Hvaða forrit notiði til að sjá hitann á cpuinum ykkar og móbóinu ?
Og líka, vitiði um einhver forrit sem spila mp3 og eru með stuðningi fyrir 5.1 surrond sound system. Ekki winamp, og ekki mediaplayer. Reyndar fylgdi með eitthvað forrit sem heitir play-eitthvað, en það er bara svona kloumpsy forrit.
Forrit...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
humm mæli allveg með MotherBoard Monitor
http://mbm.livewiredev.com/
Þó verðuru að passa að stilla á rétta mæla...
Svo allavegana held ég að það sé ekki endilega bara forritið sem þarf að stiðja 5.1 hljóð þa þarf bara að stilla hljóðkortið á það...
Annars er bara best að tengja bara magnara við tölvuna
http://mbm.livewiredev.com/
Þó verðuru að passa að stilla á rétta mæla...
Svo allavegana held ég að það sé ekki endilega bara forritið sem þarf að stiðja 5.1 hljóð þa þarf bara að stilla hljóðkortið á það...
Annars er bara best að tengja bara magnara við tölvuna
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:hátalarinnar eru með magnara , en þegar ég spila í winamp, þá kemur ekkert hljóð´i suma hátalarana, en virkar fínt í öðrum forritum, en þau eru bara ekki jafn góð og winamp 2,81 . Þau eru öll svo klaufaleg og leiðinleg
ef þú ert með sound blaster live kort
farðu í Start-->Settings-->Control Panel-->Sounds And Audio Devices-->Volume-->Advanced-->Speakers-- vertu viss um að þar sé þetta stilt á það sem þetta á að vera stillt þá væntanlega 5.1
Þega er kanski misjafnt eftir windows, hljókortum og driverum.
Svo getur þetta líka verið að þetta sé ekki rétt tengt hjá þér, eða stillinga atriði á magnaranum í hátölurunum....
ohh þegar ég var að skrifa þetta las ég póstinn þinn aftir og blah en kanski getur þetta hjálpað, tók þetta fyrst eins og að þetta væri alltaf svona, ertu búinn að prófa winamp3 bara til að athuga hvort að þetta lagist
hah, Davíð í herinn og herinn burt