tölvuvuverslanir Í USA

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

tölvuvuverslanir Í USA

Póstur af tomas52 »

ef þið vitið um einhverjar verslanir í new york eða florida þá viljiði láta mig vita af slóðunum á þær síður en svona helst florida samt :D
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Google is your friend. t.d. Computerstores in Florida ?

thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Staða: Ótengdur

Póstur af thorgeir »

http://www.jr.com/

Þessir eru á manhattan.. mjög góð verð og þá sérstaklega á dvd-r diskum.. keypti 2 100 diska spindla siðast þar og tók með heim.. 2500kr stykkið ef ég man rétt..
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er ekki vottur af góðum tölvuverslunum í Florida ég hef leitað vel og lengi þar og ekkert finnst.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Bestbuy eru oftast ódýrir og selja mjög mikið af tölvudóti.
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

http://www.microcenter.com

Þeir eru reyndar ekki alveg á Manhattan en mjög fín búð, allavega sú sem er í Cambridge.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Prags9 »

Best Buy og Wallmart. Alltaf hægt að kaupa af netinu og senda :)
semsagt amazon/ebay beint á hótelið eða whatever.
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Prags9 skrifaði:Best Buy og Wallmart. Alltaf hægt að kaupa af netinu og senda :)
semsagt amazon/ebay beint á hótelið eða whatever.


Ekki verzla við Walmart...bara prinsipp.

BestBuy er fínt ef þig vantar eitthvað algengt "off the shelf dót" eins og HP skrifara eða router þar sem þú labbar sjálfur inn að hillunni, sækir dótið, og borgar.
Last edited by djjason on Fös 11. Jan 2008 17:07, edited 1 time in total.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ef þú ert að fara og verður stutt þá er möguleiki að panta af netverslunum og láta senda á hótelið. Þetta er þó oft vesen.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað er að wallmart?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gumol skrifaði:Hvað er að wallmart?

Ætli hann hafi ekki verið að meina WAL*MART

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Póstur af Ic4ruz »

djjason: sendir microcenter til islands?
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Ic4ruz skrifaði:djjason: sendir microcenter til islands?


Ég hef aldrei prófað það, mig minnir hinsvegar að félagi minn hafi gert það.

Skv. heimasíðunni þá virðist International shipping vera möguleiki http://www.microcenter.com/customer_support/shipping.html#top.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Póstur af Ic4ruz »

djjiason: er refurbished eithvað mikið verra quality enn bara new?

semsagt er refurbished fartölvur lelegar?
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Ic4ruz skrifaði:djjiason: er refurbished eithvað mikið verra quality enn bara new?

semsagt er refurbished fartölvur lelegar?


Ég get ekkert sagt til um það. Refurbished er ekki new. Getur verið gölluð vara sem var skilað og fyrirtækið lagaði hana og selur aftur. Getur verið búnaður sem hefur verið í leigu, er svo skilað og lappað upp á hann osfrv.

Kosturinn er að þú getur kanski fengið dót mjög ódýrt en það er náttúrulega ekkert warranty á einu né neinu, allavega að hálfu búðarinnar.

Ég hef bara einu sinni keypt refurbished hlut og það var þegar mig vantaði bara "einhvern" HDD til að redda mér. Hann hefur ekki bilað ennþá en ég get ekki lofað því um allt.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Svara