Hvað þýðir passive cooling?

Svara
Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Hvað þýðir passive cooling?

Póstur af mic »

Hvað þýðir passive cooling?
fékk auka viftu með móðurborði, sem ég á bara að nota ef ég er með passive kælingu.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Viftulaust(hreyfingarlaust).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Passive cooling er nákvæmlega það sem það segir .. að það sé engin vifta spes til að blása hitanum frá kæliplötunni
Svara