari að fikta í lappanum en að fylgjast með náminu ;)

Og drengir sem vinnið í tölvubúðum hvar er ódýrast að fá sér svona og hvers vegna hvaða týpu, endilega auglýsið ykkur núna því ég er mjög heitur fyrir svona vél :) (og margir að mér sýnist)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Þessi vel er snild, fekk mer svona hja max, voru með tilboð a Asus EEE 4G 702 modelinu og þetta er algjör snild, þarft bara að venjast lyklaborðinu. Ætla mér að versla 2GB minni í hana og setja upp xp, finnst líka geðveikt að hún geti keyrt annan skjá í allt að 1680x1020(vona að ég sé ekki að fara með rangt mál með þetta). Reyndar er einn galli, og það er að með íslensku lyklaborðs þýðingarskránni frá iod.is þá vantar takkan fyrir kommuna yfir íslensku stafina.

idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Staða: Ótengdur

Póstur af idle »

þessar vélar eru frekar sniðugar,
en persónulega er ég ekki að fíla þetta custom stýrikerfi á þeim þar sem það hefur takmarkað notagildi,

málið er bara að moka upp xp á þessu og þá er þetta alveg málið,
líka hægt að "custom" útgáfu af xp sem er einhver 400 meg uppsett, og þá er nóg pláss eftir á upprunalega 2 gíga kortinu :)

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ég ætla að bíða eftir eee pc 900
9" skjár
12 gb hd

http://jkkmobile.blogspot.com/2008/03/a ... video.html
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

idle skrifaði:þessar vélar eru frekar sniðugar,
en persónulega er ég ekki að fíla þetta custom stýrikerfi á þeim þar sem það hefur takmarkað notagildi,

málið er bara að moka upp xp á þessu og þá er þetta alveg málið,
líka hægt að "custom" útgáfu af xp sem er einhver 400 meg uppsett, og þá er nóg pláss eftir á upprunalega 2 gíga kortinu :)
Svona af forvitni, er eitthvað sérstakt í þessu "custom" (linux) stýrikerfi sem þú getur ekki gert sem þú getur gert í XP. Eitthvað sem skiptir máli það er að segja.
Svara