Er hægt að nota 2 aflgjafa í einu ?
Er hægt að nota 2 aflgjafa í einu ?
well eins og efni seigir , er hægt að nota 2 aflgjafa í einu með góðumóti ? þannig að ég geti fengið enhvað meira útur þeim. Þá er ég að meina ef ég er kannski með 350w + 450w myndi ég t.d. geta keyrt skákort sem á að þurfa 500w ef ég myndi láta annan aflgjafan keyra móðurborðið og svona en hinn taka skjákortið eitt og sér ?
as
það er þá oftast einn fyrir viftur og drivera, svosem harðadiska og dvd drif
og annar fyrir móðurborðið og allt sem tengist beint (án snúru) í það
og annar fyrir móðurborðið og allt sem tengist beint (án snúru) í það
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
Re: ...
Jon1 skrifaði:ahh ég skil. þannig ég gæti haft litla psu í að keyra allr viftur ,hdd og diska drif og svona stóra í móðurborð og skjákortið mitt ?
nákvæmlega
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
Fumbler skrifaði:Þá er bara að kunn að tengja seinna PSUið þannig að það fari í gang á sama tíma og hitt.
hafa bæði bara í fjöltengi sem er með on/off takka, kveikja á báðum og svo kveikja á fjöltenginu (þá fer rafmagnið allavena inn á sama tíma)
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
egglumber skrifaði:Fumbler skrifaði:Þá er bara að kunn að tengja seinna PSUið þannig að það fari í gang á sama tíma og hitt.
hafa bæði bara í fjöltengi sem er með on/off takka, kveikja á báðum og svo kveikja á fjöltenginu (þá fer rafmagnið allavena inn á sama tíma)
Þetta er ekki það sem Fumbler var að meina þegar hann talaði um að kunna að
tengja seinna PSU´ið til að það kveikji á sér á sama tíma.
Til þess að seinna PSU´ið kveiki á sér á sama tíma þá þarftu að leggja kapal
frá Svörtum pinna númer 8 og Græna Pinna númer 14 frá ATX tengi aðal
aflgjafans í samsvarandi pinna seinni aflgjafans.
Last edited by TechHead on Mið 20. Feb 2008 20:29, edited 1 time in total.
Eða fá sér svona kapal : Dual PSU Adapter sem gerir það sama og ég talaði um hér fyrir ofan...
Ég er með 2 aflgjafa, 1x 650w og 1x 550w, sem gerir allt í allt 1200w. Annar tekur allt sem er tengt í / fast á (örri, örravifta, skjákort, móðurborðið sjálft) og hinn tekur restina (HDD, viftur, og svona hluti). En ég fékk kassann minn svona og þá var allt stillt rétt.
Þannig þetta er hægt, veit bara ekki hvernig þetta er gert.
Þannig þetta er hægt, veit bara ekki hvernig þetta er gert.
Antec P190 - P35-DS3R - Intel Core2Duo E8400 @ 3.7GHz - 8800GTS 512mb G92 - 1.2TB Storage Space - 1x 550W 1x650W PSU - Zalman CNPS9700 NT - Windows XP Pro OS
Re: ...
TechHead skrifaði:Jon1 skrifaði:einhver sem veit hvernig það er hægt að tengja 2 psu við eitt móðurborð þannig þau starti á sama tíma ?
Lestu síðustu tvo pósta hjá mér, þar er svarið við spurningunni þinni
satt :S einhvernvegin sá ég ekki póstana frá þér:S
EGG27 sæll hef verið' að skoða þennann kassa og líst mjög vel´á,en mér hefur verið bent á ,og spurður hvað ég hafi með svona mörg wött að gera.Hvernig líkar þér við kassann og getur þú mælt með honum,því þó svo hann ser dýr munar bara 5.9oo á honum og kassa og aflgjafa.
Hef verið að setja inn draumtölvuna mína (er á uppfærslur og þá er þessi kassi með í dæminu.
Hef verið að setja inn draumtölvuna mína (er á uppfærslur og þá er þessi kassi með í dæminu.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
dellukall, ég á eins kassa og get ekki annað en mælt með honum, hann er hljóðeinangraður þannig að það heyrist voðalega lítið í honum, og þetta með wöttin þá er meira betra upp á framtíðina. hardware er byrjað að taka allveg slatta af rafmagni nú til dags, standarinn er að fólk er að taka 650-850w psu