Outlook á tvo accounta

Svara

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Outlook á tvo accounta

Póstur af so »

Sælir félagar,

Var að setja upp vél fyrir kunningja minn. Það háttar þannig til hjá þeim að þau eru með sinnhvorn accountinn á vélinni en þau eru bara með eitt netfang sem þau nota bæði.

Getið þið sagt mér hvernig á að setja outlookið þannig upp að það sé sama hvor accountinn sækir póstinn, það sjáist alltaf allur pósturinn á báðum stöðum.
Veit að þetta er svolítið skrítin staða en þau nota mailið ekki mjög mikið og eru búinn að vera með sama netfangið lengi og vilja ekki breyta því.


Þetta er outlook 2003 og XP stýrikerfi

Þetta var svona á vélinni áður, en ég fékk hana í kássu og gerði lítið annað en að bjarga gögnum og setja hana upp frá grunni. Þess vegna veit ég ekki hvernig þetta var stillt.

kveðjur
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

mitt gisk væri að setja store folderinn á sameiginlegt svæði og vísa svo frá báðum accountum í það

skot út í loftið

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Kristján Gerhard »

Spurning hver er með accountið, ef það er einhver með viti ætti að vera hægt að nota IMAP
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Kristján Gerhard skrifaði:Spurning hver er með accountið, ef það er einhver með viti ætti að vera hægt að nota IMAP

IMAP - POP ... hver er munurinn?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

ok ég er með rosalega góða spurningu

hvernig geta þau verið með 2 accounta, en 1 email adressu ?

en já.. ég mundi líklegast láta þá báða vísa í sama folder, hvernig það er gert man ég hreinlega ekki, þar sem að það eru rúm 2 ár síðan ég setti þetta upp hjá mér, og vona ég að ég þurfi aldrei að standa í því aftur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Kristján Gerhard »

GuðjónR skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Spurning hver er með accountið, ef það er einhver með viti ætti að vera hægt að nota IMAP

IMAP - POP ... hver er munurinn?


POP - sækir póstinn á póstþjóninn og eyðir honum síðan. Ef þú síðan accessar accountið frá annari vél/user er enginn póstur á þjóninum.

IMAP - samstillir möppurnar á póstþjóninum og í póstforritinu hjá þér. Pósturinn er í raun til á báðum stöðum. Hægt að opna póstinn á mörgum stöðum og hann er alltaf eins.

Samanburður á IMAP og POP
Last edited by Kristján Gerhard on Fös 25. Jan 2008 22:37, edited 2 times in total.

Hyrrokkin
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 15:25
Staða: Ótengdur

Póstur af Hyrrokkin »

urban- skrifaði:ok ég er með rosalega góða spurningu

hvernig geta þau verið með 2 accounta, en 1 email adressu ?


Ég myndi giska á tvo Windows accounta en eitt email. ;o
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

já þá er þetta ekkert mál

hakar bara í "leave a copy on the server" þegar að mailið er sett upp í outlook

muna bara að gera þetta á báðum accountunum þá.

(kíkja síðan reglulega inná póstserverinn og tæma út gamalt efni)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Vinir og ættingja hringja stundum og spurja um eitthvað tölvutengt eins og gengur og gerist. Ef viðfangsefnið tengist Outlook legg ég á.

Eitt orð......... GMAIL getur líka notað það til að sækja pop

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Kristján Gerhard skrifaði:Spurning hver er með accountið, ef það er einhver með viti ætti að vera hægt að nota IMAP


hmmmm, já þessi náungi er með fullu viti og mjög klár í sínu fagi, sem er by the way ekki tölvur. Þannig að miðað við þína skilgreiningu er hann ekki með viti. Varðandi tillöguna með IMAP þarf ég að skoða það.

ok ég er með rosalega góða spurningu

hvernig geta þau verið með 2 accounta, en 1 email adressu ?

en já.. ég mundi líklegast láta þá báða vísa í sama folder, hvernig það er gert man ég hreinlega ekki, þar sem að það eru rúm 2 ár síðan ég setti þetta upp hjá mér, og vona ég að ég þurfi aldrei að standa í því aftur


Já eins og giskað var á síðar er þetta venjuleg XP uppsetnig með tveimur aðgöngum sem báðir eru með administrator réttindi. Þau nota hins vegar sama póstfangið sem þau fengu fyrir nokkrum árum og vilja ekki breyta því og það er í fínu lagi mín vegna.

Ætlaði bara að athuga hvort einhver hér kynni að láta outlookið sækja og sína samapóstinn frá báðum aðgöngunum.

já þá er þetta ekkert mál

hakar bara í "leave a copy on the server" þegar að mailið er sett upp í outlook

muna bara að gera þetta á báðum accountunum þá.

(kíkja síðan reglulega inná póstserverinn og tæma út gamalt efni)


Datt þetta til hugar en held að í þessu tilviki væri betra að finna aðra lausn, geri þetta samt ef annað þrýtur.

Ég kemst ekki til hans fyrr en eftir helgi til að prufa hugmyndirnar og þetta með " að setja store folderinn á sameiginlegt svæði og vísa svo frá báðum accountum í það " þannig að þið megið endilega koma með tillögur á meðan.

Takk samt vel fyrir.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Póstur af Kristján Gerhard »

so skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Spurning hver er með accountið, ef það er einhver með viti ætti að vera hægt að nota IMAP


hmmmm, já þessi náungi er með fullu viti og mjög klár í sínu fagi, sem er by the way ekki tölvur. Þannig að miðað við þína skilgreiningu er hann ekki með viti. Varðandi tillöguna með IMAP þarf ég að skoða það.

ok ég er með rosalega góða spurningu

hvernig geta þau verið með 2 accounta, en 1 email adressu ?

en já.. ég mundi líklegast láta þá báða vísa í sama folder, hvernig það er gert man ég hreinlega ekki, þar sem að það eru rúm 2 ár síðan ég setti þetta upp hjá mér, og vona ég að ég þurfi aldrei að standa í því aftur


Já eins og giskað var á síðar er þetta venjuleg XP uppsetnig með tveimur aðgöngum sem báðir eru með administrator réttindi. Þau nota hins vegar sama póstfangið sem þau fengu fyrir nokkrum árum og vilja ekki breyta því og það er í fínu lagi mín vegna.

Ætlaði bara að athuga hvort einhver hér kynni að láta outlookið sækja og sína samapóstinn frá báðum aðgöngunum.

já þá er þetta ekkert mál

hakar bara í "leave a copy on the server" þegar að mailið er sett upp í outlook

muna bara að gera þetta á báðum accountunum þá.

(kíkja síðan reglulega inná póstserverinn og tæma út gamalt efni)


Datt þetta til hugar en held að í þessu tilviki væri betra að finna aðra lausn, geri þetta samt ef annað þrýtur.

Ég kemst ekki til hans fyrr en eftir helgi til að prufa hugmyndirnar og þetta með " að setja store folderinn á sameiginlegt svæði og vísa svo frá báðum accountum í það " þannig að þið megið endilega koma með tillögur á meðan.

Takk samt vel fyrir.


Ég átti nú við hjá hvaða ISP accountið er, hvort að ISP væri einhver með viti. :roll: Ef það er sæmilegur þjónustuaðili ætti hann að geta boðið uppá þetta.

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Ég átti nú við hjá hvaða ISP accountið er, hvort að ISP væri einhver með viti. Ef það er sæmilegur þjónustuaðili ætti hann að geta boðið uppá þetta.


Hehe, fyrirgefðu að ég misskildi þig. Vegna vinnu og náms hef ég ákaflega lítið stundað Vaktina í langan tíma en þegar ég var virkur hér var algengt að spurningum væri svarað með útusnúningi og leiðindum.

Man hins vegar að stjórnendurnir og fleiri voru farnir að taka vel á þessu því þetta var farið að skaða síðuna og er það vel og vonandi liðin tíð.

Get vonandi flótlega aftur farið að stunda vaktina af áhuga því þetta er góður vefur :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara