GPU Overclocking

Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

GPU Overclocking

Póstur af Selurinn »

Hvað segja menn varðandi það að yfirklukka skjákort og með hvaða búnað?

AtiTool?
RivaTuner?
Powerstrip?

Ég kýs ATITool útaf automatic clocking, nema þú verður sjálfur að fylgjast með vegna þess að hann hættir ekki þótt það sjást artifacts.
Annars hef ég lennt í þvílíku veseni með RivaTuner hvað varðar að hann savei klukkunina á startup. Gerist það bara sjálfkrafa eða hvað þarf maður nákvæmlega að gera?
Svo hef ég aldrei prufað PowerStrip.

En endilega einhver svara mér með RivaTuner :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Áður en þú grillar sjálfan þig með fikti Selur ...

Fáðu þér þá nýja kælingu á kortin þín. Það er mjög Ó-gáfulegt að yfirklukka skjákort án þess að vera með ofur góða kælingu því skjákort hitna mikið meira en örri og það þarf mikið minna til.


Svo er AtiTool best fyrir ati kort og Riva tuner meiriháttar fyrir nvidia kort.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Já en það er svosem allt í lagi að yfirklukka þetta án þess að hitinn fer niðrí heljar.

Þetta er 8800GTS gamli gaurinn. Fólk sem hefur verið að yfirklukka þennan skarf hafa náð alveg þvílíkri aukningu þrátt fyrir að það sé bara 20-30mhz boost :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Kannski en þessi kort eru alveg að fara STOCK upp í 90° í load þannig að með " aðeins " 20-30mhz klukki gæti hitinn alveg verið að fara í 100°eða meira.

persónulega myndi ég ekki vilja fá þannig kort í hendurnar.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: GPU Overclocking

Póstur af Yank »

Selurinn skrifaði:Hvað segja menn varðandi það að yfirklukka skjákort og með hvaða búnað?

AtiTool?
RivaTuner?
Powerstrip?

Ég kýs ATITool útaf automatic clocking, nema þú verður sjálfur að fylgjast með vegna þess að hann hættir ekki þótt það sjást artifacts.
Annars hef ég lennt í þvílíku veseni með RivaTuner hvað varðar að hann savei klukkunina á startup. Gerist það bara sjálfkrafa eða hvað þarf maður nákvæmlega að gera?
Svo hef ég aldrei prufað PowerStrip.

En endilega einhver svara mér með RivaTuner :)
Til að yfirklukka Nvidia kort er fínt að nota Ntune.
http://www.nvidia.com/object/ntune_5.05.54.00.html
Svara