Hvaða móðurborð mæliði með fyrir P4 2.8 mhz (800fsb)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
- Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða móðurborð mæliði með fyrir P4 2.8 mhz (800fsb)
Móðurborð sem er undir 20þús. kalli og er gott fyrir oc.
Látið ljósið ykkar skína.
Látið ljósið ykkar skína.
Asus P4P800 Deluxe
Mæli hiklaust með Asus P4P800 Deluxe.
Er með svona borð og það er algjör snild stöðugt, hraðvirkt og flott.
Reyndar mæli ég með því að bios sé uppfærður í nýjustu útgáfu. Nýjast biosinn lagar ýmsa bugga. Mér fannst Win XP ekki virka fullkomlega með gömlu bios útgáfunum.
Hey gleymdi að nefna að borðið verður ekki heitt, mjög kalt ef svo mætti að orði komast. Örgjörvinn hitnar heldur ekki mikið.
Er með svona borð og það er algjör snild stöðugt, hraðvirkt og flott.
Reyndar mæli ég með því að bios sé uppfærður í nýjustu útgáfu. Nýjast biosinn lagar ýmsa bugga. Mér fannst Win XP ekki virka fullkomlega með gömlu bios útgáfunum.
Hey gleymdi að nefna að borðið verður ekki heitt, mjög kalt ef svo mætti að orði komast. Örgjörvinn hitnar heldur ekki mikið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég veit ekkert um þetta borð, en þú baðst um hugmyndir og þetta lítur ágætlega út:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=233
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=233
þrjú orð.. I C 7
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=565
þetta er með bestu borðunum á markaðnum.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=565
þetta er með bestu borðunum á markaðnum.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
- Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Am.
Ég fann þessa grein á netinu.
Mjög góð fyrir þá sem eru að fara að uppfæra hjá sér P4 móbóið.
http://www.nordichardware.com/reviews/m ... .php?ez=24
Ég fann þessa grein á netinu.
Mjög góð fyrir þá sem eru að fara að uppfæra hjá sér P4 móbóið.
http://www.nordichardware.com/reviews/m ... .php?ez=24
Verður þetta að vera dýrt
Ég skil ekki alveg afhverju fólk verður alltaf að kaupa það dýrasta. Þú ert að borga rosalegan pening fyrir svo lítið. Intel 865 er ódýrara en 875 en það er ekki mikil munur á þeim, allavega hef ég lesið það á netinu.
Ég heyrði eitthversstaðar að megin munur á Intel 865 og 875 kubbasettinu væri að Intel 875 væri með Pat sem er í raun bara fyrir yfirklukkara (Intel 865 getur líka yfirklukkað).
Annað sem ég skil ekki er afhverju fólk kaupir hraðasta örrann sem er hlutfallslega ógeðslega dýr og enginn forrit eða leikir nýta sér þessa örgjörva á meðan aðeins ódýrari örgjörvar eru í raun hraðari en þú þarft. Svo er alltaf hægt að uppfæra seinna þegar dýrustu örrarnir í dag eru búnir að lækka mikið í verði.
Ég heyrði eitthversstaðar að megin munur á Intel 865 og 875 kubbasettinu væri að Intel 875 væri með Pat sem er í raun bara fyrir yfirklukkara (Intel 865 getur líka yfirklukkað).
Annað sem ég skil ekki er afhverju fólk kaupir hraðasta örrann sem er hlutfallslega ógeðslega dýr og enginn forrit eða leikir nýta sér þessa örgjörva á meðan aðeins ódýrari örgjörvar eru í raun hraðari en þú þarft. Svo er alltaf hægt að uppfæra seinna þegar dýrustu örrarnir í dag eru búnir að lækka mikið í verði.
síðan hvenar er p4 2.8ghz dýrasti örgjörfinn á markaðnum? mér sýnast þetta bara vera mjög balanced kaup hjá honum.
þar að auki á maður alltaf að fá sér eins góð móðurborð og hægt er og með eins mikið af nýrri tækni og hægt er (þá er ég ekki að tala um innbyggða hluti, heldur frekar um dót sem að gerir það afkasta meira og endinga meira).
það gildir svipað um örgjörfa. maður á að tékka hvað besti örgjörfinn á markaðnum hefur, og taka svo örgjörfa með nákvæmlega sama features, en clockaðann hægar.
td. p4 3.2GHz er með hyperthreading og 800mhz fsb, þá fynur maður hægasta örgjörfann með þessu. þ.e. p4 2.4GHz HT og 800FSB. þá er maður að gera lang bestu kaupin.
þar að auki á maður alltaf að fá sér eins góð móðurborð og hægt er og með eins mikið af nýrri tækni og hægt er (þá er ég ekki að tala um innbyggða hluti, heldur frekar um dót sem að gerir það afkasta meira og endinga meira).
það gildir svipað um örgjörfa. maður á að tékka hvað besti örgjörfinn á markaðnum hefur, og taka svo örgjörfa með nákvæmlega sama features, en clockaðann hægar.
td. p4 3.2GHz er með hyperthreading og 800mhz fsb, þá fynur maður hægasta örgjörfann með þessu. þ.e. p4 2.4GHz HT og 800FSB. þá er maður að gera lang bestu kaupin.
"Give what you can, take what you need."
Ok
Ég var ekki að meina þetta með örgjörvan í sambandi við hann bara fólk sem kaupir t.d. 3.2Ghz og borgar geðveikan pening fyrir það.
Intel 865 og Intel 875 er nánast eins. Ég var ekki að meina að hann ætti að kaup Intel 845. Bara gefa honum tips með að kaupa Intel 865 og spara svolítið.
Intel 865 og Intel 875 er nánast eins. Ég var ekki að meina að hann ætti að kaup Intel 845. Bara gefa honum tips með að kaupa Intel 865 og spara svolítið.
-
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð mæliði með fyrir P4 2.8 mhz (800fsb)
blaxdal skrifaði:Móðurborð sem er undir 20þús. kalli og er gott fyrir oc.
Látið ljósið ykkar skína.
ASUS P4P800 Deluxe.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:þrjú orð.. I C 7
hver er munurinn a því og ABIT IC7-MAX3 Annað en kælikerfið???
MAX borðið er með fleiri SATA tengjum líka og BIOS'in í því er betri til að yfirklukka, meira hægt að stilla, leyfir hærra VCORE t.d.
plús náttla eins og þú segir OTES kælingin og betri kæling á Northbridgeinu
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ég held að það sé enþá bara eitt stepping í umferð.
Neinei, það eru líka stepping í gangi á P4, og nokkrar verksmiðju, Costa Rica, Malasía t.d.
En hinsvegar eru ekki nein ákveðin stepping betri en hin, virðist vera voða happa glappa hvað maður fær...
Hef heyrt líka að örgjörva wafferarnir eru framleiddir á sama stað og svo sendir í þessar verksmiðjur þar sem stepping númerið fer á þá, því ekki hægt að treysta því þar sem merkingin segir bara til um hvar örgjörvanum var pakkað niður og hvenær...
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Fletch: testaðu að fara með músina yfir örgjörfann... mailto:2.8c@3.7GHz
lol
is fixed!
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub