Vandræði með uppsetningu Windows XP á HP fartölvu.

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með uppsetningu Windows XP á HP fartölvu.

Póstur af GuðjónR »

Úff...eflaust margir lent í þessu, ætlaði að henda þessu böggaða VISTA sem fylgir HP lappanum og setja XP í staðin.
En þegar setup diskurinn er búinn að loda sig þá koma eftirfarandi error message:

"Setup did not find any hard disks drives installed in your computer.

Make sure any hard disk drives are powered on and properly connected to your computer, and that any disk-related ahrdware configuration is correct. This may involve running a manufactured-supplied diagnostic or setup programme.

Setup cannot contiue. To quit setup, press F3"


Ég prófaði að googla þetta og það var talað um að það vantaði SATA driver (3rd. party).

Þið sem hafið lent í þessu hvernig hafið þið leyst þetta?
Ég unistalleraði yfir 20 free/shareware forritum sem "fylgja" með tölvunni...enda var hún 10-15 min að boota sig.
Ótrúlega ílla uppsett frá framleiðanda.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Getur prófað að slipstreama sp2 á xp disk. Þá færðu almenna sata drivera í uppsetningunni.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Revenant skrifaði:Getur prófað að slipstreama sp2 á xp disk. Þá færðu almenna sata drivera í uppsetningunni.
Þetta er xp SP2 diskur...og hvað áttu við með að slipstrema sp2 á xp ?

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

það stendur í uppsetningunni niðri á stigi þar sem það er að loadast "If you need to install any third party sections (eða eitthvað) press XXX.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Nr 1. finndu SATA driver fyrir tölvuna þína og settu hann á floppy eða skrifaðu hann á disk.

Nr 2. Ýttu á F6 fremst í XP setup-inu (þegar að það stendur neðst "press F6 to install 3rd party SATA/RAID drivers) og fylgdu leiðbeiningunum sem að koma (leyfa setup-inu að loada SATA drivernum) þú átt held ég að geta tekið XP diskinn úr og sett diskinn með drivernum í á meðan ef að þú ert ekki með floppy drif á lappanum

Nr 3. Gleðjast þegar að þú sérð að setup-ið finnur harða diskinn þinn og halda áfram að setja upp XP :)

EDIT: Giskaði vitlaust þegar að ég mundi ekki hvort það var F3 eða F6...
Last edited by beatmaster on Sun 24. Feb 2008 14:08, edited 1 time in total.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

beatmaster skrifaði:Nr 1. finndu SATA driver fyrir tölvuna þína og settu hann á floppy eða skrifaðu hann á disk.

Nr 2. Ýttu á F3 fremst í XP setup-inu (þegar að það stendur neðst "press F3 to install 3rd party SATA/RAID drivers) og fylgdu leiðbeiningunum sem að koma (leyfa setup-inu að loada SATA drivernum) þú átt held ég að geta tekið XP diskinn úr og sett diskinn með drivernum í á meðan ef að þú ert ekki með floppy drif á lappanum

Nr 3. Gleðjast þegar að þú sérð að setup-ið finnur harða diskinn þinn og halda áfram að setja upp XP :)
Smá leiðrétting =)

Það er F6 ekki F3 og þú verður að notast við USB floppy drif til að setja upp
sata driverana.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Geggjað...ég á USB-Floppy...
Núna verð ég að finna SATA driverinn..

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Ef það er Intel chipset í vélinni með Core 2 duo örgjörva þá er það þessi:

http://downloadcenter.intel.com/Detail_ ... l&lang=eng
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Póstur af lukkuláki »

GuðjónR skrifaði:Geggjað...ég á USB-Floppy...
Núna verð ég að finna SATA driverinn..
Það er best að vera með sata driverinn og keyra hann inn í setup á XP ýta á F6 í uppsetningu en í flestum BIOS sem ég hef séð þá áttu að geta disablað í AHCI (eða ACHI man það aldrei) og sett á ATA í staðinn ef þú átt ekki séns á að finna sata driverinn og ekkert gengur.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Takk fyrir þetta allt saman...
Það er Intel kubbasett...og ég sótti þennan driver...

Hann virkaði upp að vissu marki...þ.e. ég náði að deleta partition...og búa til tvö ný partition eins og ég vil hafa þau.
En...þegar sjálft installið byrjaði þá bað setupið aftur um að setja disk (Intel Matrix Storage Manager Driver) á A: (usb-floppy) en drifið var ennþá tengt og diskurinn í.
Einhverra hluta vegna þá fann tölvan ekki A: drifið á þessum tímapunkti.
BIOSInn er sá fátæklegasti sem ég hef séð. Maður getur engu breytt nema BOOT röðuninni á cd-hdd-floppy...ekki nema að það sé eitthvað advance bios til (alt-eitthvað).

Endaði með að henda Vista Ultimate 32bit upp...án vandræða...
Hugsa að ég haldi því bara...enda virðist supportið hjá HP vera 100x betra fyrir vista en fyrir XP.


Takk samt fyrir aðstoðina.
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ojjjj
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Þú gætir sett driverana á XP diskinn (getur t.d. notað nlite til þess). Þá þarftu ekki að nota floppy.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Revenant skrifaði:Þú gætir sett driverana á XP diskinn (getur t.d. notað nlite til þess). Þá þarftu ekki að nota floppy.
:shock:
...Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt...
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Frábærar step-to-step leiðbeiningar hér :D
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Svara