Hvaða forrit setjið þið alltaf upp á nýju windows-i

Svara

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Hvaða forrit setjið þið alltaf upp á nýju windows-i

Póstur af Tesli »

Var að velta því fyrir mér hvort þið gætuð sagt hvaða forrit þið setjið alltaf upp þegar þið eruð nýbúnir að setja upp windows upp á nýtt s.s. vírusvörn, spyware vörn, firewall, videospilara forrit, tweak forrit og fleira.
Og endilega senda linka með.

Ég set alltaf upp

VLC player (held að allir séu með hann)
http://www.videolan.org/mirror.php?file ... -win32.exe

CCleaner (Hreinsar tölvuna ásamt öðrum fítusum)
http://www.filehippo.com/download/8558a ... /download/

Azureus (besta torrent forritið að mínu mati)
http://sourceforge.net/project/download ... or=surfnet

Daemon tools (gervi geisladrif fyrir backupp og to_ _ _ nt)
http://disk-tools.com/download/daemon+sptd+md5sum

Þetta er það eina sem ég man í augnablikinu.

Svo var ég alltaf með winrar þegar það var frítt, er bara með trial útgáfu, en vantar núna eitthvað jafn gott sem er freeware. Hef aldrei verið með vírusvarnir og spyware vörn en vantar þannig núna.

Bara til að baktryggja mig :wink:
Ég fann engann svona þráð þó ég leitaði lengi. Freeware þráðurinn er með FULLT af forritum en maður veit ekkert hver þeirra eru best, td eru ábyggilega 10+ vírusvarnir en maður veit ekkert hvað maður á að taka.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Bara VLC, Foobar2000 og Firefox

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

straujaði mína um daginn.

setti inn á einu bretti.
  • Acrabat Reader
    ffdshow
    haali media splitter
    firefox
    winrar (trial útáfan), geri bara alltaf extract to, opna aldrei.
    Deamon tools lite
    Office 2007 (word, excel, outlook)
    windows live meassenger
    Itunes + quick time
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Klemmi »

Winamp
VLC Player
IrfanView
Winrar
Daemon Tools
Þann MSN Messenger sem virkar að hverju sinni
Maxthon browser
uTorrent
BulletProof FTP server
FlashFXP
Office-pakka

Held að ég sé ekki að gleyma neinu bitastæðu.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit setjið þið alltaf upp á nýju windows-i

Póstur af noizer »

laemingi skrifaði: Svo var ég alltaf með winrar þegar það var frítt, er bara með trial útgáfu, en vantar núna eitthvað jafn gott sem er freeware. Hef aldrei verið með vírusvarnir og spyware vörn en vantar þannig núna.

Bara til að baktryggja mig :wink:
Ég fann engann svona þráð þó ég leitaði lengi. Freeware þráðurinn er með FULLT af forritum en maður veit ekkert hver þeirra eru best, td eru ábyggilega 10+ vírusvarnir en maður veit ekkert hvað maður á að taka.
7-zip er gott ókeypis zip forrit

En allavega þá set ég upp:

Firefox
uTorrent
Thunderbird
MSN
AVG Free
CCleaner
Launchy
Last edited by noizer on Fös 22. Feb 2008 21:00, edited 1 time in total.

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Ég set inn á venjulega tölvu:

-µtorrent
-Flash Player fyrir Firefox
-Firefox
-Google Desktop(set ég reyndar ekki alltaf)
-Vista Inspirat(Vista útlit)
- Msn messenger
-Word pakkan
-itunes
-VLC Media Player
-Media Player Classic(fyrir HD afspilun)
-Winrar eða einhverskonar þjöppunar forrit
-ApexDc++ ef þörf er á.

Síðan er ég væntanlega að gleyma einhverju en þetta er það helsta sem ég man eftir.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

:arrow: Drivera
:arrow: Winrar
:arrow: Acrobat
:arrow: Atvinnutækin (Photoshop etc)
:arrow: Alcohol 120%
:arrow: Codec
:arrow: Live messenger
:arrow: Colorvision Pro fyrir spyder litaleiðréttirinn
:arrow: Office
:arrow: Nero
:arrow: Picasa
:arrow: SyncBack fyrir öryggisafritun
:arrow: Vírusvörn
:arrow: Utorrent
:arrow: Ava find

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Mæli með Foxit reader fram yfir Acrobat :wink:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Svona er þetta þegar maður er neyddur til að nota Acrobat Professional :wink:

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

aaah skil þig, væri gaman að sjá eitthvað annað fyrirtæki gera jafn góðann
pdf vöndul og acrobat eru með :?

dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Drivera
Firefox
Thunderbird
Filezilla Server
Filezilla Client
iTunes
MSN
mIRC
Steam
Photoshop
Vegas Video
After Effects
µTorrent
Ventrilo
7-zip

Reyndar er ég hættur að setja upp 7-zip, firefox, filezilla client & thunderbird inn þar sem ég er með það allt installað á ipodinn, þannig að það eina sem ég þarf að gera er að taka ipodinn og skella honum í samband og þá er ég kominn með þau forrit, fínt líka fyrir skólan, þarf ég ekki að installa þessu á hverja einustu vél :D

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Installa yfirleitt ef tölvan ræður við það:

Opera (klárlega besti vafrin, hættið þessum fordómum. Firefox er ofmetið drasl)
Call of duty 2 (alltaf góður)
Utorrent (bara)
Vlc
Speedfan (alltaf gott að geta fylgst með hitanum)
cpuz
Tölvuordabókin (ensk-íslensk)
Nero 8 (ef vélin er með skrifara)
Microsoft office
Nod 32 (veiruvörn)
Zone alarm (eldveggur)
Isdn+ (Já því miður)
Tune up ultilities eða Uniblue pakkann
Magic iso og ultra iso (Ef einhver idiot deilir þvi sem mann langar í)
Daemon tools (til að þurfa ekki að nota diskinn)
Itunes (mér finnst það best til að halda utan um tónlistina)
Ace mega codecs packs (fyrir WMP svo hann geti spilað nánast hvað sem er)
Adobe Master collection (ágætt að geta gripið í eitthvað af þessu)
Winzip (kaldhæðni að á netinu er hann oft zippaður hehe)

That is pretty much it. :wink:
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

*Rekla
*Windows SP
*Acronis True Image
*Acronis Disc Director
*Windows installer 3.1
*Office
*Office SP
*Windows messenger
*Net.Framework 1.1
*Net Framework 2
*WMP 11
*IE 7
*Veiruvörn (Antivir eða Avast)
*Microsoft Update
*Firefox
*Flash
*Shock wave
*Java
*Acrobat Reader
*Paint.Net
*Notepad++
*SmartFTP Client
*Gimp
*VLC
Last edited by Heliowin on Fös 07. Mar 2008 11:40, edited 1 time in total.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Dr3dinn »

Ég formataði eina vélina mína bara seinast í gær og þessu var instalað.


Instalaði driverum
Updeitaði biosinn
Instalaði VLC
Instalaði Basic Firewall á þessari vél (zonealarm)
hijackthis
system cleaner 5.0
mirc
steam
mozilla firefox
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

VLC
Foxit reader
Cygwin
Putty
Pidgin
Firefox
Thunderbird
7-zip
Filezilla
Python
Vim
Songbird
Infrarecorder

Open Source FTW
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

ALLT á steam(sem ég á, sem er margt)
VLC
FireFox
Vaktina í FireFox tab
µTorrent
Drivers fyrir:
Hljóðkortið
Skjákortið
Restina af tölvunni
Windows Live Messenger
Modus ponens

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Gúrú skrifaði:ALLT á steam(sem ég á, sem er margt)
Hvað áttu? Örugglega ekki meiri en ég.. :Þ
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Counter-Strike: Source
Counter-Strike
Half-Life 2: Deathmatch
Condition Zero
Condition Zero Deleted Scenes
Half-Life
Half-Life 2
Half-Life 2: Lost Coast
Half-Life: Blue Shift
Opposing Force
Team Fortress Classic


11 STK. Yfir 10gb
:twisted:
Modus ponens

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Deathmatch: Classic
Half Life: Source
Half Life: Deathmatch
Half Life 2
Half Life 2: Episode 1
Half Life 2: Episode 2
Half Life 2: Deathmatch
Half Life 2: Lost Coast
Day of Defeat
Day of Defeat: Source
Team Fortress 2
Counter-Strike
Counter-Strike: Condition Zero
Counter-Strike: Condition Zero Deleted Scenes
Counter-Strike: Source
Portal
Ricochet

....;)
Last edited by eigill3000 on Lau 08. Mar 2008 01:24, edited 1 time in total.
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Væri tæpara ef ég hefði keypt 1.6 á 2 þús í bt og fengið öll aukaversion, en ég keypti á 9.90$ online...
Modus ponens
Svara