Fartölva í skólan og einhverja leiki.

Svara

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Fartölva í skólan og einhverja leiki.

Póstur af arnar7 »

sælir, nú þarf maður að fara að fá sér tölvu fyrir skólan og hef ég hugsað mér að spila einhverja leiki í henni til dæmis World of Warcraft og var að spá hvaða tölvum þið mælið með má ekki vera dýrari en 100-130 þúsund en helst ekki mikið meira en 100þús er með þessar hérna í huga en þið megið demba á mig linkum á tölvur sem þið mynduð mæla með.

http://fartolvur.is/?show=detail&flokku ... 655EA&sid=
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=797
svo kannski að fara bara yfir í Mac:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=797

en svo gæti verið að maður fari til DK í sumar eru einhverja búðir þar sem eru með góðar tölvur og er ekkert mál að komast með þær í gegnum tollin?og já ég er helst að leita eftir tölvu sem er með gott Batterý og helst Intel Dual Core örgjörva, og 15,4" skjá þar sem hún má ekki taka mikið pláss eða helst ekki.

svo er ég líka að leita af rúmgóðri fartölvutösku fyrir tölvuna og bækurnar.
Last edited by arnar7 on Sun 20. Jan 2008 12:00, edited 1 time in total.

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Sæll

Ef Mac þú kaupa ætlar mæli ég með Apple búðinni á Íslandi en ekki Elko.

Afhverju? Vegna þess að Elko er seint þekkt fyrir góða þjónustu.

En ég fór í DK í sumar og á strikinu freka ofarlega er búð sem er með Mac man ekki alveg nafnið en hún er frekar ofarlega. Með tollinn þá er bara að taka hana úr pakkningunum og nota hana aðeins og t.d. hafa kveikt á henni þegar þú labbar í gegnum tollinn og vona það besta.

Held nú að einhver vaktari kunni góð trix.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af arnar7 »

Takk fyrir þetta , en ég er samt ekkert viss um að ég vilji endilega fara í Mac því ég er eginlega Windows maður en ég hef bara heyrt svo góða hluti um Mac en ef það er einhver með góð toll trix endilega commenta þeim :)

Hyrrokkin
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 15:25
Staða: Ótengdur

Póstur af Hyrrokkin »

Windowsman skrifaði:Afhverju? Vegna þess að Elko er seint þekkt fyrir góða þjónustu.


... Og Apple er þekkt fyrir það? Veistu nei...

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Ég veit það nú ekki en ég veit að þeir eru með einkaréttinn á Apple tölvum svo að ég myndi versla þar.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Póstur af depill »

Windowsman skrifaði:Ég veit það nú ekki en ég veit að þeir eru með einkaréttinn á Apple tölvum svo að ég myndi versla þar.


Reyndar eru einkaumboð bönnuð með EES samningum, en tíðkast því miður enn. ELKO er að versla tölvurnar af AIMC og eru vélarnar þjónustaðar í gegnum þær.

Veit ekki með BT, held að þeir séu ekki að kaupa þær í gegnum AIMC.

Þannig ELKO vs AIMC = alveg nákvæmlega það sama. Og þótt að ég sé stundum kallaður Apple fanboy, þá get ég alveg sagt það að þjónustan hjá AIMC er ekki góð.
Svara