Windows Vista SP1 FINAL (RTM)

Svara
Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Windows Vista SP1 FINAL (RTM)

Póstur af lukkuláki »

Hverjir ykkar eru búnir að setja Vista SP1 upp ?
Og hvernig gengur eftir það ? Góðar sögur .. slæmar sögur ?

Ég er búinn að setja SP1 upp á 3 tölvum heima:
1 borðvél (mín) Vista Buisness
2 Fartölvur
Dell Inspiron 1520 Vista Home Premium og 1521 Vista Home Basic.

Verð að segja að það gengur alveg frábærlega á öllum vélum.
Borðvélin er eftir þetta eins og hún hafi fengið túrbínu .. var að spá í að fara að stækka minnið í henni (hún er 2gb.) en er búinn að setja það á hold þar sem mér finnst það ekki þurfa eftir þessa uppsetningu hún er mjög hraðvirk og góð eftir installið og það er algerlega uppfærslunni að þakka.

Fartölvurnar eru líka betri, 1521 vélin er með 4gb. í minni
og hún er eins og hugur manns ... alger snilld.

Ég er bara farinn að fíla Vista, það virkar .. loksins.
Hvað um ykkur ?

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Hvar náðiru í hann?

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Vista SP1 FINAL (RTM)

Póstur af DoRi- »

lukkuláki skrifaði:Borðvélin er eftir þetta eins og hún hafi fengið túrbínu
það er semsagt eitthvað tæki að þjappa lofti inná tölvuna?


í tölvum kallast það vanalega vifta :lol:
Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows Vista SP1 FINAL (RTM)

Póstur af lukkuláki »

DoRi- skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Borðvélin er eftir þetta eins og hún hafi fengið túrbínu
það er semsagt eitthvað tæki að þjappa lofti inná tölvuna?


í tölvum kallast það vanalega vifta :lol:
Þú ert rosalega fyndinn.
Það sem ég meinti og held að flestir skilji er að hún er miklu hraðvirkari
Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Póstur af lukkuláki »

machinehead skrifaði:Hvar náðiru í hann?
Vinur minn reddaði þessu einhvernstaðar
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

þetta er available á msdn
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Vista SP1 FINAL (RTM)

Póstur af dabb »

lukkuláki skrifaði:
DoRi- skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Borðvélin er eftir þetta eins og hún hafi fengið túrbínu
það er semsagt eitthvað tæki að þjappa lofti inná tölvuna?


í tölvum kallast það vanalega vifta :lol:
Þú ert rosalega fyndinn.
Það sem ég meinti og held að flestir skilji er að hún er miklu hraðvirkari
Ég á Dell Veyron, ehehe

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

SP1 svínvirkar hjá mér. Vista án SP1 gerði það svosem líka en SP1 skemmir ekki fyrir :)
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Ég hef verið að nota RC2 á lappanum og ég er bara nokkuð sáttur með þennan service pakka. Allavega er ekki neitt hægara heldur en það var.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

er hægt að nálgast sp1 einhvernstaðar annarstaðar en msdn ?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

axyne skrifaði:er hægt að nálgast sp1 einhvernstaðar annarstaðar en msdn ?
sennilega á torrent

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Hvenær á þetta að koma í offical update ?

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

Yank skrifaði:Hvenær á þetta að koma í offical update ?
Á að fara út á Windows Update í apríl held ég. Þeir ákváðu að keyra þetta ekki út strax afþví einhverjir driverar voru að hegða sér illa við updateið. Þeir ætla að leyfa driveraframleiðendum að koma með nýrri drivera og setja á Windows Update áður en SP1 fer þangað.
Svara