3dmark06 PROBLEM - málið leyst !!
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
3dmark06 PROBLEM - málið leyst !!
halló,
ég er að lenda í veseni með 3dmark06, enn það frýs _alltaf_ í seccond testinu, sem er forest..
myndin frýs bara og svo hangir vélin og ég get ekkert gert nema ýta á restart takkann
Evga780i
E8400
8800GTS 512mb G92
2x 1024 OCZ repear 1066mhz (er bara að keyra þau á 800mhz í augnablikinu)
Er búin að keyra aquamark og 3dmark05 án nokkura vandræða..
Einhver sem gæti komið með EINHVER ráð, allt vel þegið!
ég er að lenda í veseni með 3dmark06, enn það frýs _alltaf_ í seccond testinu, sem er forest..
myndin frýs bara og svo hangir vélin og ég get ekkert gert nema ýta á restart takkann
Evga780i
E8400
8800GTS 512mb G92
2x 1024 OCZ repear 1066mhz (er bara að keyra þau á 800mhz í augnablikinu)
Er búin að keyra aquamark og 3dmark05 án nokkura vandræða..
Einhver sem gæti komið með EINHVER ráð, allt vel þegið!
Last edited by MuGGz on Þri 29. Jan 2008 00:51, edited 1 time in total.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
ertu örugglega með nýjustu útgáfu af 3Dmar06
http://www.3dmark.com/products/3dmark06/
Annars er þetta mögulega Nvidia driver support problem á svo nýtt kubbasett.
http://www.3dmark.com/products/3dmark06/
Annars er þetta mögulega Nvidia driver support problem á svo nýtt kubbasett.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
ok þetta virðist haldast í hendur, vinnsluminnis málið mitt og 3dmark
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16853
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16853
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
OK, komið í lag !!
vandamálið var ekki vinnsluminni heldur var þetta einfaldlega bara skjákortið, það var ekki að þola að fara uppí 80°c í fully load og við það var það að mynda artifacts !
ég prufaði að setja viftuna á 100% hraða og keyra nokkur 3dmark án vandræða YES!
Er búin að panta mér nýja skjákortskælingu á draslið svo þetta virki nú án þess að mynda þennan suddalega hávaða!!
http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... hr03gt.htm
þegar hún er komin get ég loksins farið að loka kassanum hehe
vandamálið var ekki vinnsluminni heldur var þetta einfaldlega bara skjákortið, það var ekki að þola að fara uppí 80°c í fully load og við það var það að mynda artifacts !
ég prufaði að setja viftuna á 100% hraða og keyra nokkur 3dmark án vandræða YES!

Er búin að panta mér nýja skjákortskælingu á draslið svo þetta virki nú án þess að mynda þennan suddalega hávaða!!
http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... hr03gt.htm
þegar hún er komin get ég loksins farið að loka kassanum hehe
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ehh... " Á að þola "
Það er samt ekki sérlega sniðugt að keyra skjákortið á 110° þegar flest önnur skjákort eru að fara í max 90°í Load eftir langan tíma.
Held að það sé frekar eðlilegt að það Artifacti í 110°en að það " eigi " að þola það.
Mín cent.
Það er samt ekki sérlega sniðugt að keyra skjákortið á 110° þegar flest önnur skjákort eru að fara í max 90°í Load eftir langan tíma.
Held að það sé frekar eðlilegt að það Artifacti í 110°en að það " eigi " að þola það.
Mín cent.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Já G92 kjarninn á að geta keyrt að 110°c án þess að valda skemmdum
samkvæmt Thermal Profile frá Nvidia.
Ég sagði aldrei að það væri sniðugt taktu eftir en hinsvegar vil ég meina að
ef g92 kort artifactar í 80°c þá er það gallað. Því eins og þú sagðir sjálfur þá
eru flest stock 8800gt kort að keyra í 90°c undir load án vandræða.
samkvæmt Thermal Profile frá Nvidia.
Ég sagði aldrei að það væri sniðugt taktu eftir en hinsvegar vil ég meina að
ef g92 kort artifactar í 80°c þá er það gallað. Því eins og þú sagðir sjálfur þá
eru flest stock 8800gt kort að keyra í 90°c undir load án vandræða.