Að yfirklukka

Svara

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Að yfirklukka

Póstur af -Oli- »

Hef verið að pæla mikið í þessu að prófa þetta og er búin að lesa mig til um smá. Ef ég myndi byrja á þessu myndi ég trúlega kaupa mér nýjan og betri aflgjafa og betri kælingu
en er einhvað mál að overclocak E6600 og er þetta nógu gott til að höndla þetta álag á hann?

Örri Intel Core Duo E6600
Móðurborð MSI Platinum P968
4GB vinnsluminni - Ocz 1Gb*2 og einhvað annað 1024Mb*2 667Mzh
Skjákort 7600GT

ef ekki, hvað mæli þið með?

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Allavega ef þú ert með 2 Ocz minni sem eru 800Mhz og hin einhver á 677 Mhz þá keyra 800 minnin á 677.

það gæti held ég hindrað þig í yfirklukkuninni

ég veit ekki hvort ég má það en ég ætla að benda þér á link hér á vaktinni

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16778
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

ok, þa´veit ég það

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

hvernig psu ertu með og maður segir: ég er búinn að lesa mér til.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

ertu ekki að meina aflgjafa? (ný komin inn í tölvuheimin :P)


en þá mundi ég halda að ég er með 350W og ef ég færi út í þetta þá myndi ég kaupa mér um 550W eða 600W

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

550-600w er held ég meira en nóg í allt sem þú getur sett í tölvuna þína innan eðlilegra marka, nýtt skjákort harðir diskar og all bara.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

í guðana bænum fáðu e-n með kunnáttu á þessu til að fara með þér í gegnum þetta áður en þú grillar móðurborðið minnin eða örrann ;)

Það er fínt að fá spot on hjálp í fyrsta skiptið svo maður fatti hvað maður er að gera. Svo getur maður fiktað sig áfram.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

já, ég held ég sé ekki að fara gera þetta. Ætla bara að halda mig innan ákveðna marka

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Byrjaðu einungis á því að hækka FSB, og ef þú villt fara lengra en það, þá skalltu fá einhverja hjálp.

Lestu þetta ef þú hefur mikinn áhuga á þessu:
http://www.tomshardware.co.uk/forum/240 ... uals-guide

Höfundur
-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Staða: Ótengdur

Póstur af -Oli- »

þarf maður ekki að stilla einhva geggt mikið áður en þú byrjar, t.d.votlin, fyrir örgjörvan og einhvað í bios,

allavega sá það þegar ég var að skoða sko

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Ekki bara stilla fsp, það verður að gera pci/agp lock ef þú vilt ekki eyðileggja sata diska eða skjákort.

Mæli með því að þú fáir hjálp.

Mér tókst reyndar að fikta ansi mikið og yfirklukka úr 2,6 í 3,05 og þá stoppaði minnið mig (móðurborðið býður ekki upp á að breyta timings) en ég held að það hafi kannski verið pínu heppni að ég grillaði ekki hamborgarann minn á móðurborðinu eftir það :8)
Svara