Hardware RAID + Software RAID.. theory
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hardware RAID + Software RAID.. theory
Spurning sem hefur verið á vörum mínum í allnokkurn tíma.
Ég tek tvo RAID controllers.
Ég byggi RAID 0 array (Stripe) með 2 hörðumdiskum á hvorum.
raid1 HDD1 og HDD2 búa til array A
raid2 HDD1 og HDD2 búa til array B
Næst fer ég í windows, og windows sér bara Harðandisk A og B
Næst uppfæri ég A og B í Dynamic Disk, til að geta notað software raid.
Skulum kalla það Partition 1.
Ég software raida A og B saman í RAID 0.
- Ef það tekst, hvað í andsk. gerist þegar ég set eithvað á diskinn?
Undir venjulegum kringumstæðum færi 1 byte niður í tvo 4bit hópa á sitthvorn diskin.
Dæmi með A:
Ég set 1 byte á hann, þá færi 4bit á HDD1 og önnur 4bit á HDD2.
Ef 4 samanstæði af 4 diskum myndi 2bit fara á hvorn disk.
Núna þegar ég set 1byte á Partition 1, þá ætti 4 bit að fara á A og önnur 4bit á B. Svo ætti hardwareið sem sér um A og B að splitta því niður á 2 bit á hvorn disk.
Svo HDD1 og HDD2 á A, myndi hafa 2bit hvor, og HDD1 og HDD2 á B myndi hafa 2bit hvor. Samtals 8bit eða 1byte.
Segjum að þetta gangi í theory, hvað gerist þá ef ég er með 4 hardware raid controllera, og 2 diska á hvorum.
Hvernig í !"#$ myndu 8bit-um verða skipt niður á 16 diska?
Ég tek tvo RAID controllers.
Ég byggi RAID 0 array (Stripe) með 2 hörðumdiskum á hvorum.
raid1 HDD1 og HDD2 búa til array A
raid2 HDD1 og HDD2 búa til array B
Næst fer ég í windows, og windows sér bara Harðandisk A og B
Næst uppfæri ég A og B í Dynamic Disk, til að geta notað software raid.
Skulum kalla það Partition 1.
Ég software raida A og B saman í RAID 0.
- Ef það tekst, hvað í andsk. gerist þegar ég set eithvað á diskinn?
Undir venjulegum kringumstæðum færi 1 byte niður í tvo 4bit hópa á sitthvorn diskin.
Dæmi með A:
Ég set 1 byte á hann, þá færi 4bit á HDD1 og önnur 4bit á HDD2.
Ef 4 samanstæði af 4 diskum myndi 2bit fara á hvorn disk.
Núna þegar ég set 1byte á Partition 1, þá ætti 4 bit að fara á A og önnur 4bit á B. Svo ætti hardwareið sem sér um A og B að splitta því niður á 2 bit á hvorn disk.
Svo HDD1 og HDD2 á A, myndi hafa 2bit hvor, og HDD1 og HDD2 á B myndi hafa 2bit hvor. Samtals 8bit eða 1byte.
Segjum að þetta gangi í theory, hvað gerist þá ef ég er með 4 hardware raid controllera, og 2 diska á hvorum.
Hvernig í !"#$ myndu 8bit-um verða skipt niður á 16 diska?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Það kemur á óvart ef hann setur bara 1 bit á 8 diska og sleppir hinum úr.Daz skrifaði:Eins og ég sagði. 1 biti á 8 diska líklega. Og svo kemur mjög sjaldan fyrir að einhver skrifi 1 byte í einu. Ef svo er ætti RAID controllerinn að vera forritaður til að geta höndlað málið.
Og ef þú þarft að geyma char í file, fyrir einhverjar ástæður (memory dump úr forriti??), þá tekur hann 1 byte.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Skrifar aldrei eitt byte í einu...
Þú velur í flestum raid controllerum hvað þú vilt hafa hvert block stórt, t.d. 4KB, eða 16KB, 32KB, 64KB....etc
stærri block henda betur ef þú er mikið mikið af stórum file'um en hentar illa uppá ef þú ert með marga litla file'a, þá verður slatti wasted space..
Fletch
Þú velur í flestum raid controllerum hvað þú vilt hafa hvert block stórt, t.d. 4KB, eða 16KB, 32KB, 64KB....etc
stærri block henda betur ef þú er mikið mikið af stórum file'um en hentar illa uppá ef þú ert með marga litla file'a, þá verður slatti wasted space..
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Ahh clutsterFletch skrifaði:Skrifar aldrei eitt byte í einu...
Þú velur í flestum raid controllerum hvað þú vilt hafa hvert block stórt, t.d. 4KB, eða 16KB, 32KB, 64KB....etc
stærri block henda betur ef þú er mikið mikið af stórum file'um en hentar illa uppá ef þú ert með marga litla file'a, þá verður slatti wasted space..
Fletch

-
Höfundur - Staða: Ótengdur