Lykklaborð í ruglinu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lykklaborð í ruglinu

Póstur af Mazi! »

Sælir vaktarar, er í smá veseni með eina fartölvu hérna hjá mér, málið er að ef ég ætla að skrifa kemur þetta allt svona út þegar ég slæ á lykklaborðið
s-35r va2tarar, er ´5 s0á vesen5 0eð e5na fart63v4 hérna h1á 0ér, 0á35ð er að ef ég -t3a að s2rf5a 2e04r a33t sv6na´4t +egar ég s3- á 3y223ab6rð5ð
Illa pirrandi! :x en hinsvegar ef ég tengi lykklaborð við vélina og skrifa á það er allt í lagi?
Mazi -
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Póstur af Senko »

Haha that's a joke right :P ? - Presuming it's a laptop, you might want to turn off NUM LOCK, and try again :).

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

til að taka num lock af notarðu fn takkann og einhvern takka sem stendur líklega bláum stöfum num lock.

Ef þetta er ibm þá er það shift og einhver takki uppi sem stendur á num lock eða break.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

:lol: Ætla að vona að þú sért starfsmaður á plani Mazi.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

Zedro skrifaði::lol: Ætla að vona að þú sért starfsmaður á plani Mazi.
Hann er lítill lagerpjatti :)
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

málið er að ég er búinn að athuga Scrlock en það gengur ekki ? þetta er bara svona á lykklaborðinu á fartölvuni sjálfri en virkar á lykklaborðinu sem er tengt í USB ...
Mazi -
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Póstur af lukkuláki »

Mazi! skrifaði:málið er að ég er búinn að athuga Scrlock en það gengur ekki ? þetta er bara svona á lykklaborðinu á fartölvuni sjálfri en virkar á lykklaborðinu sem er tengt í USB ...
Þetta er ekki Scrlock þetta er NUMLOCK

Er FN takkinn hjá þér ekki bara fastur niðri eða allavega snerturnar ?

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Vá, grunaði það að þú værir "tæknimaður" þegar ég sá vandræðin þín. Allavega tæknimaðurinn sem var að vinna þegar ég fór með tölvuna mína um daginn og bilanagreiningin sem ég fékk var sú súrasta sem ég hef nokkurn tímann kynnst. :twisted: :twisted:

ef þetta er ibm fartölva þá verðurðu að halda shift niðri og ýta á pause/break og svo ýta á scrlk/numlk og svo aftur halda shift niðri og ýta á pause/break.

0agnað4r ands26t5 0eð h6r,

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Zedro skrifaði::lol: Ætla að vona að þú sért starfsmaður á plani Mazi.
Shit ég meig næstum í mig þegar ég las þetta :lol:
Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Staða: Ótengdur

Póstur af HaftorS »

hahahahah :lol:

Þú þarft að taka Numlock af eins og flestir eru búnir að vera segja þér. ýtir á FN takkann og Insert (eða hvaða takk sem stendur á NumLK eða álíka, verður bara að sjá það sjálfur).
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

:arrow: Þá veit maður hvernig viðgerðarþjónustan er hjá Tölvutek, bara spyrja á Vaktinni, þessvegna er þessi aukning í þráðum hérna, þeta eru allt tækni menn hjá Tölvutek að reyna að bilanagreina draslið sem að þeir fá til sín... :twisted:
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

beatmaster skrifaði::arrow: Þá veit maður hvernig viðgerðarþjónustan er hjá Tölvutek, bara spyrja á Vaktinni, þessvegna er þessi aukning í þráðum hérna, þeta eru allt tækni menn hjá Tölvutek að reyna að bilanagreina draslið sem að þeir fá til sín... :twisted:
HAHA, en svona án djóks, þá skil ég ekki afhverju Mázi spurði ekki einhverja af tæknimönnunum áður en hann póstaði þessu á vaktina :roll:
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Ef ég væri að vinna þarna myndi ég ekki spyrja einhvern tæknimann af áhættu á að lenda á þeim sama aftur.

En þetta er nú svosem ekkert stórmál, getur alveg eins spurt einhvern kúnnann bara. hehe
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Póstur af Halli25 »

Lingurinn skrifaði:
beatmaster skrifaði::arrow: Þá veit maður hvernig viðgerðarþjónustan er hjá Tölvutek, bara spyrja á Vaktinni, þessvegna er þessi aukning í þráðum hérna, þeta eru allt tækni menn hjá Tölvutek að reyna að bilanagreina draslið sem að þeir fá til sín... :twisted:
HAHA, en svona án djóks, þá skil ég ekki afhverju Mázi spurði ekki einhverja af tæknimönnunum áður en hann póstaði þessu á vaktina :roll:
Að minni reynslu þá hata lagermenn sölumenn og þjónustumenn.. vona að þetta svari spurningu þinni :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

fann svarið með google einu sinni þegar ég lenti í þessu.

Getur gleymt því að ég linki inná svarið, enn þú færð það næst besta:

http://www.google.com
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

faraldur skrifaði:
Lingurinn skrifaði:
beatmaster skrifaði::arrow: Þá veit maður hvernig viðgerðarþjónustan er hjá Tölvutek, bara spyrja á Vaktinni, þessvegna er þessi aukning í þráðum hérna, þeta eru allt tækni menn hjá Tölvutek að reyna að bilanagreina draslið sem að þeir fá til sín... :twisted:
HAHA, en svona án djóks, þá skil ég ekki afhverju Mázi spurði ekki einhverja af tæknimönnunum áður en hann póstaði þessu á vaktina :roll:
Að minni reynslu þá hata lagermenn sölumenn og þjónustumenn.. vona að þetta svari spurningu þinni :)
Haha, það er alls ekki málið í Tölvutek :P
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Haha hvað er mér :o :lol: NUMLOCK! :oops:
Mazi -

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Mazi! skrifaði:Haha hvað er mér :o :lol: NUMLOCK! :oops:
Fattaðirðu það alveg sjálfur hehe. :twisted:
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lykklaborð í ruglinu

Póstur af Sallarólegur »

Mazi! skrifaði:
s-35r va2tarar, er ´5 s0á vesen5 0eð e5na fart63v4 hérna h1á 0ér, 0á35ð er að ef ég -t3a að s2rf5a 2e04r a33t sv6na´4t +egar ég s3- á 3y223ab6rð5ð
1337.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara