black screen

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

black screen

Póstur af Jon1 »

ég var að prófa að overclocka amd 4200+ örran minn og ákvað að lesa á netinu hvað hann hefur verið að clockast sem var umþað bil 2.8ghz -3.0ghz. svo ég ákvað að prófa að clocka minn úr 2.2 uppí 2.4 . fyrst starðai tölvan sér og allt nema hún las bara 1 ag 3 gb af vinnsluminni svo ég restartaði henni en hún vildi ekki starta sér aftur. Ég restartaði bios til að reyna aftur en það sama gerðist. any hints ?

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

restartaðirðu eða resetaðirðu bios?

Prufaðu að taka minnin úr og setja bara annað í og starta og slökkva svo á henni og ef hún kveikir á sér prufaðu þá að setja hitt minnið í líka og ef hún kveikir ekki á sér þá er annað minnið ónýtt.
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Jon1 »

minnin eru ekkert ónýt. láta bara sovna eftir að ég reini að overclocka.... annars virka þau fínt.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

prufaðu að slaka á timings eða hækka voltin inná þau um 1 eða 2 þrep. (Það gerir þú á eigin ábyrgð)
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Jon1 »

vissi það svosem . en já kannski ég prófi það. en hvenrig kælingu mæliði með til að overclocka ?
Svara