vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Svara

Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Staða: Ótengdur

vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Póstur af albertgu »

http://www.hugi.is/velbunadur/threads.p ... Id=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?

Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Póstur af Weekend »

albertgu skrifaði:http://www.hugi.is/velbunadur/threads.php?page=view&contentId=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?



Ég segi svona 23-34 ...Eða hvernig borð ertu með og minni ?
Last edited by Weekend on Sun 17. Feb 2008 23:27, edited 2 times in total.
Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af HR »

Ætli þú fáir ekki í mesta lagi svona 10 - 15 þús kall fyrir hana.

Ég er samt að pæla hvað það sé mikið minni í henni, og hvaða brautarhraða það hefur.
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Póstur af halldorjonz »

Weekend skrifaði:
albertgu skrifaði:http://www.hugi.is/velbunadur/threads.php?page=view&contentId=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?



Ég segi svona 60-80 ...Eða hvernig borð ertu með !


Hvernig í fjandanum færðu út að hann fái 60-80 fyrir þessa tölvu þegar hún kostar ábyggilega ný um 30-35 :/

Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Póstur af Weekend »

halldorjonz skrifaði:
Weekend skrifaði:
albertgu skrifaði:http://www.hugi.is/velbunadur/threads.php?page=view&contentId=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?



Ég segi svona 60-80 ...Eða hvernig borð ertu með !


Hvernig í fjandanum færðu út að hann fái 60-80 fyrir þessa tölvu þegar hún kostar ábyggilega ný um 30-35 :/


var of fljótur á mér ! :lol:
Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Það er sanngjarnt að borga svona 15 þúsund fyir þessa.


En þú kaupir ekki tölvu án þess að vita eitthvað um móðurborðið
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

15k vél og ekki orð um það meir ;)

ef þú borgar mikið meira ertu að eyða í vitleysu.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Staða: Ótengdur

Póstur af albertgu »

En með fpsið ? er þetta ekki svona allt í lagi leikjavél ?

raggzn
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Staða: Ótengdur

Póstur af raggzn »

jú, ef allt vikar eins og það á að gera nærðu alveg 100fps í 1.6, er samt ekkert viss um source en það gæti verið að þú næðir 100fps en ég garentera það enganveginn.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Það segir nú ekki mikið þó það sé hægt að skreiðast upp í 100 fps í smástund, gætir alveg verið í verstu gæðum með lítinn skjá en samt með lélega tölvu.
Svara