Tölvuaðstaðan þín?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Windowsman »

Langar að sjá hvernig tölvuaðstaða vaktaranna er.

Ég myndi taka mynd af minni en myndavélin er biluð og týnd:S


En endilega pósta myndum af tölvuaðstöðu ykkar hér.

Getið uploadað myndunum á http://www.imageshack.us/
Last edited by Windowsman on Fös 11. Jan 2008 20:52, edited 1 time in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvernig getur einhver týnt tölvuaðstöðunni sinni?

:wink:
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Hérna er mín:
http://www.internet.is/northpole/hmt/

Til gammni má geta að það er nú prentari á hægri hönd,
Coolermaster Stacker kassi undir borðinu og 3 logitech
Z-5500 hátalarar umlíkja skjáinn og Steelpad QcK+ músamotta
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

HAHA ég týndi myndavélinni:S
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Póstur af lukkuláki »

Windowsman skrifaði:HAHA ég týndi myndavélinni:S


Iss það gerir varla mikið til enda er hún biluð er það ekki :D

Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Já:S

Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Blasti »

Já hérna eru myndir af minni aðstöðu :P ég er mjög ánægður með hana, en ég væri þó til í stærri skjá.. t.d. 24"

Þarna gefur t.d. að líta 20" acer skjá, Sennheiser HD 555, Canon prentara og Z-5300 THX 5.1 hljóðkerfi frá Logitech, G5 mús QCK músamottu, slim lyklaborð og WD 160 GB passport flakkara :)
Viðhengi
Mynd 2
Mynd 2
CIMG1120.jpg (854.26 KiB) Skoðað 15877 sinnum
Mynd 1
Mynd 1
CIMG1115.jpg (749.81 KiB) Skoðað 28132 sinnum
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Aðstaðan mín :)
PS. vifturnar voru í gangi... er myndavélin góð ef hún tekur myndirnar eins og þær séu alveg kjurar eða ? :o


Mynd
Mynd
Last edited by Sallarólegur on Sun 13. Jan 2008 20:41, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Mynd
Last edited by emmi on Fim 10. Júl 2008 09:37, edited 1 time in total.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

ÓmarSmith skrifaði:Nice Emmi.


Hérna kemur mín ( PS GuðjónR , við vorum með svona þráð, hvað varð um hann ? )


Mynd
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Viktor skrifaði:PS. vifturnar voru í gangi... er myndavélin góð ef hún tekur myndirnar eins og þær séu alveg kjurar eða ? :o


Nei.
Viðhengi
adstada.jpg
adstada.jpg (434.63 KiB) Skoðað 28944 sinnum
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Updeit: Ómar, þetta er til þín! :D

FYRIRMynd

EFTIR
Viðhengi
Fékk ömmu í heimsókn :)
Fékk ömmu í heimsókn :)
adstada.JPG (84.03 KiB) Skoðað 28618 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ezekiel »

Mine.


Mynd


Mynd
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Hér er mín vinnuaðstaða/dótaherbergi.
Viðhengi
herb2.jpg
herb2.jpg (416.6 KiB) Skoðað 28745 sinnum
herb1.jpg
herb1.jpg (425.1 KiB) Skoðað 28634 sinnum

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Nice Haukur. Þetta er alveg svona Kósi aðstaða.

Ég hef pínu áhyggjur af minni upp á það að gera... when watching porn, þá heyrist það BEINT fram á gang ;)

Nágrannarnir halda þá eflaust að ég sé að taka upp eina slíka eða rekandi hóruhús hérna á jarðhæðinni :lol:

PS ; Viktor

Dulllegur drákur ..
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Póstur af Ic4ruz »

Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hér er mitt "Lair" :P

Hooters dagatalið mitt þarna, fékk það í jólagjöf fyrir ári frá brósa :lol:
Mynd

"Movie sófinn" sem er aðallega notaður í bíómyndagláp.
Mynd

Og lífbrauð mitt, ísskápurinn. Án hans þyrfti ég að fara út úr herberginu stöku sinnum :shock: Og barborðið, sem er aðallega notað sem geymsluborð :lol:
Mynd

Og síðan auðvitað það mandatory "búmm búmm í skottinu", sem kemur sér mjög vel við hina ýmsu aksjón þrillera sem maður glápir á stöku sinnum. Kemur sér líka vel í að gera gamla gengið og nágrannana brjálaða :lol:
Mynd

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ertu með bílagræjur inn í herbergi ?

Síðast þegar ég vissi þá virkaði það ekki rassgat ;) Bara bjögun og leiðindahljóð.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ÓmarSmith skrifaði:Ertu með bílagræjur inn í herbergi ?

Síðast þegar ég vissi þá virkaði það ekki rassgat ;) Bara bjögun og leiðindahljóð.


Ég hef ekki tekið eftir neinu leiðindahljóði á þessu setuppi, bara smooth og fínn bassi.

Ætli það sé ekki bara af því að þær græjur hafa verið keyrðar á heimilismagnara sem er 6ohm? Eða lélegur magnari? Var fyrst með einn Sony Xplod og þá komu leiðindahljóð, grunar að það hafi verið af því að signalið sem hljóðkortið gaf frá sér í gegnum RCA hafi ekki verið að communicate-a rétt við magnarann :P

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Mynd

Mynd

Svo á ég fullt af dóti þarna...

Samsung Syncmaster 22"
Philips Heimabíó
Sony headphone
G5
Logitech Media Elite Lyklaborð
Western Digital 500 Gb Flakkari
"Glasakælir"
2 Ipodar

Veit ekki hvort þetta er eitthvað flott í samanburði við ykkar en ég er hinsvegar frekar stoltur af þessu :)
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Þetta er flott. Gaman að sjá hvað margir eru með Samsung 226bw skjá :)

eigill3000: Er þessi glasakælir svona USB apparat eins og er hægt að fá af ThinkGeek.com? Virkar þetta eitthvað?

eigill3000
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
Staða: Ótengdur

Póstur af eigill3000 »

Það virkar ágætlega með áldósir og glerglös
Virkar illa með plastflöskum...
En ég keypti þetta aðallega uppá fönnið fékk þetta á ekkað 1000 kall.

thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Staða: Ótengdur

Póstur af thorgeir »

hehe þetta bila batterysetup er crazy hehe... er ekki hægt að segja einhvern converter á þetta frekar en að vera með rafgeymi hehe
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Mitt

Póstur af BugsyB »

Mynd
Símvirki.

Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Staða: Ótengdur

Póstur af Saphira »

SolidFeather skrifaði:
Viktor skrifaði:PS. vifturnar voru í gangi... er myndavélin góð ef hún tekur myndirnar eins og þær séu alveg kjurar eða ? :o


Nei.


Ha? Hún er "betri" ef hún tekur myndirnar eins og vifturnar séu stopp. Ekkert gott að vera með motion blur...ræt?
Svara