Steam á Vodafone

Svara

Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Steam á Vodafone

Póstur af Amything »

Ég er að kaupa Call of Duty 4, hann er 9 gig að downloads á <30 KB/s. Ekki mjög fagmanns. Er ekki Símnet með Steam server? Séns að nota hann þegar maður er hjá Voda?
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Síminn er hættur með Content serverinn sinn samkvæmt þessum lista:
http://www.steampowered.com/v/index.php ... tent_stats

En ég hef allavega tekið eftir því að allt download hjá mér s.l. mánuði hefur
verið erlent og þessi síða staðfesti grun minn.

Anyhow enjoy the wait ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Keyptu hann frekar bara þá út í búð.

hehe
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Steam á Vodafone

Póstur af Dazy crazy »

Amything skrifaði:Ég er að kaupa Call of Duty 4, hann er 9 gig að downloads á <30 KB/s. Ekki mjög fagmanns. Er ekki Símnet með Steam server? Séns að nota hann þegar maður er hjá Voda?
Wtf?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Steam á Vodafone

Póstur af Klemmi »

dagur90 skrifaði:
Amything skrifaði:Ég er að kaupa Call of Duty 4, hann er 9 gig að downloads á <30 KB/s. Ekki mjög fagmanns. Er ekki Símnet með Steam server? Séns að nota hann þegar maður er hjá Voda?
Wtf?
Kaupa hann í gegnum Steam augljóslega .... þá borgarðu fyrir leikinn og getur sótt hann í gegnum notendaviðmótið.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

ok svekk, vissi ekki að það væri hægt.

ég myndi bara downloada honum og kaupa svo account á steam, er það ekki hægt.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Klemmi »

Hef lítið notað Steam en ef ég skil þetta rétt þá ef þú sækir leikinn með hefðbundnum aðferðum (torrent o.s.frv.) að þá tengist hann ekkert Steam, Steam verður að hafa sett leikinn upp fyrir þig til að þau nýtist saman.
Annars þori ég ekki 100% að fara með það, þar sem að ég hef ekki notað Steam neitt sem heitið getur, aðeins byggt á getgátum.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Ég er búinn að kaupa hann þannig of seint að fara útí búð. Hann var á 3200 kall, skárra en 5k útí búð en ekki gott tímakaup samt :p Finnst líka bara þægilegt að hafa þetta í steam. Ekkert CD key crap eða CD sem týnast.

Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Held ég hafi haxað þetta.

Sótti afrit af leiknum, installaði, færði allar install skrárnar inní viðeigandi Steam möppu. Steam var eitthvað að reyna downloada leiknum en ég hægri smellti og gerði Launch, þá er eins og Steam fari yfir skrárnar og uppfærði leikinn og það tók ca. klukkutíma.

Get ekki testað fyrr en í kvöld samt... en samkvæmt Steam er leikurinn 100% ready.
Svara