Þegar fólk hugsar um Packard Bell þá hugsar það um Packard Bell USA sem
var hreinn og beinn viðbjóður. Enda lagðist það útaf eftir fjölda málsókna og
dræmrar sölu í enda síðustu aldar.
Hinsvegar eru þessar Packard Bell tölvur sem seldar eru í dag ættaðar frá
evrópu-deild Packard Bell sem NEC festi kaup á fyrir rúmum 3 árum síðan.
Þetta eru mjög vandaðar fartölvur og hafa eigi síðri gæðastandard en HP,
DELL og fleiri stórir.
TechHead skrifaði:Þegar fólk hugsar um Packard Bell þá hugsar það um Packard Bell USA sem
var hreinn og beinn viðbjóður. Enda lagðist það útaf eftir fjölda málsókna og
dræmrar sölu í enda síðustu aldar.
Hinsvegar eru þessar Packard Bell tölvur sem seldar eru í dag ættaðar frá
evrópu-deild Packard Bell sem NEC festi kaup á fyrir rúmum 3 árum síðan.
Þetta eru mjög vandaðar fartölvur og hafa eigi síðri gæðastandard en HP,
DELL og fleiri stórir.
svo til að bæta við þetta þá á Acer PB i dag
En persónulega finnst mér PB bara looka hryllilega en ég er litaður af Acer svo varla mark takandi á mér
TechHead skrifaði:Þegar fólk hugsar um Packard Bell þá hugsar það um Packard Bell USA sem
var hreinn og beinn viðbjóður. Enda lagðist það útaf eftir fjölda málsókna og
dræmrar sölu í enda síðustu aldar.
Hinsvegar eru þessar Packard Bell tölvur sem seldar eru í dag ættaðar frá
evrópu-deild Packard Bell sem NEC festi kaup á fyrir rúmum 3 árum síðan.
Þetta eru mjög vandaðar fartölvur og hafa eigi síðri gæðastandard en HP,
DELL og fleiri stórir.
svo til að bæta við þetta þá á Acer PB i dag
En persónulega finnst mér PB bara looka hryllilega en ég er litaður af Acer svo varla mark takandi á mér
Þeir koma samt sem áður ekki nálægt rekstrinum hjá Packard Bell
Nei annars veit ég um einn sem keypti svona vél fyrir nokkru og space barinn virkaði bara ekki nema í miðjunni.. fékk nýja og sama málið.. bara allt módelið með ónýtum spacebar !!!! Man nú ekki týpunúmerið en glæný var hún...