sjónvarpsflakkari
sjónvarpsflakkari
góðan daginn.
ég er að leita mér af sjónvarpsflakkara sem má ekki kosta yfir 25.000 kall..
Datt það í hug að þið gætum hjálpað mér aðeins við þetta:)
Svo endilega hvað er að gera sig núna?
ég er að leita mér af sjónvarpsflakkara sem má ekki kosta yfir 25.000 kall..
Datt það í hug að þið gætum hjálpað mér aðeins við þetta:)
Svo endilega hvað er að gera sig núna?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hérna er fínn pakki
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- TEC HDD Cinema HT-4885- Harðdiskahýsing með afspilun fyrir sjónvarp
kr. 9.900
Samsung Spinpoint 500GB SATA2- 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 10.900
Samtals: 20.800
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Hehe alltaf Kísildalur hjá Zedro.
En Tölvutek er með Inoi Tv-flakkarana sem eru nettir og góðir með 200GB.
Það er segul fyrir neðan þar sem þú geymir fjarstýringuna.
En Tölvutek er með Inoi Tv-flakkarana sem eru nettir og góðir með 200GB.
Það er segul fyrir neðan þar sem þú geymir fjarstýringuna.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Enda lang besta búðin að mínu mati.Windowsman skrifaði:Hehe alltaf Kísildalur hjá Zedro.
En Tölvutek er með Inoi Tv-flakkarana sem eru nettir og góðir með 200GB.
Það er segul fyrir neðan þar sem þú geymir fjarstýringuna.
Þúrt nú oftast með Tölvutækni sjálfur, hvað kemur til að Tölvutek er á boðstólnum í dag.
WTF "Segull að neðan?" Síðan hvenar passa seglar og harðirdiskar saman
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Hef nú ekki mikið verið að ráðleggja fólki að kaupa spilara sem "eiga" að ráða við HD spilun. Enda enginn til sem spilar öll formöt. Einnig er reynsla mín af þráðlausu neti og HD mynda spilun yfir það ekki góð. Þráðlaust net lendir oft í vandræðum með að flytja það gagnamagn sem þarf. Spurning að setja frekar upp 100Mbs powerline lan, en það hefur reynst mér betur.vldimir skrifaði:Ég er einmitt mikið að spá í sjónvarpsflakkara - upphæðin ekki issue per say.
Hann verður að vera með þráðlausu neti, ekki of hávær og ég vil hafa möguleikann fyrir hendi að geta spilað HD-DVD myndir. Hvaða flakkara myndi fólk(Yank) ráðleggja mér að kaupa?
En allavega ætli DVICO TVIX M-4100SH sé ekki svona næst því að vera besti HD spilarinn en hann er ekki wireless, eins og þú óskar eftir en það er t.d. Mediagate MG-350SHD, en gagnsemi hans þekki ég ekki umfram það sem ég hef lesið.
Reyndar myndi ég frekar mæla með HTPC(sjónvarps-tölvu) fyrir þig frekar, ef kostnaður er ekki stórt issue, en það er sú leið sem virkaði á endanum best fyrir mig, sú græja spilar allt HD efni sama hver uppruni þess er .
HAHA, án þess að vera eitthvað að dissa þig...Zedro skrifaði:Enda lang besta búðin að mínu mati.Windowsman skrifaði:Hehe alltaf Kísildalur hjá Zedro.
En Tölvutek er með Inoi Tv-flakkarana sem eru nettir og góðir með 200GB.
Það er segul fyrir neðan þar sem þú geymir fjarstýringuna.
Þúrt nú oftast með Tölvutækni sjálfur, hvað kemur til að Tölvutek er á boðstólnum í dag.
WTF "Segull að neðan?" Síðan hvenar passa seglar og harðirdiskar saman
Þá eru nú seglar í öllum hörðum diskum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Nei Zedro haha.
Það er segull á hýsingunni sjálfri þar sem þú geymir fjarstýringuna.
EDIT: Zedro ég bendi á þær vörur sem að ég veit eitthvað um. Það fer ekki allt eftir búðinni
Það er segull á hýsingunni sjálfri þar sem þú geymir fjarstýringuna.
EDIT: Zedro ég bendi á þær vörur sem að ég veit eitthvað um. Það fer ekki allt eftir búðinni
Last edited by Windowsman on Fös 15. Feb 2008 12:25, edited 1 time in total.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Þeir eiga að vera varðir en ég set samt spurningamerki við þetta líkaZedro skrifaði:Enda lang besta búðin að mínu mati.Windowsman skrifaði:Hehe alltaf Kísildalur hjá Zedro.
En Tölvutek er með Inoi Tv-flakkarana sem eru nettir og góðir með 200GB.
Það er segul fyrir neðan þar sem þú geymir fjarstýringuna.
Þúrt nú oftast með Tölvutækni sjálfur, hvað kemur til að Tölvutek er á boðstólnum í dag.
WTF "Segull að neðan?" Síðan hvenar passa seglar og harðirdiskar saman
Starfsmaður @ IOD
Windowsman skrifaði:Hehe alltaf Kísildalur hjá Zedro.
En Tölvutek er með Inoi Tv-flakkarana sem eru nettir og góðir með 200GB.
Það er segul fyrir neðan þar sem þú geymir fjarstýringuna.
þeir eru nú reyndar með 500GB disk (þó sé alltaf hægt að velja um það sjálfur) og það er ekki segull fyrir fjarstýringuna heldur einungis smella þannig að þú fittir henni beint undir hann
vá hægt að mistúlka þessi seinustu orð.