ég var að prófa að overclocka amd 4200+ örran minn og ákvað að lesa á netinu hvað hann hefur verið að clockast sem var umþað bil 2.8ghz -3.0ghz. svo ég ákvað að prófa að clocka minn úr 2.2 uppí 2.4 . fyrst starðai tölvan sér og allt nema hún las bara 1 ag 3 gb af vinnsluminni svo ég restartaði henni en hún vildi ekki starta sér aftur. Ég restartaði bios til að reyna aftur en það sama gerðist. any hints ?
Prufaðu að taka minnin úr og setja bara annað í og starta og slökkva svo á henni og ef hún kveikir á sér prufaðu þá að setja hitt minnið í líka og ef hún kveikir ekki á sér þá er annað minnið ónýtt.