Ég er með móðurborð sem styður AGP 4x en ég á skjákort sem er fyrir AGP 8x mun það þá virka á móðurborðinu eða þarf ég að kaupa mér annað móðurborð?
Takk Fyrir,
Sertimar
Ein heimskuleg spurning!
-
- Staða: Ótengdur