Léleg tölva eða hvað

Svara

Höfundur
siggiz
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2003 20:46
Staðsetning: Grænland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Léleg tölva eða hvað

Póstur af siggiz »

Halló,

Ég er hérna með e-ð sem kallast tölva, því tölva er þetta ekki -þetta er drasl! Jæja hún er svona: 2500 Barton 333, 9700 pro cat. 3.8, Gigabyte 7VAX iee1394, 512 hyperx 333, winxp pro og eitthvað fleirra shit. Það besta við hana er 3d mark scorið :9500 STIG:Þ með 1800+ var það 8500. Ég hef séð svipaðar tölvur með jafnvel lélegara skjákorti fá 12-13000 stig...

Annars þá er þetta kannski ekki aðal vandamálið. Þannig er mál við vexti að ég fekk mér HALO um daginn og þegar ég ætlaði að spila hann kemur upp eitthvað um að leikur getið ekki(að mig minnir) installize direct 3d, please run DIXDIG, ég geri það en ekkert virðist vera að. Síðan er það að ég prófa að henda refreshrate fix forritinu og keyra leikinn á að ég held 60hz, þá virkar þetta allt í einu.. En ekki lagglaust. Var að spila leikinn í 640x480 og low detail á öllu -samt lagg!

Seinna þá ákvað ég að formatta tölvuna mína. Þergar það var búið setti ég upp helstu rekla osfv. en þegar ég ætlaði að prófa halo aftur fraus þetta hjá mér, þ.e þegar fyrirtækin sem búa til leikin eru að auglýsa sig í upphafi leiksins. :evil: Ég prófa síðan quake 3 -ekkert að honum, half life í opengl -ekkert að, en síðan prófa ég að breyta yfir í direct 3d og viti menn leikurinn fraus!!! Ég prófaði líka aftur DXDIAG og fór í test 3d acceleration -tölvan fraus, reyndi þetta tvisvar en allt fór á sama veg! Ég hef bara ekki grænan um þetta né hvað sé að eða hvernig hægt er að laga þetta!?
hva er málið??

öll hjálp væri vel þegin þeas ef þið nennið að lesa þetta ...

p.s. því má bæta við ef það hjálpar að í display glugganum í dxdiag er AGP texture Acceleration ekki avalible(á það að vera á???)
og já ég er vís enginn tölvu snillingur þannig að plz ekki koma með eitthvað svör um að þetta sé asnalega orðað hjá mér:)
:)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Léleg tölva eða hvað

Póstur af gumol »

siggiz skrifaði:...því tölva er þetta ekki -þetta er drasl! ...2500 Barton 333...

Skil þig ;)
siggiz skrifaði:...ég held 60hz, þá virkar þetta allt í einu.. En ekki lagglaust. Var að spila leikinn í 640x480 og low detail á öllu -samt lagg!...

Ef þú ert að tala um svartíma kemur hann tölvunni lítið við, það er tengingin sem ræður því. Ef þú ert hinsvegar að tala um högt í leiknum þegar mikið er á skjánum er það tölvan.
siggiz skrifaði:...Seinna þá ákvað ég að formatta tölvuna mína. Þergar það var búið setti ég upp helstu rekla osfv. en þegar ég ætlaði að prófa halo aftur fraus þetta hjá mér, þ.e þegar fyrirtækin sem búa til leikin eru að auglýsa sig í upphafi leiksins. :evil: Ég prófa síðan quake 3 -ekkert að honum, half life í opengl -ekkert að, en síðan prófa ég að breyta yfir í direct 3d og viti menn leikurinn fraus!!! Ég prófaði líka aftur DXDIAG og fór í test 3d acceleration -tölvan fraus, reyndi þetta tvisvar en allt fór á sama veg! Ég hef bara ekki grænan um þetta né hvað sé að eða hvernig hægt er að laga þetta!?...

Hljómar eins og vandamál með skjákortið, geturu prófað með öðru skjákorti (má þessvegna vera gamalt kort)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Gætir prófað að sækja þér SiSoft Sandra og Benchmarka örgjörvann í því og bera hann saman við sambærileg system, ef það er í lagi þá kíkja á t.d. Memory Benchmark. Ef það er allt nokkuð svipað og sambærileg system þá er það líklega skjákortið. Prófa að uninstalla driverunum (og DirectX) og setja svo upp aftur?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hann sagðist vera búinn að formatera

Höfundur
siggiz
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2003 20:46
Staðsetning: Grænland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af siggiz »

gumol skrifaði:Hann sagðist vera búinn að formatera



jám einmitt, ég formataði ekki gær heldur hinnn :D

ég skil þetta ekki, ég setti inn 3.8 og drx9b síðan via 4in1... direct 3d eitthvað gallað ... Ég get ekki einu sinni benchmarkað hana núna því að 3dmark frýs bara.
:)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Prófaðu annað skjákort í þessari tölvu og þetta skjákort í annari tölvu.

Höfundur
siggiz
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2003 20:46
Staðsetning: Grænland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af siggiz »

gumol skrifaði:Hann sagðist vera búinn að formatera



jám einmitt, ég formataði ekki gær heldur hinnn :D

ég skil þetta ekki, ég setti inn 3.8 og drx9b síðan via 4in1... direct 3d eitthvað gallað ... Ég get ekki einu sinni benchmarkað hana núna því að 3dmark frýs bara.
:)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvenar ætlar fólk að hætta að nota back
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Installera HALO síðan Directx9b síðan í restina nVidia driver....

Ég lenti í svipuð og þú ert að tala um en það lagaðist um leið og ég setti nvidia driverinn upp aftur.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

byrjaðu á því að setja 4in1 inn! maður á alltaf að byrja á að installa chipsettum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ertu með FSB stillt á 166 ? stundum default'a bios'ar á 100 MHz eða 133 MHz, þá ertu að undirklukka örran...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

þetta var einmitt stillt á 133 fsb á barton 2500 örranum mínum þegar ég ræsti tölvuna mína fyrst.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Hveð með drivera fyrir móðurborðið? eru þeir inni?
kemiztry

Höfundur
siggiz
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2003 20:46
Staðsetning: Grænland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af siggiz »

kemiztry skrifaði:Hveð með drivera fyrir móðurborðið? eru þeir inni?



jamm allir driverar eru inni

bus er 167

ég er með alla drivera uppsetta, en núna er komið upp annað vandamál, þegar ég installa driver(bara einhverjum) getur tölvan ekki bootað...

tölvan startar sér og upp kemur winxp is starting up síðan stoppar hún bara og skjárinn slekkur á sér...

annars er ég núna með gamla skákortið geforce 2 pro og fékk 5022 stig í 3d mark 01:D

þessi tölva er bullshit ! :!: :evil:
:)
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

farðu inná http://www.cpuid.com/ og downloadaðu CPU-Z 1.20 og segðu okkur hvað þú fékkst út úr því.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

wtf.. var að prófa þetta forrit og Bus Speed breytist stanslaust. er þetta eðlilegt? þetta eru reyndar ekkert miklar breytingar sýnist að það sé 0.4mhz.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég er líka að rokka þarna, en það er örruglega ekkert voðalegt. síðan er ég að rokka voðaleg í core speed allveg um 70mhz
Svara