Info um "forritalokun"

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Info um "forritalokun"

Póstur af Pink-Shiznit »

Er hægt að stilla forrit til að slökkva á sér eftir ákveðinn tíma? Eins og ef ég vill hafa torrent í gangi frá kl x til kl x, get ég stjórnað þessu?
Stoltur eigandi Asus eee 1000H

AÐVÖRUN
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 23. Feb 2008 16:19
Staða: Ótengdur

Re: Info um "forritalokun"

Póstur af AÐVÖRUN »

Pink-Shiznit skrifaði:Er hægt að stilla forrit til að slökkva á sér eftir ákveðinn tíma? Eins og ef ég vill hafa torrent í gangi frá kl x til kl x, get ég stjórnað þessu?

Jáááá....Ef þú ert að nota Utorrent þá geturu still hvernar á að kveikna á þvi og slökkna getur áætlað heila viku !

eg held að það sé sama með Azeruz...Man ekkert hverning það er skrifað ! :D
Svara