hvernig ég rykhreynsa fartölvuna mína, lýsing og myndir.

Svara

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

hvernig ég rykhreynsa fartölvuna mína, lýsing og myndir.

Póstur af Dazy crazy »

jæja ég setti einu sinni inn þráð hér sem hét er þetta of mikill hiti og hægt að sjá hér
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16193

núna fyrir viku fór fartölvan að hitna svo mikið að eftir u.m.þ.b. 5 mínútur af vinnslu slökkti hún á sér og prime95 þoldi hún ekki nema eina mínútu og ég var orðinn svo þreyttur á þessu að ég ákvað að skoða hvað væri að og hér kemur lýsing á því.

Ég byrjaði á að skrúfa allar skrúfurnar neðan af tölvunni og athuga hvað myndi losna... en það losnaði ekkert, þá fór ég að reyna að spenna líklega staði í sundur en ekkert gerðis þangað til að ég fattaði að lyklaborðið færi af fyrst (hverjum datt það í hug) og svo eitthvað fleira af dóti og hér er svo mynd eftir 6 mínútna risperí og beyglerí. og náði loks viftunni úr og kælidraslinu.[/b]

ps. það mætti alveg vera auðveldara að setja inn myndir, setti þær allar inn og ætlaði að senda en þá voru myndirnar í öfugri röð þannig að ég þurfti að eyða þeim öllum og setja þær inn í öfugri röð til að þær kæmu í réttri röð.
Viðhengi
tolva3.jpg
tolva3.jpg (86.8 KiB) Skoðað 1417 sinnum
svo blés ég úr viftunni og þetta er það ryk sem ég fann sem var í henni, hitt er einhversstaðar á gólfinu eða eitthvað. það er ekki skrítið að hún hafi aðeins verið farin að volgna.
<br />
<br />rykið virðist ótrúlega lítið á myndinni en það var hátt og ég var búin
svo blés ég úr viftunni og þetta er það ryk sem ég fann sem var í henni, hitt er einhversstaðar á gólfinu eða eitthvað. það er ekki skrítið að hún hafi aðeins verið farin að volgna.

rykið virðist ótrúlega lítið á myndinni en það var hátt og ég var búin
tolva4.jpg (35.79 KiB) Skoðað 1417 sinnum
svo prufaði ég að taka aðeins meira í sundur.
svo prufaði ég að taka aðeins meira í sundur.
tolva5.jpg (180.46 KiB) Skoðað 1417 sinnum
og þegar ég var búinn að taka þetta svona í sundur þá nennti ég ekki meiru því að það var allt komið í flækju og hvað ofan á öðru.
og þegar ég var búinn að taka þetta svona í sundur þá nennti ég ekki meiru því að það var allt komið í flækju og hvað ofan á öðru.
tolva6.jpg (78.51 KiB) Skoðað 1417 sinnum
og svo búið að setja saman og tölvan í lagi (kom okkur meira að segja svolítið á óvart, bæði mér og pabba)
og svo búið að setja saman og tölvan í lagi (kom okkur meira að segja svolítið á óvart, bæði mér og pabba)
tolva1.jpg (94.57 KiB) Skoðað 1417 sinnum
svona var svo hitastaðan eftir prime95 í klukkustund [b]great success[/b]
svona var svo hitastaðan eftir prime95 í klukkustund [b]great success[/b]
hitieitthvad.png (4.08 KiB) Skoðað 1416 sinnum
Last edited by Dazy crazy on Mið 16. Jan 2008 13:54, edited 1 time in total.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

hvað urðu margar afgangsskrúfur eftir hjá þér :D .. oftast þegar ég að fikta í fartölvum þá verða alltaf skrúfur eftir :D

en gj með þetta og flott að fá svona skemmtilegar myndir :)

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

takk fyrir það
það voru 8 afgangsskrúfur eftir og ég skrúfaði þær bara í skjáinn :wink:

nei furðanlega þá kom ég öllum í en ég víxlaði samt nokkrum, það áttu að vera gulllitaðar til að halda plastdraslinu að framan en ég setti það í að festa eitthvað annað niður, held skjáinn en þær voru að öðru leiti alveg eins svo það breytir mig engu.
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Baldurmar »

Snilld, þarf akkúrat að fara gera það sama ! Við nákvæmlega eins tölvu !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

byrjaðu á að taka plastið sem er í kringum hækka lækka og slökkvi takkann af það eru smellur nær skjánum og svo tekurðu það umm og þá er það krækt undir lyklaborðsmegin svo mundu að skrúfa lyklaborðsskrúfurnar af (vel merktar neðaná 2) og ýttu því svo að skjánum um svona 1-2 mm og þá geturðu tekið það upp nær þér, svo draslið sem er við skjáinn er skrúfað fyrir miðju undir lyklaborðinu en mæli ekki með því að reyna að taka það á undan lyklaborðinu (reyndi það hehe)

svo ef þú ætlar að taka plastið af þá eru skrúfur undir límmiðum að framan, neðan, þær eru þrjár. UNDIR LÍMMIÐUNUM hverjum dettur það í hug.

en vona að þetta hjálpi.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Ánægður með fólk sem er duglegt að pósta inn myndum af því sem það er að gera.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

takk fyrir það :D

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

einzi skrifaði:hvað urðu margar afgangsskrúfur eftir hjá þér :D .. oftast þegar ég að fikta í fartölvum þá verða alltaf skrúfur eftir :D

en gj með þetta og flott að fá svona skemmtilegar myndir :)
ég ætla aaaldrei að kaupa fartölvu af þér :lol:

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

hahahaha :lol: :8)

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Gaman af þessu :D

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Gerði það sama fyrir vin minn fyrir einhverju síðan.. Tölvan alltaf að slökkva á sér undir álagi.. Hreinsaði allar viftur og setti nýtt kælikrem á video ram sökkla og örgjörvann.

Versta er að það var greinilega ekki vandamálið, líklegast aflgjafinn..

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

það var ekkert kælikrem hjá mér :D

átti líklega ekki að vera neitt :?
Svara